Töskur
Úrval af töskum sem má merkja með lógói
-
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk -
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Bakpoki #FXDP763.225
Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm -
Bakpoki 22 lítra #ABK018
Bakpoki 22 lítra #ABK018 Rúmgóður bakpoki úr endurunnu gervileðri, hentugur í göngu eða undir fartölvuna Stærð 35 x 38 x 14 cm -
Bakpoki með lás #ABK012
Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm -
20 lítra bakpoki #ABK011
20 lítra bakpoki #ABK011 Rúmur bakpoki úr 240 gsm endurunnu gallaefni með PU himnu sem gerir hann vatnsfráhrindandi. Renndur vasi að framan og aukahólf í baki. Stærð 35 x 50 x 7cm -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Taska fyrir sportið #FS70204
Taska fyrir sportið #FS70204 Sport taska úr 600D polyester og þráðlaus heyrnatól frá Ekston Taska: 500 x 300 x 250 mm -
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð 280 x 455 x 160 mm -
Regnþolin bakpoki #FS92193
Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð 300 x 460 x 160 mm -
Bakpoki #FS92190
Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L. Stærð 290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Bobby Edge bakpoki – FXDP706-25
Bobby Edge bakpoki Njóttu nútímalegrar hönnunar og aukins öryggis með þessari glæsilegu Bobby Edge tösku. Hún er hönnuð með þjófavörn í huga og með sjálflokandi rennilásasleða. Taskan er létt enda haganlega innréttuð og úr vatnsheldu efni. Hún er með falinn vasa sem er fóðraður þannig að ekki er hægt að "lesa" kortaupplýsingar eða nálgast staðsetningu í gegnum síma (RFID-protected rear pocket (Radio Frequency Identification Device) rear pocket and hidden tracking device pocket enhances convenience and security during your daily adventures. Made from rPET fabric with the AWARE™ tracer.Self locking zipper puller. Waterproof zipper. Hidden airtag pocket. Anti-theft. Fits 16" laptop. Made from recycled material. Stærð: 33 x 20 x 46 cm [l x b x h] Rúmmál: 17 l. Fæst í fimm mismunandi litum (svörtu, dökkbláu, ljósgrænu, hvítu og gráu). Hægt að merkja. Lágmarksmagn í pöntun: 6 stykki -
Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419
Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419 Falleg snyrtitaska sem hentar fyrir öll úr frá Vinga of Sweden Stærð 7 x 18 x 27 cm Merkjanleg, lágmark 40 stk -
Bakpoki frá Vinga #FXD521019
Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk -
Helgartaska #FXD522219
Helgartaska #FXD522219 Glæsileg helgartaska frá Vinga of Sweden að hluta til úr endurunnu efni Stærð 40 x 20 x 50cm -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Kælibakpoki #FXD52103
Kælibakpoki #FXD52103 Fallegur kælibakpoki frá Vinga of Sweden með mörgum hólfum Stærð 15 x 30,5 x 46 cm, 24 lítra Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Flott kælitaska #FXDP422.38
Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm -
Nett kælitaska #FXD519003
Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Vinga kælitaska #FXD515003
Vinga kælitaska #FXD51500 Flott kælitaska frá Vinga of Sweden, heldur vel köldu með PEVA einangrun Hæð 21 cm, lengd 32 cm, breidd 21 cm, 14 lítra Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Snyrtitaska FAOABT002
Þessi glæsilega snyrtitaska er framleidd úr endurunnu efni. Eitt stórt aðalhólf er aðgreint með rennilásum. Stærð: 24,5 x 17,0 x 11,5 cm. Hægt að merkja með þínu lógói. Fæst í þremur misunandi litum. -
Bakpoki FAABK010
Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
-
Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128
Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu. -
Vatnsvarin bakpoki #FABK011
Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Helgartaska frá Vinga of Sweden
Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítraHægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn 100 stk https://motif.is/product-category/pokar -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Helgartaska FXDP707.051
Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm -
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
15″ bakpoki fyrir fartölvu #FMO8958
Bakpoki úr 360 D pólyester sem tekur 15″ fartölvu, fóðraðar höldur og vasi fyrir spjaldtölvu og festing fyrir ferðatöskur. Stærð 30 X 14 X 45 CM Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Bakpoki # FIM6238
Bakpoki # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum -
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska fyrir 15,6″ fartölvu úr endurunnu gallaefni. 2% af seldum töskum hjá framleiðanda eru gefin water.org
Stærð 32 x 10 x 39,5 cm
-
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Nestistaska #FIM9272
Polycanvas (600D) kælitaska með PEVA innra birði, aðalhólf með rennilás. Tekur litla kippu af dósum. Stillanleg axlaról. Stærð 22,0 x 18,0 x 19,0 cm
Til í nokkrum litum, merkjanleg
Lágmark 20 stk í pöntun
-
Helgartaska #FMO6292
Helgartaska #FMO6292 Svört helgartaska úr 340 gr/m² gallaefni með gervileðri. St.55 X 25 X 36 cm Merkjanleg -
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.
Breidd 34 cm. Lengd 44 cm
Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Helgar/íþróttataska #FMO6209
Helgar/íþróttataska #FMO6209 Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð 58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg -
Nestistaska #FIM7609
Nestistaska #FIM7609 Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð: 40,0 x 30,0 x 17,0 cm Merkjanleg -
Kælitaska #FIM9173
Kælitaska #FIM9173
Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.
Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D -
Kælitaska #FIM8648
Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm -
Íþróttataska #FMO9013
Íþróttataska #FMO9013 Þessi er frábær í ræktina eða í skrepp yfir helgi. Úr 600D polyester með vasa að framan. Ekki til í svörtu eins og er Stærð 57 X 24 X 35 cm -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Kælitaska #FS98410
Kælitaska #FS98410
Kælitaska/poki úr non-woven 80 g/m² með frönskum rennilás og vasa að framan. Tekur 10 L. Stærð 320 x 350 x 170 mm
Merkjanlegur
Lágmarkspöntun 50 stk
-
Snyrtitaska #FS92735
Snyrtitaska #FS92735 Snyrtitaska úr 280 g/m² bómull með kork skreytingu. Auðveld að þrífa og þornar fljótt, kjörið fyrir farða. Stærð 220 x 130 x 80 mm -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Innkaupataska #FMO6134
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum
Stærð 56 X 18 X 36 cm
Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu
-
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Þjófheldur bakpoki #FC8868
Þessi er veðurþolinn með þjófheldri hönnun úr 300D oxford tveggja tóna polyester efni. Með földum rennilásum og fóðruðu plássi fyrir 15,4″ fartölvu. Tekur í kringum 20 lítra
Merkjanlegur
- Hæð: 44.00 cm.
- Þykkt: 13.00 cm.
- Breidd: 30.00 cm.
- Þyngd: 680.00 gr
-
Vönduð og nett helgartaska #FS92521
Vönduð og nett helgartaska #FS92521 Þessi er vönduð úr 600D polyestar frá Branve, skreytt með gervileðri. Fjórir innri vasar og einn að framan. Stærð 500 x 300 x 250 mm Merkjanleg -
Festibax® Basic #FMO9906
Festibax® Basic #FMO9906 Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum. -
Þjófheldur bakpoki #FS92176
Veðurþolin þjófheldur bakpoki fyrir fartölvu úr 900D tarpaulin. Hólfaskiptur og fóðraður.
Leiðslugöt fyrir heyratól og hleðslubanka(fylgir ekki með)
Tekur 15,6″ fartölvu og 10,5″ spjaldtölvu
Stærð 320 x 440 x 200 mm
-
Kælitaska #FMO7214
Hentug kælitaska fyrir sumarið úr 210T polyester með álinnvolsi. Merkjanleg Stærð 41 x 14 x 44 cm -
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska með borðbúnaði fyrir fjóra. Einnig picnic teppi, sér hulsu fyrir flösku og fleira
Stærð 27 X 22 X 40 CM
-
Kælitaska #FMO8529
Kælitaska #FMO8529 Álklædd kælitaska sem tekur 6 stykki af 1,5 líters flöskur. Stærð 26 X 17 X 32 cm -
Kælitaska #FMO8438
Kælitaska #FMO8438
Álklædd taska úr 210D polyester, passar fyrir 6 litlar dósir.
Stærð 20 X 14 X 13 cm
-
Kælitaska #FS98409
Kælitaska #FS98409 Nett kælitaska úr non-woven polyester sem tekur 6 stk af 0,33 cl. dósum. Stærð 200 x 140 x 130 mm -
Kælitaska #FS98408
Kælitaska #FS98408 Nettur kælibakpoki úr 600D polyester sem tekur 10 lítra Stærð 280 x 340 x 140 mm -
Kælitaska #FS58412
Kælitaska #FS58412 Kælitaska úr 600D fóðrun. Stærð 200 x 200 x 110 mm -
Bakpoki #FS92471
Bakpoki #FS92471 Nettur bakpoki fyrir styttri göngur. 600D polyester með bólstruðu baki og axlarólum. Stærð 250 x 420 x 180 mm -
Kælitaska #FS98414
Kælitaska #FS98414 Kælitaska, 600D polyester fóðruð, heldur allt upp í 8 stk af 0,5 líter drykkjum Stærð 270 x 200 x 160 mm -
Nestistaska #FS98426
Nestistaska #FS98426 Mjög sveigjanleg nestistaska, hægt að leggja saman og fjarlægja ál hring. Tekur upp í 14 lítra. Stærð 460 x 270 x 250 mm Til í mörgum litum Merkjanleg -
Nestistaska #FS98422
Nestistaska úr 600D polyester með kælifóðrun, teppi og auka kæli/hitaheldum poka fyrir flösku.
Í töskunni eru hnífapör, diskar, glös, margnota servíettur, salt og pipar staukur, tappatogara ásamt litlum framreiðsluplatta.
Teppið er úr 160 g/m² flís
Stærð tösku: 300 x 410 x 120 mm
Flöskutaska: ø105 x 300 mm
Teppi: 1500 x 1350 mm
-
Nestistaska #FS98421
Nestistaska #FS98421 600D polyester kælitaska, fylgir með glös,diskar og hnífapör fyrir tvo ásamt tappatogara. Stærð 280 x 390 x 120 mm | Stærð flöskupoka: ø105 x 300 mm -
Kælitaska #FC5225
Kælitaska #FC5225 Polyester taska með kælihólfi. Merkjanleg Stærð- Length: 31 cm
- Height: 23.5 cm
- Width: 21.5 cm
- Weight: 262 gr
-
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Handhægur ferðafélagi undir snyrtivörur. Er úr sterku polyester með krók til að hengja upp, fullt af vösum.
- Lengd: 20 cm
- Hæð: 15 cm
- Breidd: 9 cm
- Þungd: 197 gr
-
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905 Festibax® Premium. 1000D Cordura with YKK waterproof zipper.Þessi er toppurinn. Merkjanlegur. Aðeins til í svörtu, takmarkað framboð. Fylgir regnslá og eyrnatappar til að vernda heyrnina. -
Kælitaska #FS98425
Kælitaska #FS98425
Kælitaska með áföstum upptakara, frábær ferðafélagi í Nauthólsvíkina eða bíltúrinn, þess á milli er hún lögð saman og fer ekkert fyrir henni.
Stærð radísus 30 cm, hæð 26 cm
Tekur 15 lítra
-
Bakpoki #FC0765
Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum- Stærð
- Lengd: 54.00 cm.
- Þykkt: 14.00 cm.
- Breidd: 26.00 cm.
- Þyngd: 350.00 g.
-
Snyrtitaska #FC0574
Snyrtitaska #FC0574
Gegnsæ snyrtitaska með rennilás. Hægt að fá með svörtum eða hvítum rennilás. Tilvalin í flugferðina.
Merkjanleg
Stærð: 14 x 4,5 x 21cm
-
Fartölvutaska/hliðartaska #FS92274
Fartölvutaska/hliðartaska #FS9227415,6" fartölvutaska úr kork, bólstruð að innan með fram vasa og axlaról með bólstrun. Kemur í gjafahulsu. Merkjanleg taska og hulsa. Stærð 410 x 310 x 75 mm | Hulsa: 490 x 378 mm -
Retro sport taska #FC5927
Retro sport taska #FC5927 Nett Retro taska úr PVC/PU klassísku 70's útliti fóðri að innan, rúmgott aðalhólf með renndum vasa að utan. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu Tekur 21.5 lítra Stærð- Lengd: 48.00 cm.
- Hæð: 25.00 cm.
- Breidd: 28.00 cm.
- Þyngd: 760 gr
-
Hjólataska #FS92799
Hjólataska #FS92799 Hjólataska úr 600D polyester með þremur stillanlegum ströppum Stærð 230 x 200 x 60 mm -
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306 Korta/nafnspjaldahulstur úr áli Stærð 95 x 65 x 7 mm Merkjanlegt -
Kortaveski #FS93307
Kortaveski #FS93307 Kortaveski úr áli og gervileðri, kemur í öskju Stærð 96 x 64 x 13 mm | Askja: 105 x 70 x 15 mm -
Snyrtitaska #FS92728
Snyrtitaska #FS92728 Snyrtitaska með hanka og vasa að framan, fóðruð að innan Stærð 220 x 115 x 115 mm Efni:300D high density -
Upphengjanleg snyrtitaska #FS92724
Upphengjanleg snyrtitaska #FS92724 Upphengjanleg snyrtitaska úr microfiber, margir innri vasar Stærð 200 x 160 x 85 mm -
Snyrtitaska #FS92717
Snyrtitaska #FS92717 Snyrtitaska úr Microfiber og neti Stærð 210 x 130 x 85 mm -
Snyrtitaska FS92715
Snyrtitaska Ferðasnyrtitaska úr 100% endurunnu efni (örtrefjum og gervileðri). Tvöfaldur rennilás allan hringinn. Stærð: 18 x 12 x 10 cm. Hægt að merkja -
Naglasnyrtisett #FS94849
Naglasnyrtisett #FS94849 Naglasnyrtisettí fallegri svartru öskju. Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94848
Naglasnyrtisett #FS94848 Naglasnyrtisett í fallegri öskju, naglaklippur, skæri, naglaþjöl,naglbandastika og flísatöng Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94857
Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm -
Töskumerking #FS98111
Töskumerki úr áli St.80 x 42 x 2 mm Merkjanlegt með leysermerkingu -
Töskumerki #FS98123
Töskumerki #FS98123 Ferðatöskumerking, töskumerking St. 248 x 38 mm Litir: svartur, blár, rauður, grænn -
Bakpoki fyrir 15,6″ fartölvu #FS92276
Bakpoki sem hentar undir fartölvu að stærð 15,6" Vel hannaður og slitsterk taska Stærð 305 x 470 x 180 mm Litur Svartur -
Íþróttataska #FS92516
Íþróttataska FS92516. Slitsterk og stílhrein íþróttataska, merkjanleg á nokkra staði Stærð 520 x 300 x 220 mm Litur Svartur Merkjanleg, lágmark 10 stk í pöntun -
Bakpoki #FS92280
Bakpoki #FS92280. Bólstraður bakpoki með hólfi fyrir 15,6" fartölvu og 10,5" spjaldtölvu Slitsterkur og stílhreinn Stærð 320 x 450 x 190 mm Litur Svartur Lágmark 10 stk Merkjanlegur -
Axlartaska fyrir spjaldtölvur #FS92284
Hliðartaska fyrir spjaldtölvur #FS92284 Töff Axlartaska með hólfum, hentar vel í ferðalögum. Hægt að merkja með logoi Hentar fyrir spjaltölvu 9,7" stærð 220 x 270 x 45 mm Litur gráyrjótt og dökk grá Lágmarksmagn 20 stk -
Tölvutaska #FS92274
Fartölvutaska með fóðruðu hólfi fyrir 15,6" tölvu. Með vasa og stillanlegri axlaról. Stærð Taska: 490 x 378 mm Lágmark 10 stk -
Tölvutaska #FS92266
Tölvutaska úr 600D úr tveggja tóna polyester með bólstrun, hentar fyrir tölvur upp 15,6". Vasi að framan og festing á ferðatösku. Stærð 400 x 295 x 75 mm -
Tölvutaska #FS92258
Tölvutaska fyrir 15,6" fartölvu úr 600D polyester, bólstrun og tveimur vöstum að framan með teygju fyrir penna(pennar fylgja ekki) og stillanlegri axlaról. Stærð 400 x 300 x 80 mm Lágmark 10 stk í pöntun