Útivistarvörur

  • Kælipoki FXDP439-06

    Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g.
  • Ferðabolli FXDP439-14

    Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki  
  • Matarbox FXDP439-02

    Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g
  • Inni/úti gaslukt #FC2336

    Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk
  • Leikur frá Vinga #FXDV4532209

    Leikur frá Vinga #FXDV4532209 Einfaldur leikur sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Hann stendur saman af merktum pinnum og snýst um að komast fyrstur upp í 50 stig með því að kasta ónúmeraða pinnanum og fella hina.    
  • Tvöfalt ferðamál FXDP439-15

    Tvöfalt ferðamál FXDP439-15 Tvöfaldur stálbolli með vacuum einangrun. Rúmar 340 ml. Heldur heitu í 5 klukkustundir og köldu í 15. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Stærð 7,5 x 17,0 cm [þvermál x hæð] Merkjanlegur. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stk Stærð 7,2 x 16,5 cm [þvermál x hæð]. Nettó þyngd: 240 g
  • Hnífaparasett #FXDP439.07

    Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun  
  • Nestisbox #FXDP439.04

    Nestisbox #FXDP439.04 Þetta box er með innra birði úr gleri og ytra úr viðarblöndu með stálloki og má þetta fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Tekur 750 ml.
  • Matarbox #FXDP439.03

    Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm.  
  • Tvöfaldur stálbolli FXDP437-13

    Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr endurunnu stáli. Rúmmál: 500 ml. Bollinn er lekaheldur og með þrýstitappa. Heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Þvermál: 17,3 cm, hæð: 6,4 cm. Þyngd: 262 g. Bollinn passar í flest bollahólf í bílum. 81% af heildarþyngd bollans er framleitt úr endurunnu efni. Bollarnir eru merkjanlegir. Lágmarksmagn í pöntun: 10 stk.  
  • Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07

    Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun.
  • Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61

    Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk
  • Vatnsheldur poki #FMO2466

    Vatnsheldur poki #FMO2466 Nettur vatnsheldur poki sem tekur 1,5 lítra Stærð 17.5 X 24.5cm Merkjanlegur
  • Útisessa #FMO2355

    Útisessa #FMO2355 Samanbrjótanleg útisessa úr einangrandi efni, merkjanleg Lágmark 200 stk í pöntun Stærð 39 X 29 X 0,6 cm    
  • Stór sportflaska #FMO2409

    Stór sportflaska #FMO2409 Þessi tekur 1 líter og er með mælieiningum á hlið svo þú getir fylgst með yfir daginn. Er úr Rpet með lokanlegum stút. Hægt að merkja á topp og brúsa 40 stk lágmarkspöntun
  • Tvöfaldur stálbrúsi – FXDP437-08

    Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli með sogstúti (röri) og og drykkjaropi. Tekur 700 ml. Hæð: 24,7 cm, þvermál: 7,5 cm, þyngd: 358 g. Auðveldur að þrífa. Hægt er að merkja brúsann
  • Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560

    Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Sundpoki með vasa FMO9177

    Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET
  • Bakpoki #FXDP763.225

    Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm  
  • Stór matarkrukka #AFF001

    Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg  
  • Bakpoki 22 lítra #ABK018

    Bakpoki 22 lítra #ABK018 Rúmgóður bakpoki úr endurunnu gervileðri, hentugur í göngu eða undir fartölvuna Stærð 35 x 38 x 14 cm  
  • Bakpoki með lás #ABK012

    Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með  RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm  
  • Matarkrús #FIM1096712

    Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa.    
  • Ferðabolli #FIM1096714

    Ferðabolli #FIM1096714 Ferðabolli úr ryðfríu stáli kemur í kassa, tekur 320 ml. Merkjanlegir, nokkrir litir í boði  
  • Hitabrúsi og bollar #FIM1097588

    Hitabrúsi og bollar #FIM1097588 Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli(420ml) ásamt tveimur bollum(150ml), kemur í kassa Merkjanlegt  
  • Bakpoki m/aukahlutum #FS70200

    Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð  280 x 455 x 160 mm  
  • Regnþolin bakpoki #FS92193

    Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð  300 x 460 x 160 mm  
  • Bakpoki #FS92190

    Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L.  Stærð  290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk  
  • Fallegt kósýteppi #FXDV404033

    Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt
  • Ullarblandað teppi #ABL001

    Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun  
  • Vatnshreinsandi flaska #ABT029

    Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk
  • Mjúkt kósýteppi #ABL003

    Mjúkt kósýteppi #ABL003 Súper mjúkt 180 gr teppi úr endurunnu flís. Stærð 120 x 160 cm Hægt að merkja teppi og taupoka sem fylgir Lágmarg 18 stk í pöntun
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB006

    Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Tvöfalt nestisbox #ALB004

    Tvöfalt nestisbox #ALB00 Þetta nestisbox sem er úr endurunnu stáli tekur samtals um 1000ml í tveimur hólfum, lok á báðum auk þess að eitt þeirra inniheldur gafal, hníf og skeið úr bambus Stærð16,2 x 13,5 x 11,6 cm
  • Tvöfaldur brúsi #ABT044

    Tvöfaldur brúsi #ABT044 Smart brúsi sem tekur rúma 500ml úr endurunnu stáli sem kemur í fjórum litum. Þessi er lekaheldur og má fara í uppþvottavél. Stærð ø7 x 27cm  
  • Tvöfaldur brúsi #ABT032

    Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk
  • Fallegt teppi #FXDV404033

    Fallegt teppi #FXDV404033 Ullarblandað akrýl teppi sem heldur á þér hlýju og gefur umhverfi sínu fagurfræðilegt gildi. Kemur í gjafaöskju Stærð 130 x 170 cm Merkjanlegt, lágmark 6 stk
  • Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419

    Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419 Falleg snyrtitaska sem hentar fyrir öll úr frá Vinga of Sweden Stærð 7 x 18 x 27 cm Merkjanleg, lágmark 40 stk
  • Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84

    Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk
  • Flott kælitaska #FXDP422.38

    Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm
  • Nett kælitaska #FXD519003

    Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk  
  • Vinga kælitaska #FXD515003

    Vinga kælitaska #FXD51500 Flott kælitaska frá Vinga of Sweden, heldur vel köldu með PEVA einangrun Hæð 21 cm, lengd 32 cm, breidd 21 cm, 14 lítra Merkjanleg, lágmark 20 stk
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Bakpoki FAABK010

    Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.

  • Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013

    Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013

    Þessi 1100 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.

  • Frisbí FMOKC1312

    Frisbee. Þvermál: 23 cm, þykkt: 2 cm. Fæst í nokkrum litum (gulum, appelsínugulum, rauðum, grænum, bláum og hvítum). Hægt að merkja. Stærð prentflatar: 14 cm í þvermál.
  • Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128

    Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
  • Ferðabolli úr endur-unnu plasti FXDP437.101

    Ferðabolli úr endurunnu plasti Tana tvöfaldur ferðabolli, 900 ml, úr 80% endurunnu efni. Bollinn er með snúningsloki með opi fyrir rör eða sopa og lokun. Ferðabollinn er með þægilegu handfangi og grannur botninn passar fyrir flesta bílaglasahaldara. Bollann má handþvo en ekki setja í uppþvottavél. Stærð: Hæð 24,1cm og breidd 8,9 cm. Litir blár, svartur og hvítur. Bollarnir eru áprentanlegir í 1 til 5 litum.  
  • Gagna/hleðslukapall #FMO2156

    Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt
  • Endurunninn stálbolli #FMO6934

    Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm  
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951

    Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Tvöfaldur brúsi #FMO6944

    Tvöfaldur brúsi #FMO6944 Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli. Tekur  700 ml Fylgja tveir tappar, einn venjulegur og annar stúttappi með röri Ø7 x 26.5 cm
  • Vinga útilegupanna #FXD5510

    Vinga útilegupanna #FXD5510  
  • Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242

    Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm  
  • Upptakari #FIM7089

    Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Ferðabolli #FXDP435.06

    Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm
  • Ferðabolli #FXDP432.45

    Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm  
  • Golf fylgihlutir úr bambus #FMO6523

    Golf fylgihlutir úr bambus #FMO6523

    Falleg gjöf fyrir gólfáhugamanninn.

    Þetta sett inniheldur 6 stk Tee, 1 stk. Flatargafall,og 2 stk. golfkúlumerki.

    Kemur í lífrænt ræktuðum bómullarpoka.

  • Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.

  • Flatargaffall #FMO6524

    Flatargaffall #FMO6524

    Flatargaffall. Kemur í þremur litum rauðum, svörtum og bláum.

  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Barmmerki með endurkasti

    Barmmerki með endurkasti Vatnsheld. Hægt að prenta á þau Stærðir 38 mm og 55 mm Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024

    Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni

    Heilmerkjanlegt stillanlegt belti

    Stærð 5 x 175 cm

    50 stk lágmarkspöntun

  • Einangruð krukka með skeið #FC3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Endurskinsvesti fyrir börn – vottað MO7602

    Endurskinsvesti fyrir börn með 2 láréttum endurskinsböndum. 100% pólýester. EN17353.

    Stærð: 45X40 CM Netto þyngd: 0.06 kg

  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644

    Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644 Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM
  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa

  • Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44

    Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44 Smart tvöfaldur stálbolli sem til er í nokkrum litum. Tekur 350 ml. BPA frír. Hægt að merkja með prentun eða laserskurði
  • Endurunninn sundpoki #FXDP762.68

    Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur
  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Ferðabolli FMO9618

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg
  • Nestistaska #FIM7609

    Nestistaska #FIM7609 Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð:  40,0 x 30,0 x 17,0 cm Merkjanleg
  • Kælitaska #FIM9173

    Kælitaska #FIM9173

    Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.

    Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D
  • Kælitaska #FIM8648

    Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm  
  • Ferðabolli #FC4638

    Ferðabolli #FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml
    • Þvermál: 7.3 cm
    • Hæð: 16.5 cm
    • Þyngd: 150 gr
  • Regnslá #FS99213

    Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk  
  • Frisbee #FC3741

    Frisbee #FC3741 Raðanlegir frisbee diskar úr umhverfisvænu plasti, BPA-frítt og 100% endurvinnanlegt Stærð 21,6 cm og 2,4 að hæð. Þyngd 57 gr Merkjanlegir 100 stk lágmarksmagn
  • BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910

    BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910 Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Innkaupataska #FMO6134

    Innkaupataska #FMO6134

    Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum

    Stærð  56 X 18 X 36 cm

    Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu

  • Mittistaska með endurkasti #FMO9919

    Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm
  • Grillsett #FS54142

    Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm
  • Símahaldari á hjól #FC1248

    Símahaldari á hjól #FC1248 Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu á rör .Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.
  • Naglasnyrtisett #FS94857

    Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm
  • Töskumerking #FS98111

    Töskumerki úr áli St.80 x 42 x 2 mm Merkjanlegt með leysermerkingu
  • Töskumerki #FS98123

    Töskumerki #FS98123 Ferðatöskumerking, töskumerking St. 248 x 38 mm Litir: svartur, blár, rauður, grænn  
  • Ferðasett #FS98197

    Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm  
  • Ferðabolli #FS94617

    Tvöfaldur ferðabolli Léttur bolli, PP, að taka með í útileguna eða í strætó. 450 ml. ø85 x 170 mm. Litir: blár og rauður  
  • Hitabrúsi #FS94610

    Hitabrúsi #FS94610 Traustur tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml Merkjanlegur
  • Álflaska #FS94631

    Álflaska #FS94631 Flaska úr áli og AS. 650ml. ø66 x 240ml. Margir litir í boði
  • Vatnsbrúsi #FS94622

    Vatnsbrúsi #FS9422 Úr AS plasti. Tekur 640ml. ø73 x 210ml BPA free ø73 x 210ml Til í fjórum litum
  • Íþróttahandklæði – FMO9024

    Handklæði með mikla rakadrægni. Efni: 55% polyamíd og 45% örtrefjar (microfiber). Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð: 30 x 80 cm. Þyngd: 39 g. Hægt að merkja.