All Products
-
BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910
BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910 Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur -
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Bómullarpoki úr 100%(280 g/m²) með rennilás og innri vasa og löngum höldum Stærð : 480 x 400 x 150 mm | Innri vasi: 180 x 140 mm Merkjanlegur Lágmarksmagn 50 stk -
Grænmetis og ávaxtakrús #FC1373
Frábært BPA frítt grænmetis og ávaxtakrús frá Mepal. Hægt að taka net innan úr og nota til að skola grænmetið og ávextina.
Tryggir ferskleika og kemur með stál gaffli sem rennur á milli sigtis og krúsarinnar
Made in Holland
-
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi sem tekur 500 ml. Stærð ø67 x 255 mm
Aðeins merkjanlegur með lasermerkingu
-
Innkaupataska #FMO6134
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum
Stærð 56 X 18 X 36 cm
Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu
-
Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865
Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865 Fjölnota ávaxta- eða grænmetispoki. Önnur hliðin er úr bómull 140 gr en hin er úr gegnsæju neti úr bómullarefni 110 gr. Dreginn saman með bómullarsnúru. -
Pillubox með 7 hólfum #FS94305
Pillubox með 7 hólfum #FS94305 Box með sjö hólfum fyrir pillur Stærð 85 x 55 x 20 mm -
Fjögra hólfa pillubox #FS94306
Fjögra hólfa pillubox #FS94306 Stærð 60 x 60 x 18 mm -
Þriggja hólfa pillubox #FS94303
Þriggja hólfa pillubox #FS94303 Box úr PP með þremur hólfum Stærð 70 x 50 x 15 mm -
Vatnsbrúsi úr endurunnu #FMO9940
Vatnsbrúsi úr endurunnu #FMO9940 Flaska úr endurunnu efni með stál loki og TPR gripi við tappa. BPA frír Tekur 780 ml Merkjanlegur -
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum
Tekur 750 ml
Merkjanlegt
-
Gler nestisbox(má fara í örbylgju) #FMO9923
Gler nestisbox
Nestibox úr gleri með loki úr PP. Þolir örbylgjuofn
Tekur 900ml
-
Nestibox #FMO9967
Nestibox #FMO9967
Nestibox úr stáli með bambus loki ásamt hnífapari
Tekur 600ml, merkjanlegt
-
Bambus penni #FMO9945
Bambus penni #FMO9945Penni úr bambus með bláu bleki og snertitoppi fyrir snjalltæki
Merkjanlegur
-
Flísteppi #FMO9936
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka
80 gr/m² fleece.
Stærð 120 X 150 CM
-
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt terry handklæði úr 100% 360 gsm organic cotton. Stærð 180×100 cm.
Margir litir og merkjanlegt
-
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Box fyrir tepoka úr bambus. Merkjanlegt
Stærð 14 X 14 X 7.5 cm
-
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort, þráðlaus í upp í 4 klst. USB snúra til hleðslu og kemur í gjafaöskju
Stærð 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm
-
Bluetooth hátalari #FS97258
Efnisklæddur ABS gæða bluetooth hátalari frá Ekston
Battery capacity: 1200 mAh. Maximum power: 3W x 2
Frequency response: 150 -180 kHz. Impedance: 3 Ω
Connectivity: bluetooth version 5.0
Running time: up to 5 hours
Kemur í gjafaöskju
Stærð 73 x 196 x 54 mm | Box: 275 x 123 x 74 mm
-
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa.
Mál : 29 X 20 X 3,6 cm
-
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321 Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett #FMO8147
Vínsett #FMO8147 Bambusaskja með upptakara, tappa og kraga. Stærð : 16 X 10 X 4.5 cm