sérmerkt flaska

  • Vatnshreinsandi flaska #ABT029

    Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Merkjanleg glerflaska #FMO2105

    Merkjanleg glerflaska #FMO2105 Glerflaska með mattri áferð, tekur 500 ml. Stærð Ø6 x 22cm Hægt að merkja í einum lit á flösku eða leyser á tappa 30 stk lágmarkspöntun
  • Endurunnin flaska #FXDP433.09

    Endurunnin flaska #FXDP433.09

    Þessi RPET vatnsflaska er 75% endurunnin með bambusloki.

    Þessi vara hentar fyrir kalda drykki og er BPA frí.

    Tekur 660ml.