Umhverfisvænar vörur
-
Pappírspoki, minni – FS92872
Hvítur pappírspoki af næst minnstu gerðinni (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, minni – FS92876
Brúnn pappírspoki af næst minnstu gerðinni (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, miðlungsstór – FS92877
Brúnn, miðlungsstór pappírspoki (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, miðlungsstór – FS92873
Hvítur, miðlungsstór pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Sportflaska FS94344
Sportflaska með glasandi hálfgegnsærri áferð. Framleidd úr rPET efni. Lok með gosbrunni og röri. Rúmmál: 750 ml. Stærð brúsa: 7,0 x 24,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngds: 108 g. Fæst í fimm mismunandi litum. Stór merkiflötur. -
A5 minnisbók – FC3193
A5 minnisbók með harðspjalda kápu sem framleidd er úr PU-efni. 96 síður (192 blaðsíður) úr hvítum, línustrikuðum GRS-vottuðum pappír (70 g/m²). Innbundinn kjölur. Teygja og silkiborði einnig GRS-vottað. Heildarmagn af endurunnu efni: 93%. Bókin fæst í fimm mismunandi litum. Hægt að merkja. Stærð bókar: 14,5 x 21,5 cm. Þykkt: 1,5 cm. Þyngd: 280 g -
Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07
Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun. -
Baðhandklæði #FS99047
Baðhandklæði #FS99047 Baðhandklæði úr 500 g/m² bómull, 82% og 18% endurunnin bómull. Stærð 70 x 140 cm. Búið til í Evrópu. Merkjanlegt -
Handklæði #FS99048
Handklæði #FS99048 500 g/m² handklæði úr bómull 82% og enduruninni bómull 18%. Búin til í Evrópu. Stærð 100 x 50 cm. Merkjanleg. -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Korkpenni #FS91788
Korkpenni #FS91788 Snúningspenni úr kork og málmi, kemur í hulsu. Stærð ø11 x 137 mm | Hulsa: 155 x 40 mm -
Stálpenni með korki #FS91783
Stálpenni með korki #FS91783 Endurunninn kúlupenni með endurunnu stáli og korki skreytingu, kemur í hulsu. Stærð: ø11 x 137 mm | Hulds: 155 x 40 mm -
Stálpenni #FS91779
Stálpenni #FS9177Stálpenni með snúningi, kemur í korkhulsu. Er endurunninn að hluta.Stærð ø11 x 133 mm | Hulsa: 155 x 40 mm -
Matarkrús #AFF003
Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6 margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk -
Tvöfalt nestisbox #ALB006
Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk -
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79 Falleg hammam handklæði/teppi, dregur vel í sig bleytu og er mjúkt á húðina og fer vel með hár. Framleitt í Portúgal Stærð 100 x 180 Merkjanlegt, lágmark 25 stk í pöntun -
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk -
Hitabrúsi – FAOath002
Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja. -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
FAOacb002 – USB hleðslutæki, 20W
Hleðslutæki með tvenns konar USB-tengi, bæði fyrir USB-A og USB-C. 20W (hrað)hleðsla. Framleitt úr rPET efni. Hægt að merkja. -
Taupoki 180 – FAOasb004
Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum -
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Bakpoki FAABK010
Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128
Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu. -
Húfa FAOabn002
Endurunnin húfa FAOabn002 Framleidd úr 20% ull og 80 % rPET efni. Merkjanleg á miða. Fæst í sex mismunandi litum -
Fisléttur brúsi #FC1295
Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr -
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300 úr 340 G/M bómull, 50 % endurunnin og 50% lífrænt ræktuð. Hágæðapeysa unisex í stærðum XXS til 5XL. Merkjanleg á mörgum stöðum, lágmark 20 stk, möguleiki á nafnamerkingu [caption id="attachment_15142" align="alignnone" width="340"]Hægt að fá í þessum litum[/caption] ___________________ Available sizes (per colour possibly different): XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL - 4XL - 5XL [caption id="attachment_15141" align="alignnone" width="500"]
Stærðartafla fyrir sérmerkta háskólaboli[/caption]
-
Endurunninn álpenni FC1052-32
Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara. 71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun. Stærð penna: 13 x 140 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 17 g
-
Endurunninn stálbolli #FMO6934
Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm -
Bómullarpoki með rennilás FS92926
Bómullarpoki með rennilás FS92926 Poki úr 100% bómull með rennilás og innri vasa. Þéttleiki efnis: 280 g/m². 65 cm langar höldur. Stærð 40 x 48 x 15 cm. Innri vasi: 18 x 14 cm -
Endurunnir brúsar #FXDP433.27
Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir -
Stór taupoki #FS92327
Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Endurunninn penni #FS91777
Endurunninn penni #FS91777 gerður úr endurunnu áli með blátt blek, stærð Ø10 x 137mm Merkjanlegur, lágmark 100 stk í pöntun -
Endurunninn penni #FS91772
Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Vinga Birch handklæði
Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk -
Sterkur bómullarpoki #FMO6712
Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur -
Poki úr lífrænni bómull #FS92932
Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Flatargaffall úr bambus #FMO6523
Flatargaffall úr bambus #FMO6523
Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.
-
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum af endurunnum óhúðuðum graspappír með límrönd. Stærð 100 x 70 mm Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062
Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml. -
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m
Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.
-
Endurunnin bók í A5 FC100.10
Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta. Hver bók er afhent í sér kassa. -
Ferðakoddi #FMO6709
Ferðakoddi úr endurunnu efni. Meðfylgjandi RPET polyester poki með reimum. FOM6709 Lámark 20 stk -
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Nestisteppi FMO6891
Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891 -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750
Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml. -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Bambus penni í bambus boxi #FMO9912
Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.
-
Þykkur strigapoki FS92937
Juco poki framleiddur úr blöndu af striga (jute), 75% og bómull, 25%. Þykkt efnis: 275 g/m2. Innri vasi úr 100% bómull (120 g/m2) með rennilás. Handföng úr tvílitu bómullarbandi, 60 cm löng. Stærð poka: 37 x 41 x 9 cm. Hægt að merkja á báðum hliðum og á innri vasa -
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Nestisbox #FC5728
Nestisbox #FC5728 úr PP plasti .Lokið er úr bambus og silicon teygju til að halda loki
- Lengd: 18.70 cm.
- Hæð: 6.00 cm.
- Breidd: 12.50 cm
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.02
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur
Stærð 1,5 x 40 x 51 cm
Þvermál 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
Minnisbók frá VIPERS #FC1246 A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
A5 minnisbók úr steini #FCW097
A5 minnisbók úr steini #FCW097 A5 minnisbók úr 80% steinúrgangi, hægt að endurvinna efnið endalaust. Það eru ekki notuð nein tré, ekkert vatn, enginn klór og engin eiturefni. Merkjanleg á borða -
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
-
Derhúfa – FXDP453-30
Sex flipa derhúfa framleidd úr 100% endurunninni bómull. Hráefnið er rekjanlegt með AWARE™. 387 lítrar af vatni hafa sparast við framleiðslu á hverri húfu. Þykkt efnis er 280 g/m2. Stærð 58, stillanleg með málmsylgju að aftan. Hægt að merkja með prentun eða útsaumi. Einnig hægt að nafnamerkja. Húfan fæst í tólf mismunandi litum. -
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.
Prentun á kápu 1 - 4 litir
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Poki úr gallaefni #FMO6420
Poki úr gallaefni #FMO6420 Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm -
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Viðarbolli #FMO6553
Viðarbolli #FMO6553
Bolli úr rauðri eik sem tekur 250 ml. Stærð Ø7 X 7.5 cm
Hægt að merkja
Lágmarksmagn 80 stk
-
A5 Minnisbók #FCWOO1
A5 Minnisbók #FCWOO1 með 80 línustrikuðum blöðum sem eru 100% endurunnu efni. Kápan er unnin úr notuðum kaffikorg og engin skógareyðsla við framleiðslu hennar. St.14 x 20 cm Merkjanleg -
Askja með minnisbók og penna #FS93578
Askja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 96 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm
Hægt að merkja
-
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur -
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145
Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók #FMO9623 A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM -
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049 Eco vænn vatnsbrúsi úr sykurstöfum og portugölskum korki. Hannaður og framleiddur í Svíþjóð með endurnýtanlegri orku.100% Eco-friendly & Plant-based. BPA and DEHP free. Tekur 650 ml- Þvermál: 7.50 cm
- Hæð: 19.50 cm
-
Helgar/íþróttataska #FMO6209
Helgar/íþróttataska #FMO6209 Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð 58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg -
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt
Stærð Ø7.8 x 9 cm
-
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814 A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
Margnotapoki hamppoki #FMO6162
Margnotapoki hamppoki #FMO6162 Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard. -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876 ECO svunta úr 100% lífrænni bómull(180 g/m²) með vasa og hægt að stilla hálsband. -
A5 minnisbók m/penna #FMO6202
A5 minnisbók m/penna #FMO6202 Kork kápa og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 x 21 x 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Taupoki úr 100% bómull #FS92414
Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ.
10 x 7,2 x 0,6 cm
Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun
-
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Endurunnin poki úr RPET 190T, fyrirferða lítill.
Höldur 40 cm. Stærð 380 x 420 mm
Merkjanlegur
Lágmarksmagn 50 stk
-
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Bómullarpoki úr 100%(280 g/m²) með rennilás og innri vasa og löngum höldum Stærð : 480 x 400 x 150 mm | Innri vasi: 180 x 140 mm Merkjanlegur Lágmarksmagn 50 stk -
Bambus penni #FMO9945
Bambus penni #FMO9945Penni úr bambus með bláu bleki og snertitoppi fyrir snjalltæki
Merkjanlegur
-
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt terry handklæði úr 100% 360 gsm organic cotton. Stærð 180×100 cm.
Margir litir og merkjanlegt
-
Bómullarpoki úr 100% bómull #FS92821
Bómullarpoki úr 100% bómull 140 g/m² #FS92821 Stærð: 38 x 42 cm Handföng: 60 cm -
Margnota rör #FS94091
Margnota rör #FS94091 Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Minnisbók og penni FS93482
B6 minnisbók og penni áfastur með teygju. Hörð kápa, gormabinding og 160 endurunnar línustrikaðar blaðsíður. Hægt að merkja bæði minnisbók og penna. Fæst í fjórum litum; rauðu, ljósbláu, gulu og grænu. Dökkblár er búinn hjá birgja. Stærð: 125 x 180 mm -
Margnota bómullarpoki #FS92922
Margnota bómullarpoki #FS92922 100% bómullarpoki(100 g/m²), auðvelt að brjóta saman. Merkjanlegur. Stærð 370 x 400 mm -
Umhverfisvænn penni #FS81204
Umhverfisvænn penni #FS81204 Penni úr hveitistráum og ABS. Stærð 1,2 x 14 cm Merkjanlegur með púðaprentun -
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798 6 stykkja ferðanaglasett í korkveski Stærð 11 X 6,3 X 2 CM -
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Mál úr hveitistráum og PP. Endingagott og umhverfisvænt. Merkjanlegt Tekur 430 ml.
Stærð Þvermál 8.5 cm Hæð 12.5 cm -
Penni úr bambus #FMO9482
Penni úr bambus #FMO9482 Merkjanlegur penni úr bambus og áli. Blátt blek -
Bómullarpoki úr 100% bómull #FS92902
Bómullarpoki úr 100% bómull #FS92902 (100 g/m²). Fáanlegur í mörgum litum. Stærð: 370 x 410 mm Handföng: 75 cm -
Bambuspenni í gjafaöskju #FS91820
Bambuspenni í gjafaöskju #FS91820 Kúlupenni úr bambus með málmklemmu. Kemur í fallegri gjafaöskju einnig úr bambus. Bæði penni og askja merkjanlegt. Stærð penna: ø11 x 140 mm | Askja: 170 x 40 x 25 mm -
Endurunninn penni úr rPET #FS91482
Endurunninn penni úr rPET #FS91482 Kúlupenni úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur.Stærð: ø11 x 139 mm -
Penni úr bambus í gjafahulstri #FS91335
Penni úr bambus í gjafahulstri #FS91335Kúlupenni úr bambus með málmklemmu og gúmmígripi. Kemur í gjafahulstri úr pappa.MerkjanlegurStærð: ø12 x 140 mm | Pouch: 155 x 40 mm -
Penni úr korki í gjafaöskju #FS81401
Penni úr korki í gjafaöskju #FS81401 Kúlupenni úr korki og málmi. Kemur í fallegri gjafaöskju. Hægt að merkja bæði penna og öskju með lasermerkingu. Stærð ø11 x 137 mm | Askja: 180 x 56 x 30 mm -
Ferðamál #FMO9444
Ferðamál #FMO9444 Bambus ferðamál með tvöföldu innra birgði. Hentar því vel undir heita drykki. Merkjanlegt Magn 400 ml Stærð Ø8X17CM -
Umhverfisvænn poki með löngum höldum #FMO9518
Umhverfisvænn poki með löngum höldum #FMO9518 Umhverfisvænn fjölnota bómullarpoki. Merkjanlegur. Stærð 38X41 CM -
Reimapoki úr twill #FMO9516
Reimapoki úr twill #FMO9516 Smart twill bómullar poki(160 gr/m².) Merkjanlegur Stærð 38X41 CM -
Umhverfisvænn penni #FMO9481
Umhverfisvænn penni #FMO9481 Umhverfisvænn kúlupenni með bláu bleki úr bambus og trefjum með PP aukahlutum Merkjanlegur í nokkrum litum Stærð Ø1,2X14 CM -
Umhverfisvænt pennasett #FMO9678
Umhverfisvænt pennasett #FMO9678 Korkpennar með málmklemmu og oddi. Annar penninn er snúningspenni og hinn með loki. Koma í korköskju, hægt að merkja bæði penna og box. Stærð 17,5 x 5,5 x 2,5 cm -
Umhverfisvænn þráðlaus hleðslubanki #FMO6815
Umhverfisvænn þráðlaus hleðslubanki #FMO6815 (6000 mAh capacity) úr Bambusviði. Mekjanlegur Stærð 14,7 X 7,5 X 1,6 cm Innifalin Type C USB snúra. Power bank output DC5V/2A. Wireless output: DC5V/1A. Compatible latest androids, iPhone® 8, X og nýrri Lágmarksmagn 100 stk, getur tekið lengri tíma í afgreiðslu -
Umhverfisvænn margnotapoki #FMO9441
Umhverfisvænn margnotapoki #FMO9441 Umhverfisvænn poki með löngum haldföngum. Merkjanlegur Stærð 38 x 42 cm Shopping bag in 190T RPET with long handles. 100 gr/m². Eco-friendly material made from recycled plastic bottles. -
Umhverfisvænn sundpoki #FMO9440
Umhverfisvænn sundpoki #FMO9440 Umhverfisvænn sundpoki með pp reimum. Merkjanlegur Stærð 36X40 CM Eco-friendly material made from recycled plastic bottles. -
Umhverfisvænn bómullarpoki #FMO8973
Umhverfisvænn bómullarpoki #FMO8973 Umhverfisvænn fjölnota poki úr lífrænni bómull(105 gr/m²). Merkjanlegur GOTS certified assuring an environmentally and socially responsible harvesting of raw material, manufacturing process up to labelling Stærð 38 x 42 cm -
Umhverfisvænn reimapoki/sundpoki #FMO8974
Umhverfisvænn reimapoki/sundpoki #FMO8974 Náttúrulegur bómullarpoki(105 gr/m). Merkjanlegur. Stærð 37 x 41 cm GOTS certified assuring an environmentally and socially responsible harvesting of raw material, manufacturing process up to labelling. -
Umhverfisvænni penni #FMO9480
Umhverfisvænni penni #FMO9480 Umhverfisvænn penni úr trefjum og pp plasti að hluta. Til í nokkrum litum. Blátt blek Stærð: Ø1X14 CM -
Endurunninn poki #FMO9424
Endurunninn poki #FMO9424 Endurunninn poki úr bómull og poliester með löngum höldum U.þ:b. 140gr Stærð 37 x 41 cm Áprentun á framhlið. Hægt að láta prenta á bakhlið aukalega -
Umhverfisvænn penni # FMO9762
Umhverfisvænn penni # FMO9762 Penni úr 50% hveiti stráum og 50% úr ABS efni og úr málmi. Blátt blek. Stærð: Ø1X13,7 CM -
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689 Tvöfaldur hitabolli úr bambus og stáli. Tekur 300 ml. Litir á bollunum geta verið mismunandi þar sem bambus er náttúrulegt efni Hægt að lasermerkja bollann á þremur stöðum Stærð 11 x 10.5 cm Lágmarksmagn 45 stk -
Endurunninn bakpoki # FMO9603
Endurunninn bakpoki # FMO9603 Poki úr enduruninni bómull og polyester með reimum og löngum höldum u.þ.b 140 gr. Stærð 38 x 42 CM Hægt að merkja á tveimur stöðum -
Umhverfisvænn penni – FC2308
Penninn er framleiddur úr niðurbrjótanlegu plasti (bio plastic) og uppfylir Evrópskan staðal EN13432. Fáanlegur í sex mismunandi litum (bláu, ljósbláu, hvítu, svörtu, ljósgrænu og grænu). Hægt að merkja í allt að fimm litum. Mött áferð. Smellutakki á endanum. Stærð penna: 11 x 148 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 12 g. Blátt blek. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki. -
USB minnislykill #FBTIT405
USB minnislykill #FBTIT405 USB lykill úr bamusvið, til í nokkrum litum Interface Options: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Stærð: • 62 x 28 x 10mm Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
USB minnislykill #FBTIT407
USB minnislykill #FBTIT407 USB lyklar úr við, til í þremur litum Til í stærðum: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Hægt að merkja með prentun í lit eða laser Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
USB lykill úr bambus #FBTIT410
USB minnislyklar úr bambus, til í fimm litum Til í stærðum: • 128MB / 256MB / 512MB / 1GB / 2GB / 4GB / 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB Interface Options: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Stærð: • 65 x 22 x 13mm Hægt að merkja með prentun eða laser Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
Margnota rör úr stáli #FMO9602
Margnota rör úr stáli #FMO9602 Margnota stainless steel rör. Saman í pakka eitt rör og bursti til að hreinsa rörið, kemur saman í poka. Bæði hægt að merkja poka og rör. Stærð 3X25CM -
Margnota bambusrör #FMO9630
Sett með 2 margnota bambusrörum, koma saman í poka. Fylgir með sérstakur rörabursti til að þrífa rörin. Merkjanlegur poki. Stærð Ø 0.8 X 19 cm -
Hliðartaska #FMO8967
Hliðartaska #FMO8967 Innkaupapoki úr Jute með lamineraðri framhlið og bakhlið.Löng handföng. Merkjanlegir á báðar hliðar Stærð 39 X 16 X 31,5 cm Til í mörgum litum -
Espresso to go #FC0857
Espresso to go #FC0857 Tvöfaldur stainless espresso bolli til að hafa með þér.Glært lok með drykkjaropnun. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 160 ml. Hvert stk í kassa. Nokkrir litir. Merkjanlegt. Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Lengd: 9.50 cm
- Þyngd: 96.00 gr
- Magn: 170 ml
-
Mintufræ í pakka #FMO9546
Mintufræ í pakka #FMO9546 Poki/pottur með mintufræum. Með því að bæta við 300 ml af vatni færðu 1 líters pott. Merkjanlegt á pappírsumbúðir Lágmarksmagn 80 stk -
Bambuspenni #FMO9485
Bambuspenni #FMO9485 Kúlupenni úr bambus með ABS festingum með bláu bleki Stærð: Ø1,3 X 14 CM Merkjanlegur, til í mörgum litum, sjá albúm -
Filt poki #FC0791
Filt poki #FC0791 Filt margnota poki, til í gráu og dökk gráu með löngum höldum. Tekur 8 lítra Stærð Hæð: 40.00 cm Breidd: 36.00 cm Þyngd: 80.00 gr -
A5 minnibók #FS93495
A5 minnibók #FS93495A5 Minnisbók úr endurunnum pappír með 40 línustrikuðum blöðum.Stærð 140 x 210 mmMerkjanleg -
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324Kúlupenni með bláu bleki og lyklakippa úr kork og málmi, kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Penni: ø9 x 139 mm | Lyklakippa: 24 x 47 x 3 mm | Askja: 162 x 83 x 17 mm -
Umhverfisvænn korkpenni FS91647
Umhverfisvænn kúlupenni úr kork og áli. Blátt blek. Kemur í kartonhulsu.Stærð penna: 9 x 139 mm. Stærð kartonhulsu: 40 x 155 mm.Hægt að merkja penna og/eða hulsu. -
Fartölvutaska/hliðartaska #FS92274
Fartölvutaska/hliðartaska #FS9227415,6" fartölvutaska úr kork, bólstruð að innan með fram vasa og axlaról með bólstrun. Kemur í gjafahulsu. Merkjanleg taska og hulsa. Stærð 410 x 310 x 75 mm | Hulsa: 490 x 378 mm -
Flöskupoki úr korki #FS92819
Flöskupoki úr korki #FS92819Vínflöskupoki úr kork fyrir eina flöskuStærð 100 x 330 x 100 mm -
A6 minnisbók úr kork #FS93720
A6 minnisbók úr kork #FS93720A6 minnisbók úr kork með 80 auðum kampavínslituðum blaðsíðum. Stærð 90 x 142 mm -
Kork lyklakippa #FS93145
Kork lyklakippa #FS93145Lyklakippa úr korki og málm. Kemur í gjafaöskju. Hægt að sérmerkja bæði á málm eða kork með lasermerkingu.Stærð 20 x 100 mm | Askja: 54 x 125 x 16 mm -
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Ráðstefnumappa – Hraðafgreiðsla #FSV1000
Ráðstefnumappa - Hraðafgreiðsla #FSV1000 Þessa möppu má panta með stuttum fyrirvara. Mappan er úr endurunnum pappír Hægt er að afgreiða 50 - 500 stk á 2 - 3 dögum. Innifalin er prentun í einum lit t.d. Lógó, framan á möppuna. -
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463 A4 Harðspjaldamappa úr sterku kartoni 400 g/m². Blöð fylgja ekki Stærð 230 x 307 mm -
A4 mappa #FS92046
A4 mappa #FS92046 A4 Pappamappa úr sterku kartoni 450 g/m². 20 endurunnin auð blöð. Merkjanlegur penni með bláu bleki fylgir: Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Pappapennar #FS91846
Pappapennar #FS91846Kúlupenni og blýpenni saman í setti. Báðir úr Kraft pappa með plastklemmu og oddi
Mechanical pencil: graphite 0.5. Kemur í pappaöskju
Stærð ø10 x 138 mm | Askja: 175 x 55 mm
-
Ecological kúlupenni #FS91482
Ecological kúlupenni #FS91482
HYDRA Kúlupenni rPET
Stærð ø11 x 139 mm -
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486Minnisbók úr Bambus ásamt penna í stíl með 70 línustrikuðum endurunnum blöðum
Blátt blekStærð 105 x 148 mm
-
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485Glæsileg A5 minnisbók úr bambus ásamt penna, bæði merkjanleg
70 línustrikuð blöð Stærð 135x180mm Blátt blek -
Bómullarpoki #FS92415
Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm -
Taupoki með vasa #FS92820
Taupoki með vasa #FS92820 280 g/m² bómullarpoki með vasa, mjög þykkur og sterkur poki Stærð 450 x 380 x 105 mm. -
Stálbolli #FS94614
Stálbolli #FS94614 Þessi hangir med þér! Ryðfrítt stál og karabiner klemma. 240 ml. ø 70 x 82 mm. -
Leikfimipoki FYP01022A
Náttúrlega hvítur bómullarpoki CMYK prentun fáanleg á báðar hliðar Max stærð prentunar 180x130mm Efni: um 150gsm of 100% cotton Stærð: um b 350 x H 395 mm