Gjafavörur
Gjafavörur og auglýsingavörur sem má merkja með lógói fyrirtækja
-
Þráðlaus hleðslustandur FXDP309.08
Þráðlaus hleðslustandur með segulfestingu fyrir símann (15W). 5V/2A, 9V/2A. Hentar fyrir síma sem styðja við segulfestingu í þráðlausum hleðslum (iPhone). Öflugur segull heldur símanum kyrrum, hvort sem hann er láréttur eða lóðréttur. Standurinn er framleiddur úr glærum akrýl. Vönduð hönnun sem sameingar bæði notagildi og fegurð. Með standinum fylgir 120 cm USB-C hraðhleðslusnúra. Standinn er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk. -
Inni/úti gaslukt #FC2336
Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk -
Skurðbretti #FS94293
Skurðbretti #FS94293 Bretti úr Acacia við, kemur í kassa og með hníf og gaffli. Stærð 36,3 x 18,1 x 1,5 cm Merkjanlegt, 10 stk lágmarkspöntun -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Vínkassi #FCW420
Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Vínkassi #FCW419
Vínkassi #FCW419 Gjafakassi fyrir vínflösku, sérmerkjanlegur og með ludo spili á annari hliðinni Vín fylgir ekki:) -
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk -
Gjafasett #FMO2333
Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt -
Gjafasett #FMO2334
Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Bakpoki #FXDP763.225
Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm -
Sérhannað púsl #FMO2132
Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun -
Taflborð og vínsett #FMO2393
Taflborð og vínsett #FMO2393 Taflborð og bambus kassi með tappatogara, vínhellara, vínstoppara og dropahring Stærð16.5 X 14.5 X 4.5 cm -
Armband #FMO2377
Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt -
Armband #FMO2376
Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt -
Brauðbretti #FMO6776
Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk -
Skurðarbretti #FMO8861
Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk -
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk -
Ostabretti #FMO6414
Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk -
Bakpoki með lás #ABK012
Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm -
20 lítra bakpoki #ABK011
20 lítra bakpoki #ABK011 Rúmur bakpoki úr 240 gsm endurunnu gallaefni með PU himnu sem gerir hann vatnsfráhrindandi. Renndur vasi að framan og aukahólf í baki. Stærð 35 x 50 x 7cm -
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588 Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli(420ml) ásamt tveimur bollum(150ml), kemur í kassa Merkjanlegt -
Gjafaaskja #FIM1103694
Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg -
Hátalari #FS97095
Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm -
Gjafasett #FS70206
Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm -
Taska fyrir sportið #FS70204
Taska fyrir sportið #FS70204 Sport taska úr 600D polyester og þráðlaus heyrnatól frá Ekston Taska: 500 x 300 x 250 mm -
Kósýsett #FS70202
Kósýsett #FS70202 Í þessu setti er akrýl teppi, 310 ml bolli og ilmkerti sem kemur saman í trékassa Allt merkjanlegt Stærð: 329 x 290 x 96 mm | Outside: 348 x 309 x 110 mm -
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð 280 x 455 x 160 mm -
Fallegt kósýteppi #FXDV404033
Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt -
Ullarblandað teppi #ABL001
Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun -
Ostabakki #ABD002
Ostabakki #ABD002 Bambus ostabakki með hnífum fyrir osta Merkjanlegt, lágmark 8 stk í pöntun Stærð ø30 x 2,6 cm -
Skurðarbretti m/hnífum #ABD001
Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk -
Mjúkt kósýteppi #ABL003
Mjúkt kósýteppi #ABL003 Súper mjúkt 180 gr teppi úr endurunnu flís. Stærð 120 x 160 cm Hægt að merkja teppi og taupoka sem fylgir Lágmarg 18 stk í pöntun -
Fallegt teppi #FXDV404033
Fallegt teppi #FXDV404033 Ullarblandað akrýl teppi sem heldur á þér hlýju og gefur umhverfi sínu fagurfræðilegt gildi. Kemur í gjafaöskju Stærð 130 x 170 cm Merkjanlegt, lágmark 6 stk -
Helgartaska #FXD522219
Helgartaska #FXD522219 Glæsileg helgartaska frá Vinga of Sweden að hluta til úr endurunnu efni Stærð 40 x 20 x 50cm -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79 Falleg hammam handklæði/teppi, dregur vel í sig bleytu og er mjúkt á húðina og fer vel með hár. Framleitt í Portúgal Stærð 100 x 180 Merkjanlegt, lágmark 25 stk í pöntun -
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk -
Ukiyo handklæði #FXDP453.80
Ukiyo handklæði #FXDP453.80 Hammam teppi/handklæði ýmist hægt að nota sem handklæði eða teppi. Mjög rakadrægt og frábært í sófann eða í sauna. Stærð 100 x 180 cm Til í svörtu, grænu, bláu, gráu og bleiku -
Nett kælitaska #FXD519003
Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Vinga kælitaska #FXD515003
Vinga kælitaska #FXD51500 Flott kælitaska frá Vinga of Sweden, heldur vel köldu með PEVA einangrun Hæð 21 cm, lengd 32 cm, breidd 21 cm, 14 lítra Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Gjafasett #FXDP820.98
Gjafasett #FXDP820.98 Gjafasett frá Swiss peak sem inniheldur lyklakubb(fyrir 4 lykla), penna og svo lyklakippu fyrir Apple air tag(fylgir ekki) Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Vinga ostahnífar #FXDV26136
Vinga ostahnífar #FXDV2613 Glæsilegt sett af ostahnífum frá Vinga of Sweden kemur í gjafaöskju Merkjanlegir á hnífsblöð, lágmark 24 stk í pöntun -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
Tvöfaldur vatnsbrúsi, 750 ml FAOabt002 –
Tvöfaldur vatnsbrúsi sem tekur 780 ml (750 ml nettó). Framleiddur úr endurunnu stáli. Frumlegur tappi og möguleg lasermerking gefur þessum brúsa einstakt útlit. Hér fer saman sjálfbærni og vönduð hönnun. Stærð: 7,6 cm í þvermál, 29 cm á hæð, þyngd: 745 g. Þetta er óneitanlega flottasti vatnsbrúsinn, - hann er ekki eingöngu fyrir pípara, lagnameistara eða stýrimenn. Fæst í þremur mismunandi litum: Svart/gyllt, svart/silfur og hvítt/silfur. -
Óvenjuleg gestaþraut FXDP940.013
Óvenjuleg gestaþraut
Skoraðu á sjálfan þig með þessum heilaleik! Þetta fallega og forvitnilega púsluspil er gert úr samtengdum viðarbitum sem mynda tening. Það er auðvelt að sleppa teningnum, en að setja hann saman aftur er önnur saga! Gestaþrautin er ánægjuleg að leika sér með og tryggir heilabrot. Teningurinn kemur í strigapoka til að auðvelda geymslu.
-
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Kokteilsett #FMO6620
Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Brauðskurðarbretti #FS94321
Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm -
Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951
Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Helgartaska frá Vinga of Sweden
Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítraHægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun -
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg -
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Vinga Birch handklæði
Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk -
Vinga steypujárnspottur #FXD21980
Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja -
Salatskál með skeiðum #FMO6748
Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja -
Ostahnífar #FMO6953
Ostahnífar #FMO6953 Fjórir ostahnífar saman í setti. Merkjanlegir á handföng eða kassa -
Þykk bómullarsvunta FXDV217
Vönduð svunta úr afar þykku bómullarefni með gervileðri (PU) í ólum og vasa. Hægt að stilla hálsólina með málmsylgju. Þessi svunta mun eldast með þér. Hægt að þvo í þvottavél, við mælum með vægri vindingu. Efnið er þykkt og vandað (400 g/m2), 100% bómull. Stærð: 70 x 90 cm [b x h]. Nettóþyngd: 390 g. Fæst í svörtu og brúnu. Svuntuna er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk -
Vinga salatskeiðar #FXD10220
Vinga salatskeiðar #FXD10220 Stál áhöld með eikarhandföngum, koma saman í gjafaöskju sem hægt er að merkja Lágmarksmagn 20 stk -
Salt og piparkvörn #FXDP262.323
Salt og piparkvarnir saman í fallegri gjafaöskju, ganga fyrir AA batteríum og fylgja þau með í kaupunum Stærð 26,6 x 5,2 cm Merkjanlegar, 5 stk lágmark -
Vinga lúxus handklæði #FXDV450023
Vinga lúxus handklæði #FXDV450023 Tvö stór handklæði 70 x 140 cm og tvö 50 x 70 cm saman í öskju. Frábær og vönduð gjafavara Ekki hægt að merkja -
Teppi með grafísku mynstri FXD102019
Teppi með grafísku mynstri
Fallegt teppi með fíngerðu grafísku mynstri sem mun líta vel út á heimili þínu og passa inn í hvaða umhverfi sem er gert úr efni sem auðvelt er að halda hreinu án þess að skerða gæðin. Efnið er hannað til að líkja eftir ullartrefjum sem eykur þægindin. Merkjanleg með ísaumi 20 x 12 cm, möguleiki á sérnafnamerkingu.
Lágmarksmagn 20 stk í pöntun
Efni Acrylic
Stærð: 0,5 x 130 x 170 cm
Kemur í gjafakassa
-
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Ostahnífur eða smjörhnífur FMOCX1536
Ostahnífur eða smjörhnífur Jólalegur hnífur sem er tilvalinn á jólahlaðborðið. Eða jóla morgunverðarborðið. Hann er gerðarlegur en léttur. Hægt er að lasermerkja lógó á handfangið. Falleg nett gjöf sem flestir geta notað Stærð: Breidd 11 cm x hæð 4 cm. Kemur í gjafakassa. -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Parker penni úr stáli FIM7709
Parker penni úr ryðfríu stáli. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju. FIM7709 Lágmarksmagn 15 stk. -
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.
Lágmarksmagn 15 stk.
-
Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06
Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml. -
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans -
Einangruð krukka með skeið #FC3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
-
Gjafasett #FS94028
Gjafasett #FS94028Nett sett með bambus skurðarbretti og ostahníf.Fæst í gjafaöskju úr pappa. 143 x 200 x 10 mm | Askja: 150 x 205 x 32 mmUpplagt með ostakörfunni -
Gjafasett úr bambus #FC1477
Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.
-
Tilvalin jólagjöf
Tilvalin jólagjöf Skemmtileg hugmynd að jólagjöfum fyrir starfsmanninn, Vatnsflaska fyrir heitt og kalt. FC 5665. Línustrikuð korkbók FMO9623, Penni með korkáferð FC0867 og símahleðsla úr korki FC4886. Getur allt eða hluti af því farið saman í jólapoka eða pakka. -
Naglasnyrtisett #FMO6629
Naglasnyrtisett #FMO6629 Fjögra hluta naglasnyrtisett í bambus boxi. Bogadregin skæri, naglaklippur, naglaþjöl og flísatöng Mekjanlegt á box Stærð 14 X 9,5 X 2 cm -
Vínsett #FMO9727
Vínsett #FMO9727 með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin
4 AA batteries fylgja ekki með
Askja 28 X 15.5 X 7 cm
Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna
-
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm.
Lágmarksmagn 30 stk í pöntun
-
Olíukarafla #FXDP262.35
Olíukarafla #FXDP262.35
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi.
Lágmarksmagn 10 stk
Merkjanlegt á bakka
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31 frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml.
Stærð 14,8 x 5 cm
Lágmark 9 pör í pöntun
-
Vandað pennasett #FXDP611.05
Vandað pennasett #FXDP611.05 Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Lágmark 15 pör í pöntun
-
Glas #FMO6158
Glas #FMO6158
Flott glas sem hentar undir ýmsa drykki tekur 420 ml, kemur í gjafaöskju
Merkjanlegt
Stærð Ø 6 X 10.5 cm
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.02
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur
Stærð 1,5 x 40 x 51 cm
Þvermál 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Tvöfaldir stálbollar #FS94661
Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur. Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu -
Tvöfaldur brúsi #FC5694
Tvöfaldur brúsi #FC5694
Glansandi áferð fyrir utan svart og hvítt sem eru matt. Brúsarnir henta ekki í uppþvottavél.
Bæði fyrir heitt og kalt, taka 500 ml.
Merkjanlegir
-
Tvöfaldir stálbrúsar #FC5692
Tvöfaldir stálbrúsar, margir litir #FC5692
Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml.
Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara
Merkjanlegir, 24 stk lágmark
Stærð
- Þvermál: 7 cm
- Hæð: 26 cm
- Magn: 480 ml
-
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Helgartaska #FMO6292
Helgartaska #FMO6292 Svört helgartaska úr 340 gr/m² gallaefni með gervileðri. St.55 X 25 X 36 cm Merkjanleg -
Askja með minnisbók og penna #FS93578
Askja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 96 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm
Hægt að merkja
-
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Helgar/íþróttataska #FMO6209
Helgar/íþróttataska #FMO6209 Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð 58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg -
Ferðabolli FMO9618
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg -
Parkerpenni FIM9443
Parkerpenni úr ryðfríu stáli. Hægt að merkja penna og öskju. Penninn er til í mörgum litum og er með bláu bleki. Kemur í gjafaboxi Lágmarksmagn 15 stk Stærð (l x b x h): 18,0 x 5,5 x 3,7 cm -
Nestistaska #FIM7609
Nestistaska #FIM7609 Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð: 40,0 x 30,0 x 17,0 cm Merkjanleg -
Kælitaska #FIM9173
Kælitaska #FIM9173
Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.
Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D -
Vínsett #FIM6832
Vínsett #FIM6832 gjafaöskju úr dökkum við með skákborði á loki og taflmönnum inná loki. Í kassanum er: Flöskustoppur úr ryðfríu stáli, hitamælir, dropateljari og þjónshnífur.
-
Kælitaska #FIM8648
Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm -
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Íþróttataska #FMO9013
Íþróttataska #FMO9013 Þessi er frábær í ræktina eða í skrepp yfir helgi. Úr 600D polyester með vasa að framan. Ekki til í svörtu eins og er Stærð 57 X 24 X 35 cm -
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt
Stærð Ø7.8 x 9 cm
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Vandaður penni #FC1332
Vandaður penni #FC1332 Glæsilegur bambuspenni, kemur í fallegri gjafaöskju sem einnig er hægt að merkja. Blátt blek -
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905. Tekur 500 ml.
Stærð
- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
Merkjanlegur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
Drykkjarflaska, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli, sanseraðir litir fyrir utan svart og hvítt sem eru matt.Henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, tekur 500 ml. Merkjanlegur -
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Box fyrir tepoka úr bambus. Merkjanlegt
Stærð 14 X 14 X 7.5 cm
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort, þráðlaus í upp í 4 klst. USB snúra til hleðslu og kemur í gjafaöskju
Stærð 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm
-
Bluetooth hátalari #FS97258
Efnisklæddur ABS gæða bluetooth hátalari frá Ekston
Battery capacity: 1200 mAh. Maximum power: 3W x 2
Frequency response: 150 -180 kHz. Impedance: 3 Ω
Connectivity: bluetooth version 5.0
Running time: up to 5 hours
Kemur í gjafaöskju
Stærð 73 x 196 x 54 mm | Box: 275 x 123 x 74 mm
-
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa.
Mál : 29 X 20 X 3,6 cm
-
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321 Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett #FMO8147
Vínsett #FMO8147 Bambusaskja með upptakara, tappa og kraga. Stærð : 16 X 10 X 4.5 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi
Þvermál: 18 x 11 x 4 cm
-
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari
Þvermál ø 144 x 42 mm
-
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki.
Stærð: 147 x 167 x 54 mm
-
Hitaflaska úr bambus #FS94683
Hitaflaska úr bambus #FS94683 Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti.
Flís: 240g/m2
Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri.
Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti.
Stærð: 120 x 150cm
-
Ostabakki úr bambus #FS93966
Ostabakki úr bambus #FS93966 Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Salatáhöld úr bambus #FS93969
Salatáhöld úr bambus #FS93969 Merkjanleg salatáhaldasett úr bambus. Stærð: 300 x 60mm -
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Glæsilegt pennasett #FC7441
Kúlupenni og blýpenni saman í öskju. Pennar og box úr rósaviði. Blátt blek -
Parker Sonnet slim penni #FC8999
Parker Sonnet slim penni #FC8999 Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. -
Retro sport taska #FC5927
Retro sport taska #FC5927 Nett Retro taska úr PVC/PU klassísku 70's útliti fóðri að innan, rúmgott aðalhólf með renndum vasa að utan. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu Tekur 21.5 lítra Stærð- Lengd: 48.00 cm.
- Hæð: 25.00 cm.
- Breidd: 28.00 cm.
- Þyngd: 760 gr
-
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063 Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð- Lengd: 13.80 cm.
- Hæð: 2.50 cm.
- Breidd: 11.00 cm.
- Þyngd: 225 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Gestaþraut #FC3304
Gestaþraut- Length: 17 cm
- Width: 10 cm
- Weight: 45 gr
-
Bambus salatskál #FS93968
Bambus salatskál #FS93968 Salatskál úr bambusvið Stærð 21,4 x 21,4 x 7,0 cm -
Expresso bollasett #FS93873
Expresso bollasett #FS93873 Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90ml -
Ostabakki með hnífum #FC5630
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu -
Vínfata #FC 6882
Vínfata #FC 6882 Vínkælir úr stáli. Hægt að merkja í einum lit eða lazermerkja. Ummál 12.00 cm. Hæð: 19.30 cm. -
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306 Korta/nafnspjaldahulstur úr áli Stærð 95 x 65 x 7 mm Merkjanlegt -
Kortaveski #FS93307
Kortaveski #FS93307 Kortaveski úr áli og gervileðri, kemur í öskju Stærð 96 x 64 x 13 mm | Askja: 105 x 70 x 15 mm -
Klútur FYP17016
Klútur #FYP17016 Sérmerktur klútur fyrir kórinn eða félagið Stærð: ca 66 x180 cm Efni: 30D chiffon (100% polyester) -
Naglasnyrtisett #FS94849
Naglasnyrtisett #FS94849 Naglasnyrtisettí fallegri svartru öskju. Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94848
Naglasnyrtisett #FS94848 Naglasnyrtisett í fallegri öskju, naglaklippur, skæri, naglaþjöl,naglbandastika og flísatöng Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94857
Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm -
Nafnspjaldahylki FS93309
Fallegt nafnspjaldahylki úr gervileðri St.95 x 65 x 13 mm Merkjanlegt -
Ferðasett #FS98197
Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm -
Lyklakippa #FS93171
Lyklakippa #FS93171 Vönduð lyklakippa,kemur í öskju Stærð 38 x 76 x 9 mm -
Lyklakippa #FS93172
Lyklakippa #FS93172 Virðuleg lyklakippa í öskju 39 x 74 x 5 mm -
Korkpenni #FS81401
Korkpenni #FS81401 Kúlupenni úr korki og málmi, ø11 x 137 mm Kemur í fallegri gjafaöskju Stærð öskju180 x 56 x 30 -
Tvöföld glös henta vel fyrir heita drykki #FS93895
Tvö glös í kassa Taka 350ml Kassi stærð 195x125x95mm Einnig til 90ml glös(#93873)