Vinsælast
Hér eru vinsælar auglýsingavörur
-
Sólgleraugu FXDP453-87
Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum. -
Sportflaska með röri – FMO2489
Sportflaska með röri - FMO2489 Sportflaska með röri framleidd úr rPET-efni og múku sílikoni. Hægt að opna lokið með annarri hendi. Flaskan rúmar 1 liter, rúmmálsmerkingar á flöskunni. Stærð: 7 x 28 cm [þvermál x hæð]. Fæst í þremur mismunandi litum. Hægt að merkja bæði flösku og lok. -
Ferðabolli – FIM1171290
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli og með glæru loki. Bollinn rúmar 590 ml. Innri hluti bollans er framleiddur úr ryðfríu stáli 304 og ytra byrðið er úr ryðfríu stáli 201. Hægt er að merkja bollann. Fæst í fjórum mismunandi litum. -
Kælipoki FXDP439-06
Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g. -
Ferðabolli FXDP439-14
Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki -
Matarbox FXDP439-02
Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g -
Lyklakippa með staðsetningartæki – FXDP301-63
Lyklakippa með staðsetningartæki. Lyklakippa sem hægt er að tengja við Apple "FindMy" app. Endurhlaðanlegt batterí með fjögurra mánaða endingartíma. USB-C tengi. Hægt að velja hljóðmerki. Vegvísun. Leitarsvæðið er allur heimurinn. Staðsetningargögn eru dulkóðuð og hvorki deilt með - né vistuð hjá - öðrum aðila. Ekki hægt að tengja við Google. Merkjanleg. Lámarksfjöldi í pöntun: 100 stykki. -
Vottuð endurskinsmerki
Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit (hvítu) og neongulu Kúlukeðja til að hengja merkið er sjálfkrafa valið en hægt að velja um aðra hengi möguleika Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Form: Hægt að nota tilbúin form en einnig er hægt að láta sérgera fyrir sig form. Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja. Útlit: Tillaga af útliti enduskinsmerkisins eftir að form hefur verið valið, er innifalið í verðinu Lágmarkspöntun 250 stk en oftast eru pöntuð 500 - 2000 í einu því þá nást enn hagstæðari verð. Hverju stykki er pakkað í umslag, úr plasti eða pappír eftir óskum. Blað með vottun og upplýsingum um notkun fylgir með hverju merki. Hraður afgreiðslutími. Vottað CE EN 17353.2020 Hér eru vottorð0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS -
Lyklakippa #FC3407
Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri. -
Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61
Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Tvöfaldur stálbrúsi – FXDP437-08
Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli með sogstúti (röri) og og drykkjaropi. Tekur 700 ml. Hæð: 24,7 cm, þvermál: 7,5 cm, þyngd: 358 g. Auðveldur að þrífa. Hægt er að merkja brúsann -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Hitabrúsi – FAOath002
Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja. -
Bleklaus penni – FMO6493
Bleklaus penni með ytra byrði úr bambus. Strokleður á endanum. Oddurinn á pennanum er úr málmblöndu og þegar hann snertir blaðið oxast yfirborð þess og það verður "far" eftir pennan. Hægt að stroka út. Þessi sjálfbæri penni er frábær valkostur við aðra hefðbundna penna. -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
Léttur taupoki – FAOasb001
Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu. -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Höfuð hálsklútur / buff FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Bómullarpoki FMO2196
Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur -
Bolli 270 ml – FAOAMG004
Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann. -
Smart axlartaska FXDP763.20
Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói. -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001
Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni. Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser. -
Retro derhúfa #FMO8594
Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir -
Vatnsvarin bakpoki #FABK011
Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark -
Endurunninn flísjakki#FXDT9800
Endurunninn flísjakki#FXDT9800 Unisex flísjakki úr endurunnum 320 G/M² polyester, OEKO-TEX vottað. Til í stærðum XXS-3XL -
Endurunninn álpenni FC1052-32
Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara. 71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun. Stærð penna: 13 x 140 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 17 g
-
Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213
Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.
Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.
Stærð. Hæð 9,7 x breidd 8,3 cm
Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.
Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking
-
Hettupeysa #FXDT9402
Hettupeysa #FXDT9402 Peysa sem hentar fyrir öll, úr 50% endurunni bómull og 50% lífrænni bómull, margir litir og hægt að fá buxur FXDT9500 við marga litina. Stærðir upp í 3XL Merkjanlegar -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Endurunninn stálbolli #FMO6934
Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm -
Bómullarpoki með rennilás FS92926
Bómullarpoki með rennilás FS92926 Poki úr 100% bómull með rennilás og innri vasa. Þéttleiki efnis: 280 g/m². 65 cm langar höldur. Stærð 40 x 48 x 15 cm. Innri vasi: 18 x 14 cm -
Endurunnir brúsar #FXDP433.27
Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar
Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5 virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni. -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Þægilegur penni #FXDP610.82
Þægilegur penni #FXDP610.82 Vandaður stílhreinn plastpenni með þýsku gæðableki og góðu gripi. Fæst í fjórum mismunandi litum (hvítum, svörtum, dökkbláum og ljósbláum). Merkjanlegur, lágmark 250 stk í pöntun -
Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242
Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Joggingbuxur #FXDT9500 Nýir litir
Joggingbuxur #FXDT9500 uni-sex til í átta litum, svörtu, fjólubláu, dökk bláu, ljósbláu, sægrænu, ljós gráu, dökk gráu og base/natur hvítur gerðar úr 50% endurunnum bómull og 50 %nýjum. Umhverfisvæn framleiðsla, mikil gæði. Möguleiki á fá peysu í stíl Merkjanleg föt, einnig með nafnamerkingum. -
Mattur keramik bolli #FMO6840
Mattur keramik bolli #FMO6840 Tekur 290 ml, til í nokkrum litum. Stærð Ø8,5 X 10,1 cm Merkjanlegur í leyser eða með keramik merkingu, lágmarksmagn 40 stk Uppþvottavélaheldur og þolir að fara í örbylgjuofn -
Derhúfur #FMO9643
Derhúfur #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. St. 22 X 17 X 16 cm -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Bolir í björtum litum #FS30273
Bolir í björtum litum #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél
Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.
Stærð 16 x 7 cm
Lágmarksmagn 15 stk
-
Endurunnin flaska #FXDP433.09
Endurunnin flaska #FXDP433.09
Þessi RPET vatnsflaska er 75% endurunnin með bambusloki.
Þessi vara hentar fyrir kalda drykki og er BPA frí.
Tekur 660ml.
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.
Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn 100 stk https://motif.is/product-category/pokar -
Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60
Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60 -
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams.
Merkjanleg á nokkra staði
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Derhúfa úr sterkri bómull #FXDP453.30
Derhúfa úr sterkri bómull #FXDP453.30
Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2. Stærð 58. Lokað með málmsylgju
Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku
Framleidd í fjölmörgum litum
-
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367 fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Tvöfaldur bolli #FC5404
Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði -
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur -
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Keramik bolli FMO9243
Retro keramik bolli sem tekur 240 ml capacity. CT merking sem þolir uppþvottavélaþvott Stærð Ø8,5 X 8,5 CM -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók #FMO9623 A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm -
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.
Breidd 34 cm. Lengd 44 cm
Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Vatnsbrúsi 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð Flaskan er til í öllum litum nema stál lituðu eins og er -
Margnotapoki hamppoki #FMO6162
Margnotapoki hamppoki #FMO6162 Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard. -
Taupoki úr 100% bómull #FS92414
Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Bómullarpoki úr 100%(280 g/m²) með rennilás og innri vasa og löngum höldum Stærð : 480 x 400 x 150 mm | Innri vasi: 180 x 140 mm Merkjanlegur Lágmarksmagn 50 stk -
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Heilmerkjanlegur bolli #FC0691
Heilmerkjanlegur bolli #FC0691 Til með nokkrum innri litum, hægt að setja myndir og nafnamerkingu Lágmarksmagn 36 stk í pöntun Þolir uppþvottavél Tekur 350 ml- Þvermál: 8.10 cm
- Hæð: 9.60 cm
-
A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum #FS93276
A5 stílabók með ivory lituðum blaðsíðum með línum. 96 bls. Stærð 140 x x210 mm Strigaáferð á kápu Merkjanleg að framan og aftan -
Bakpoki #FC0765
Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum- Stærð
- Lengd: 54.00 cm.
- Þykkt: 14.00 cm.
- Breidd: 26.00 cm.
- Þyngd: 350.00 g.
-
Umhverfisvænni penni #FMO9480
Umhverfisvænni penni #FMO9480 Umhverfisvænn penni úr trefjum og pp plasti að hluta. Til í nokkrum litum. Blátt blek Stærð: Ø1X14 CM -
Íþróttahandklæði – FMO9024
Handklæði með mikla rakadrægni. Efni: 55% polyamíd og 45% örtrefjar (microfiber). Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð: 30 x 80 cm. Þyngd: 39 g. Hægt að merkja.
-
Minnisbók A5 #FS93494
Minnisbók A5 #FS93494 A5 Harðspjalda minnisbók með innri vasa 80 línustrikuð blöð Stærð 137 x 210 mm Margir litir