All Products
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
XD Mobile Collection
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir fjölbreytt úrval tæknilegum vörum og fylgihlutum tengdum farsímum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
-
FXD Collection drykkjarvörur
FXD Collection drykkjarvörur
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af drykkjarbrúsum, bollum, glösum og hitabollum,
Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
-
Margnota kælikubbar í poka
Margnota kælimolar fyrir Isavia Ans
-
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
15″ bakpoki fyrir fartölvu #FMO8958
Bakpoki úr 360 D pólyester sem tekur 15″ fartölvu, fóðraðar höldur og vasi fyrir spjaldtölvu og festing fyrir ferðatöskur. Stærð 30 X 14 X 45 CM Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Bambus penni í bambus boxi #FMO9912
Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.
-
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams.
Merkjanleg á nokkra staði
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Einangruð krukka með skeið #FC3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
FS Collection 2023
FS Collection 2023 [caption id="attachment_13697" align="alignnone" width="228"]fatnaður[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Hiidea sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum, úlpum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit.
-
SOL´S Collection 2023
SOL´S Collection 2023Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur SOL´S sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit.
-
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
-
Bodum FS Collection 2022
Bodum FS Collection 2022Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Bodum sýnir m.a fjölbreytt úrval af kaffi-könnum, pressukönnum, bollum, og ferðamálum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu nafnið og númerið á vörunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð er án merkingar.
-
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Endurskinsvesti fyrir börn – vottað MO7602
Endurskinsvesti fyrir börn með 2 láréttum endurskinsböndum. 100% pólýester. EN17353.
Stærð: 45X40 CM Netto þyngd: 0.06 kg
-
Bakpoki # FIM6238
Bakpoki # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum -
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark
-
Gjafasett #FS94028
Gjafasett #FS94028Nett sett með bambus skurðarbretti og ostahníf.Fæst í gjafaöskju úr pappa. 143 x 200 x 10 mm | Askja: 150 x 205 x 32 mmUpplagt með ostakörfunni