All Products

  • Límmiðablokk #FMOSNS250

    Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta  kápu með auka kostnaði.
  • Minnismiðar FMOSN02

    Minnismiðar með 25, 50,100 miðum og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Stærð 100 x 70 mm
  • Garðsett FS98129

    Fallegt garðsett með þremur verkfærum úr málmi og tré. Skóflu, hrífu og gaffli. Kemur í 100% bómullartösku með ól til að loka.

    Bómullartaska  stærð 130 x 600 mm

  • Fundamappa FIM7215

    Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m

    Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.

  • Endurunnin bók í A5 FC100.10

    Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta.  Hver bók er afhent í sér kassa.
  • Parker penni úr stáli XL FIM9378

    Parker penni úr stáli. Blátt blek. Penninn er XL hann er lengri, breiðari og þyngri en venjulegur penni. Hentar fólki með stærri hendur. Kemur í gjafaöskju. FIM9378 Lágmarksmagn 15 stk.
  • Vandaður málmpenni FIM9392

    Vandaður málmpenni FIM9392

    Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.

    Lágmarksmagn 15 stk.

     

  • Parker málmpenni FIM718098

    Parker Málmpenni. Með bláu bleki. Kemur í gjafaöskju FIM78098 Lágmarksmagn 15 stk.
  • Æfingateyja í poka FC1400

    Æfingateygja í poka Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka Merkjanleg
  • Æfingateygja #FC1400

    Æfingateygja #FC1400

    Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka

    Merkjanleg

  • Barmmerki sem endurkasta ljósi FSRBadge2

    Barmmerki sem endurkasta ljósi. Margir litir. Hægt að merkja
  • Barmmerki með endurkasti

    Barmmerki með endurkasti Vatnsheld. Hægt að prenta á þau Stærðir 38 mm og 55 mm Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002

    Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.

    Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.

    Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja  með laser

  • Innkaupapoki úr endurunninni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunninni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024

    Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni

    Heilmerkjanlegt stillanlegt belti

    Stærð 5 x 175 cm

    50 stk lágmarkspöntun

  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.