Töskur
-
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
Bakpoki # FIM6238
Bakpoki # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum -
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
15″ bakpoki fyrir fartölvu #FMO8958
Bakpoki úr 360 D pólyester sem tekur 15″ fartölvu, fóðraðar höldur og vasi fyrir spjaldtölvu og festing fyrir ferðatöskur. Stærð 30 X 14 X 45 CM Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Helgartaska FXDP707.051
Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn: 100 stk -
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Helgartaska frá Vinga of Sweden
Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítraHægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Vatnsvarin bakpoki #FABK011
Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark -
Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128
Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu. -
Bakpoki FAABK010
Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
-
Snyrtitaska FAOABT002
Þessi glæsilega snyrtitaska er framleidd úr endurunnu efni. Eitt stórt aðalhólf er aðgreint með rennilásum. Stærð: 24,5 x 17,0 x 11,5 cm. Hægt að merkja með þínu lógói. Fæst í þremur misunandi litum. -
Vinga kælitaska #FXD515003
Vinga kælitaska #FXD51500 Flott kælitaska frá Vinga of Sweden, heldur vel köldu með PEVA einangrun Hæð 21 cm, lengd 32 cm, breidd 21 cm, 14 lítra Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Nett kælitaska #FXD519003
Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Flott kælitaska #FXDP422.38
Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm -
Kælibakpoki #FXD52103
Kælibakpoki #FXD52103 Fallegur kælibakpoki frá Vinga of Sweden með mörgum hólfum Stærð 15 x 30,5 x 46 cm, 24 lítra Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Bakpoki/taska með þjófavörn – FXDP705.921
Bakpoki/taska með þjófavörn - FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjalatösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska. Falinn rennilás og áfastur lás fylgir töskunni. Einnig er vasi á töskunni með RFID-vörn og því ekki hægt að skanna greiðslukort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12,9" spjaldtölva. Taskan fæst í gráu og dökkbláu. Merkjanleg. Lágmarksmagn í pöntun: 6 stk -
Helgartaska #FXD522219
Helgartaska #FXD522219 Glæsileg helgartaska frá Vinga of Sweden að hluta til úr endurunnu efni Stærð 40 x 20 x 50cm -
Bakpoki frá Vinga #FXD521019
Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk -
Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419
Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419 Falleg snyrtitaska sem hentar fyrir öll úr frá Vinga of Sweden Stærð 7 x 18 x 27 cm Merkjanleg, lágmark 40 stk -
Bobby Edge bakpoki – FXDP706-25
Bobby Edge bakpoki Njóttu nútímalegrar hönnunar og aukins öryggis með þessari glæsilegu Bobby Edge tösku. Hún er hönnuð með þjófavörn í huga og með sjálflokandi rennilásasleða. Taskan er létt enda haganlega innréttuð og úr vatnsheldu efni. Hún er með falinn vasa sem er fóðraður þannig að ekki er hægt að "lesa" kortaupplýsingar eða nálgast staðsetningu í gegnum síma (RFID-protected rear pocket (Radio Frequency Identification Device) rear pocket and hidden tracking device pocket enhances convenience and security during your daily adventures. Made from rPET fabric with the AWARE™ tracer.Self locking zipper puller. Waterproof zipper. Hidden airtag pocket. Anti-theft. Fits 16" laptop. Made from recycled material. Stærð: 33 x 20 x 46 cm [l x b x h] Rúmmál: 17 l. Fæst í fimm mismunandi litum (svörtu, dökkbláu, ljósgrænu, hvítu og gráu). Hægt að merkja. Lágmarksmagn í pöntun: 6 stykki -
Bakpoki #FS92190
Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L. Stærð 290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk