þráðlaus hleðslustöð
-
Þráðlaus hleðslustandur FXDP309.08
Þráðlaus hleðslustandur með segulfestingu fyrir símann (15W). 5V/2A, 9V/2A. Hentar fyrir síma sem styðja við segulfestingu í þráðlausum hleðslum (iPhone). Öflugur segull heldur símanum kyrrum, hvort sem hann er láréttur eða lóðréttur. Standurinn er framleiddur úr glærum akrýl. Vönduð hönnun sem sameingar bæði notagildi og fegurð. Með standinum fylgir 120 cm USB-C hraðhleðslusnúra. Standinn er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk.