Umhverfisvænar vörur

  • Pappírspoki, minni – FS92872

    Hvítur pappírspoki af næst minnstu gerðinni (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, minni – FS92876

    Brúnn pappírspoki af næst minnstu gerðinni (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, miðlungsstór – FS92877

    Brúnn, miðlungsstór pappírspoki (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, miðlungsstór – FS92873

    Hvítur, miðlungsstór pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Sportflaska FS94344

    Sportflaska með glasandi hálfgegnsærri áferð. Framleidd úr rPET efni. Lok með gosbrunni og röri. Rúmmál: 750 ml. Stærð brúsa: 7,0 x 24,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngds: 108 g. Fæst í fimm mismunandi litum. Stór merkiflötur.
  • A5 minnisbók – FC3193

    A5 minnisbók með harðspjalda kápu sem framleidd er úr PU-efni. 96 síður (192 blaðsíður) úr hvítum, línustrikuðum GRS-vottuðum pappír (70 g/m²). Innbundinn kjölur. Teygja og silkiborði einnig GRS-vottað. Heildarmagn af endurunnu efni: 93%. Bókin fæst í fimm mismunandi litum. Hægt að merkja. Stærð bókar: 14,5 x 21,5 cm. Þykkt: 1,5 cm. Þyngd: 280 g  
  • Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07

    Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun.
  • Baðhandklæði #FS99047

    Baðhandklæði #FS99047 Baðhandklæði úr 500 g/m² bómull, 82% og 18% endurunnin bómull. Stærð 70 x 140 cm. Búið til í Evrópu. Merkjanlegt
  • Handklæði #FS99048

    Handklæði #FS99048 500 g/m² handklæði úr bómull 82% og enduruninni bómull 18%. Búin til í Evrópu. Stærð 100 x 50 cm. Merkjanleg.
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Nestistaska heldur köldu FAOacl002

    Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja.
  • Korkpenni #FS91788

    Korkpenni #FS91788 Snúningspenni úr kork og málmi, kemur í hulsu. Stærð  ø11 x 137 mm | Hulsa: 155 x 40 mm
  • Stálpenni með korki #FS91783

    Stálpenni með korki #FS91783 Endurunninn kúlupenni með endurunnu stáli og korki skreytingu, kemur í hulsu. Stærð: ø11 x 137 mm | Hulds: 155 x 40 mm    
  • Stálpenni #FS91779

    Stálpenni #FS9177
    Stálpenni með snúningi, kemur í korkhulsu. Er endurunninn að hluta.
    Stærð  ø11 x 133 mm | Hulsa: 155 x 40 mm
       
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB006

    Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84

    Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk
  • Hitabrúsi – FAOath002

    Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja.
  • rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433

    rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml
  • FAOacb002 – USB hleðslutæki, 20W

    Hleðslutæki með tvenns konar USB-tengi, bæði fyrir USB-A og USB-C. 20W (hrað)hleðsla. Framleitt úr rPET efni. Hægt að merkja.
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Taupoki 180 – FAOasb004

    Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Þráðlaus hátalari FC5900

    Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi  3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.

    Hæð: 4,5 cm

    Þvermál: 7,5 cm

    Þyngd: 125 g

     

  • Bakpoki FAABK010

    Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.

  • Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128

    Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
  • Húfa FAOabn002

    Endurunnin húfa FAOabn002 Framleidd úr 20% ull og 80 % rPET efni. Merkjanleg á miða. Fæst í sex mismunandi litum    
  • Barnabolir #FXDT6100

    Barnabolir #FXDT6100 Úr lífrænni og endurunni bómull, til í mörgum litum Stærðir 3-14 ára
  • Fisléttur brúsi #FC1295

    Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr  
  • Endurunninn álpenni FC1052-32

    Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara.  71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun. Stærð penna: 13 x 140 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 17 g

  • Endurunninn stálbolli #FMO6934

    Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm  
  • Bómullarpoki með rennilás FS92926

    Bómullarpoki með rennilás FS92926 Poki úr 100% bómull með rennilás og innri vasa. Þéttleiki efnis: 280 g/m². 65 cm langar höldur. Stærð 40 x 48 x 15 cm. Innri vasi: 18 x 14 cm
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
  • Stór taupoki #FS92327

    Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Vinga taska #V762007

    Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
  • Endurunninn penni #FS91772

    Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun
  • Ukiyo handklæði #FXDP453.84

    Ukiyo handklæði #FXDP453.84 Fislétt, framleitt í Portugal úr 50% endurunnri bómull Stærð 100 x 180 cm Hægt að merkja með logo og nafni Lágmark 36 stk í pöntun
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Endurunninn bómullarpoki #FS92326

    Endurunninn bómullarpoki #FS92326 220 g/ m² bómullarpoki, 50% bómull og 50% endurunnin bómull Með löngum höldum, stærð 38 x 40 x 10 cm
  • Vinga Birch handklæði

    Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk
  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Poki úr lífrænni bómull #FS92932

    Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.

  • Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50

    Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50

    Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50

    Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m

    Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.

  • Endurunnin bók í A5 FC100.10

    Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta.  Hver bók er afhent í sér kassa.
  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Bambus penni í bambus boxi #FMO9912

    Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.

  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Endurunnin stílabók A5 #FMO6532

    Endurunnin stílabók A5 #FMO6532

    A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.

    Prentun á kápu  1 - 4 litir

  • Poki úr gallaefni #FMO6420

    Poki úr gallaefni #FMO6420 Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm
  • Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa

  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056

    Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum.
  • Endurunninn sundpoki #FXDP762.68

    Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur
  • Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145

    Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur
  • Helgar/íþróttataska #FMO6209

    Helgar/íþróttataska #FMO6209 Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð  58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg
  • Taupoki úr 100% bómull #FS92414

    Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng
  • Bómullarpoki #FS92415

    Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm
  • Leikfimipoki FYP01022A

    Náttúrlega hvítur bómullarpoki CMYK prentun fáanleg á báðar hliðar Max stærð prentunar 180x130mm Efni: um 150gsm of 100% cotton Stærð: um b 350 x H 395 mm