All Products

  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644

    Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644 Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM
  • Nestisbox #FC0572

    Nestisbox #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Glerflaska úr bórsílíkatgleri með ermi úr siliconi sem hjálpar þér að fylgjast með vatnsdrykkju þinni

    Fylgstu með daglegri vatnsdrykkju þinni með þessari snjallhönnuðu Ukiyo 600 ml vatnsflösku úr bórsílíkatgleri. Lokið sýnir stærri vatnsdropa í hvert skipti sem þú fyllir á og snýr kraganum svo þú getir auðveldlega talið fjöldann af  flöskum sem þú drekkur. Glerið má þvo í uppþvottavél. Flaskan er lekavarin. Skráð hönnun®

    Hægt að lasermerkja