þín hönnun
Við sérmerkjum vörur með þínu lógói. Allt merkt að þínum óskum
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams.
Merkjanleg á nokkra staði
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark
-
Ráðstefnumappa #FS93579
Ráðstefnumappa #FS93579 Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi
Stærð ø71 x 258 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627 úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu.
Stærð 18 X 10 X 9 cm
-
Vínsett #FMO9727
Vínsett #FMO9727 með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin
4 AA batteries fylgja ekki með
Askja 28 X 15.5 X 7 cm
Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna
-
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm.
Lágmarksmagn 30 stk í pöntun
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31 frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml.
Stærð 14,8 x 5 cm
Lágmark 9 pör í pöntun
-
Vandað pennasett #FXDP611.05
Vandað pennasett #FXDP611.05 Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Lágmark 15 pör í pöntun
-
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Kjörið sett fyrir grillarann. Bambus borð og stál hnífur og kjötgaffall.
Stærð Board: 200 x 300 x 12 mm | Box: 360 x 210 x 40 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 14 stk
-
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm
Merkjanlegt
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
Glas #FMO6158
Glas #FMO6158
Flott glas sem hentar undir ýmsa drykki tekur 420 ml, kemur í gjafaöskju
Merkjanlegt
Stærð Ø 6 X 10.5 cm
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Keilulaga glas #FMO6429
Keilulaga glas #FMO6429 Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Prjónaðar húfur #FXD453.34
Prjónaðar húfur #FXD453.34
Prjónahúfa úr Polylana®
Stærð 21 x 23,5 cm
-
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
Minnisbók frá VIPERS #FC1246 A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
A5 minnisbók úr steini #FCW097
A5 minnisbók úr steini #FCW097 A5 minnisbók úr 80% steinúrgangi, hægt að endurvinna efnið endalaust. Það eru ekki notuð nein tré, ekkert vatn, enginn klór og engin eiturefni. Merkjanleg á borða -
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska fyrir 15,6″ fartölvu úr endurunnu gallaefni. 2% af seldum töskum hjá framleiðanda eru gefin water.org
Stærð 32 x 10 x 39,5 cm
-
Einfaldur álbrúsi með bambustappa #FMO6490
Einfaldur álbrúsi með bambus tappa. Tekur 400ml.
Hægt að merkja með laser eða lit
-
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Endurunninn 330 g/m2 bómullarpoki í þremur litum.
Stærð 40 x 6 x 37
Merkjanlegur, lágmarksmagn 50 stk
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Eikarbolli #FMO6368
Eikarbolli #FMO6368
Lítill eikarbolli með lykkju til að hengja hann upp.
Hægt að merkja, lágmark 50 stk
-
400 ml álbrúsi #FMO6490
400 ml álbrúsi #FMO6490
með bambustappa og klemmu
Tekur 400ml og hægt að merkja með laser eða lit
Léttur og þægilegur
-
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367 fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Tvöfaldir stálbrúsar #FC5692
Tvöfaldir stálbrúsar, margir litir #FC5692
Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml.
Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara
Merkjanlegir, 24 stk lágmark
Stærð
- Þvermál: 7 cm
- Hæð: 26 cm
- Magn: 480 ml
-
Viðarbolli #FMO6553
Viðarbolli #FMO6553
Bolli úr rauðri eik sem tekur 250 ml. Stærð Ø7 X 7.5 cm
Hægt að merkja
Lágmarksmagn 80 stk
-
Nestistaska #FIM9272
Polycanvas (600D) kælitaska með PEVA innra birði, aðalhólf með rennilás. Tekur litla kippu af dósum. Stillanleg axlaról. Stærð 22,0 x 18,0 x 19,0 cm
Til í nokkrum litum, merkjanleg
Lágmark 20 stk í pöntun
-
Helgartaska #FMO6292
Helgartaska #FMO6292 Svört helgartaska úr 340 gr/m² gallaefni með gervileðri. St.55 X 25 X 36 cm Merkjanleg -
A5 Minnisbók #FCWOO1
A5 Minnisbók #FCWOO1 með 80 línustrikuðum blöðum sem eru 100% endurunnu efni. Kápan er unnin úr notuðum kaffikorg og engin skógareyðsla við framleiðslu hennar. St.14 x 20 cm Merkjanleg -
Askja með minnisbók og penna #FS93578
Askja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 96 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm
Hægt að merkja
-
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Tvöfaldur ferðabrúsi #FMO6366
Tvöfaldur mattur ferðabrúsi í hulstri með ól, fylgja tveir tappar, einn venjulegur og hinn með sogstút. Tekur 700ml Merkjanlegur Stærð Ø7X29 cm -
Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145
Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur -
Mattur álpenni #FS91694
Mattur álpenni #FS91694 og glans áferð á toppnum. Einnig kemur logo í glansáferð á búkinn ef notast er við laserskurð við merkingu. Blátt blek. Stærð ø10 x 140 mm -
Aðsniðinn bolur #FMOS11386
Aðsniðinn bolur #FMOS11386 Aðsniðnir stuttermabolir í mörgum litum, gerðir úr 150g/m² vottaðri bómull. -
Merkjanleg pappamappa með penna og blokk #FS92046
Pappamappa með penna og blokk #FS92046 A4 mappa úr pappa með 20 bls auðri blokk og endurunnum penna. Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Húfa #FMO9964
Húfa #FMO9964 Húfa fyrir öll kyn, mjúk og teygjanleg húfa úr RPET endurunnu polyester Stærð Ø20 X 21 cm -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm -
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049 Eco vænn vatnsbrúsi úr sykurstöfum og portugölskum korki. Hannaður og framleiddur í Svíþjóð með endurnýtanlegri orku.100% Eco-friendly & Plant-based. BPA and DEHP free. Tekur 650 ml- Þvermál: 7.50 cm
- Hæð: 19.50 cm
-
Ferðamál #FMO6276
Ferðamál #FMO6276
Tvöfalt ferðamál sem hentar jafnt undir heita sem kalda drykki, tekur 350 ml
Lágmarksmagn 40 stk í pöntun, merkjanlegir.
Ø8.5 X 14 cm
-
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41 Vel áberandi höfuð/hálsklútur, merkjanlegur. 100% polyester Lágmarkspöntun 50 stk -
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
A5 minnisbók í neon litum með 192 hvítum línustrikuðum blöðum, blöðin eru svört á hlið. Stærð 140 x 210 mm
Lágmarksmagn 50 stk
-
Lyklakippa #FIM480923
Lyklakippa #FIM480923 PU lyklakippa á málmhring. Hægt að lasermerkja. 50 stk lágmarkspöntun -
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
línustrikuð bók með penna með bláu bleki. 70 bls.
Stærð 21,0 x 16,0 x 1,3 cm
-
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875 með framhlið úr hveititrefjum og PP með penna úr hveititrefjum.
70 línustrikaðar blaðsíður. Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm
Merkjanleg, lágmarkspöntun 50 stk
-
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814 A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
Regnslá #FS99213
Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Kælitaska #FS98410
Kælitaska #FS98410
Kælitaska/poki úr non-woven 80 g/m² með frönskum rennilás og vasa að framan. Tekur 10 L. Stærð 320 x 350 x 170 mm
Merkjanlegur
Lágmarkspöntun 50 stk
-
A4 stílabók #FIM5138
A4 stílabók #FIM5138 A4 bók með PU áferð með 100 línustrikuðum blöðum og minnisbandi Stærð 27,5 x 19,5 x 1,5 cm Lágmark 24 stk í pöntun -
Snyrtitaska #FS92735
Snyrtitaska #FS92735 Snyrtitaska úr 280 g/m² bómull með kork skreytingu. Auðveld að þrífa og þornar fljótt, kjörið fyrir farða. Stærð 220 x 130 x 80 mm -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876 ECO svunta úr 100% lífrænni bómull(180 g/m²) með vasa og hægt að stilla hálsband. -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Ferðabolli #FMO9246
Ferðabolli #FMO9246 Tvöfaldur ferðabolli með lokun, hentar til að halda heitu og köldu. Tekur 250 ml. Merkjanlegur með laser eða lit Stærð Ø7 X 14 cm -
Margnota bómullarpoki #FS92822
Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm -
A5 minnisbók #FS93275
A5 minnisbók #FS93275 A5 minnisbók með kápu úr náttúrulegum strátrefjum, gróf áferð. 96 fílabeinslitaðar síður sem gerðar eru úr pappír frá umhverfisvænum skógi þar sem plantað er nýju tré fyrir þau sem tekin eru niður. Stærð 150 x 210 mm | Skjöldur: 30 x 15 mm -
A5 minnisbók m/penna #FMO6202
A5 minnisbók m/penna #FMO6202 Kork kápa og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 x 21 x 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867 A5 Þykk pappabók (250gr/m²) með saumuðum síðum sem eru endurunnar og 100 % endurvinnalegar. Hægt að merkja, 60 stk lágmarkspöntun -
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ.
10 x 7,2 x 0,6 cm
Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun
-
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Samanbrjótanlegt silicone and PP með tveimur hólfum tekur frá 480ml upp í 760 ml.
Skeið/gaffall fylgir
Má fara í frysti,uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok)
Stærð 21,2 x 15,3 x 7,3 cm | Folded: 21,2 x 15,3 x 3,8 cm
-
Nestibox #FS93847
Nestibox #FS93847 Nestisbox úr silikoni og PP með skeið/gaffli tekur 640 ml Þolir frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok) Stærð 17 x 11 x 6,6 cm. Brotið saman 17 x 11 x 4 cm Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Innkaupapoki úr bómull #FC3686
Innkaupapoki í mörgum litum með löngum höldum, 160 g/m² bómull Stærð 42 x 38 x 8 cm Merkjanlegur, 100 stk lágmark -
Innkaupapoki í mörgum litum #FC2200
Einfaldur margnota poki til í fjölmörgum litum úr non woven efni
Stærð
- Hæð: 42.00 cm.
- Lengd: 36.50 cm.
-
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Endurunnin poki úr RPET 190T, fyrirferða lítill.
Höldur 40 cm. Stærð 380 x 420 mm
Merkjanlegur
Lágmarksmagn 50 stk
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Derhúfa #FMOMH2316
Derhúfa #FMOMH2316 5 panel derhúfa með smellu til að stilla stærð. Margir litir og hægt að hanna stórt svæði. 150 stk lágmarkspöntun Afgreiðslutími 21-26 virkir dagar -
Þykkur bómullarpoki #FYP01028B
Þykkur bómullarpoki #FYP01028 Einfaldur bómullarpoki, náttúrlega hvítur, prentað logo í CMYK Höldur til í fjórum litum Hægt að láta bæta við vasa, frönskum rennilás og ýmsu til að gera hann sérstæðari Stærð: W37.5cm x H42cm með löngum höldum Lágmarkspöntun -
FYP44011A
Non-woven poki 37x35x12cm með stuttum höldum Hægt að fá mismunandi liti í pöntun Efni 75gm2 fyrir svartan 80gm2 fyrir aðra liti Stærð: 37x35+2x12cm Short Handles -
Mjúkur innkaupapoki #FYP01004B1
Mjúkur innkaupapoki #FYP01004B1 Innkaupapoki úr polyester með á saumaðri teygju. Handföng eru styrkt með polyester bendlabandi. Bendlaböndin eru svört á öllum pokum en hægt að sérpanta í rauðu eða hvítu. Efni:The 150D Polyester Soft Webbing Fabric Hægt að prenta logo/hönnun á 1 eða 2 hliðar Stærð: Um 465 x 575 mm -
Margnotapoki #FS92993
Margnotapoki #FS92993 Samanbrjótanlegur poki Stærðir: Óbrotinn, 380 x 465 mm. Samanbrotinn, 200 x 110 x 15 mm Litir: Blár, rauður, gulur, appelsínugulur, grænn Prentfletir -
Non woven poki #F92845
Non woven poki #F92845 Lokanlegur poki Stærð: 250 x 350 80 mm Litir: svartur, blár, rauður, hvítur, grænn Stór prentflötur -
Margnotapoki #FS92839
Margnotapoki #FS92839 Mjög skemmtilegur poki í mörgum litum Non Wowen efni Stærð: 380 x 415 x 85 Litir: brúnn, svartur, djúpblár, rauður, hvítur, gulur, appelsínugulur, bleikur, skærblár, dökkblár, draplitaður, fjólublár, grænn -
Bómullarpoki #FS92415
Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm -
Taupoki með vasa #FS92820
Taupoki með vasa #FS92820 280 g/m² bómullarpoki með vasa, mjög þykkur og sterkur poki Stærð 450 x 380 x 105 mm.