auglýsingavörur

Motif selur úrval af auglýsingavörum til fyrirtækja og félagasamtaka. Sérmerktar gjafavörur og kynningarvörur. Vandaðar vörur og vandaðar merkingar.

  • Ferðabolli FXDP439-14

    Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki  
  • Vottuð endurskinsmerki

    Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit (hvítu) og neongulu Kúlukeðja til að hengja merkið er sjálfkrafa valið en hægt að velja um aðra hengi möguleika Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Form: Hægt að nota tilbúin form en einnig er hægt að láta sérgera fyrir sig form. Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja. Útlit: Tillaga af útliti enduskinsmerkisins eftir að form hefur verið valið, er innifalið í verðinu Lágmarkspöntun 250 stk en oftast eru pöntuð 500 - 2000 í einu því þá nást enn hagstæðari verð. Hverju stykki er pakkað í umslag, úr plasti eða pappír eftir óskum. Blað með vottun og upplýsingum um notkun fylgir með hverju merki. Hraður afgreiðslutími. Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
    0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
  • Lyklakippa #FC3407

    Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri.  
  • Inni/úti gaslukt #FC2336

    Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk
  • Tvöfalt ferðamál FXDP439-15

    Tvöfalt ferðamál FXDP439-15 Tvöfaldur stálbolli með vacuum einangrun. Rúmar 340 ml. Heldur heitu í 5 klukkustundir og köldu í 15. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Stærð 7,5 x 17,0 cm [þvermál x hæð] Merkjanlegur. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stk Stærð 7,2 x 16,5 cm [þvermál x hæð]. Nettó þyngd: 240 g
  • Hnífaparasett #FXDP439.07

    Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun  
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Gjafasett #FMO2333

    Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt    
  • Gjafasett #FMO2334

    Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt    
  • Lykla/korta kippa #FXDP191.65

    Lykla/korta kippa #FXDP191.65 Þú getur geymt ýmist lykla eða kort á þessari kippu sem er með teygju. Þrír litir Merkjanleg
  • Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560

    Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Bakpoki #FXDP763.225

    Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm  
  • Sérhannað púsl #FMO2132

    Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun
  • Leikjakassi #FKC2941

    Leikjakassi #FKC2941 Viðarkassi með tafli, domino og mikado Stærð 16 X 16 X 3cm Merkjanlegt
  • Bakpoki með lás #ABK012

    Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með  RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm  
  • Matarkrús #FIM1096712

    Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa.    
  • Gjafaaskja #FIM1103694

    Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg  
  • A5 minnisbók #FIM1103671

    A5 minnisbók #FIM1103671 Merkjanleg A5 minnisbók með 70 stk af línustrikuðum blöðum
  • Hátalari #FS97095

    Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm  
  • Regnþolin bakpoki #FS92193

    Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð  300 x 460 x 160 mm  
  • Korkpenni #FS91788

    Korkpenni #FS91788 Snúningspenni úr kork og málmi, kemur í hulsu. Stærð  ø11 x 137 mm | Hulsa: 155 x 40 mm
  • Bakpoki #FS92190

    Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L.  Stærð  290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk  
  • Flísteppi #ABL006

    Flísteppi #ABL006 180 gr flísteppi með bót fyrir merkingu. Stærð 120 x 160 cm. Kemur í taupoka Lágmark 20 stk í pöntun
  • Flísteppi #ABL007

    Flísteppi #ABL007 240 gr rPET teppi, mjúkt og hlýtt Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Keramik skál #ABO001

    Keramik skál #ABO001 Keramik skál sem er framleidd undir umhverfisvænum aðstæðum, tekur 730 ml. Mött áferð og þolir í kringum 125 umferðir í uppþvottavél, stærð ø13 x 9 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk í pöntun  
  • Endurunninn penni – FAOapn070

    Vönduð hönnun með umhverfissjónarmið og sjálfbærni í huga. Penninn er framleiddur úr endurunnu áli með rPET efni og bambus á endanum. Njóttu þess að láta 1000 metra af bláu Dokumental® bleki flæða úr pennanum. Kemur innpakkaður í umhverfisvænni pappaöskju. Fæst í 16 mismunandi litum. Hægt að merkja pennan. Stærð: 10 x 140 mm [þvermál x hæð].
  • Vatnshreinsandi flaska #ABT029

    Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB004

    Tvöfalt nestisbox #ALB00 Þetta nestisbox sem er úr endurunnu stáli tekur samtals um 1000ml í tveimur hólfum, lok á báðum auk þess að eitt þeirra inniheldur gafal, hníf og skeið úr bambus Stærð16,2 x 13,5 x 11,6 cm
  • Tvöfaldur brúsi #ABT032

    Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk
  • Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419

    Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419 Falleg snyrtitaska sem hentar fyrir öll úr frá Vinga of Sweden Stærð 7 x 18 x 27 cm Merkjanleg, lágmark 40 stk
  • Bakpoki frá Vinga #FXD521019

    Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk  
  • Helgartaska #FXD522219

    Helgartaska #FXD522219 Glæsileg helgartaska frá Vinga of Sweden að hluta til úr endurunnu efni Stærð 40 x 20 x 50cm
  • USB fjöltengi #FXDP308.261

    USB fjöltengi #FXDP308.261 Fjöltengi úr endurunnu efni með 3 USB A 2.0 og 1 USB C Merkjanleg, 200 stk lágmark
  • Flott kælitaska #FXDP422.38

    Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm
  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

    Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun  
  • Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar

    Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5  virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni.
  • Upptakari #FIM7089

    Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk
  • Vandaður málmpenni FIM9392

    Vandaður málmpenni FIM9392

    Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.

    Lágmarksmagn 15 stk.

     

  • Barmmerki sem endurkasta ljósi FSRBadge2

    Barmmerki sem endurkasta ljósi. Margir litir. Hægt að merkja
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024

    Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni

    Heilmerkjanlegt stillanlegt belti

    Stærð 5 x 175 cm

    50 stk lágmarkspöntun

  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur
  • Gjafasett úr bambus #FC1477

    Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • FMO Collection 2023

    FMO Collection 2023

    [caption id="attachment_13685" align="alignnone" width="226"]Bæklingur FMO auglýsingavörur í úrvali[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur FMO sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfisvænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
  • CLI Collection 2022

    Auglýsingavörur bæklingur Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfis vænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit    
  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Pappamappa/folder A4. Litur Svartur

    Pappamappa/folder A4. Litur Svartur Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann  
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145

    Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur
  • Sundpoki #FS92928

    Sundpoki #FS92928

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun
  • Endurunninn poki #FC0789

    Endurunninn poki #FC0789 Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra.
  • Bolli og flaska

    Bolli og flaska Flaska FC1184 og bolli FC1229
  • Margnota bómullarpoki #FS92822

    Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm  
  • BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910

    BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910 Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Nettur bómullarpoki #FYP01039

    Nettur bómullarpoki #FYP01039 Handhægur nettur bómullarpoki úr þykku lérefti, kemur í natur hvítu hægt að hafa höldur í natur hvítu,rauðu,bláu og svörtu. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: 21x30cm N.W.: 95 grams per piece
  • Borðfánar

    Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk
  • Bangsi með hjarta #FC5392

    Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.
    • Measurements and sizes
    • Length: 13.20 cm.
    • Height: 9.40 cm.
    • Width: 13.70 cm.
    • Weight: 48.00 g.
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.
  • Bómullarpoki #FS92415

    Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm
  • Ferðabolli #FS94617

    Tvöfaldur ferðabolli Léttur bolli, PP, að taka með í útileguna eða í strætó. 450 ml. ø85 x 170 mm. Litir: blár og rauður  
  • Hitabrúsi #FS94610

    Hitabrúsi #FS94610 Traustur tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml Merkjanlegur
  • Álflaska #FS94631

    Álflaska #FS94631 Flaska úr áli og AS. 650ml. ø66 x 240ml. Margir litir í boði
  • Vatnsbrúsi #FS94622

    Vatnsbrúsi #FS9422 Úr AS plasti. Tekur 640ml. ø73 x 210ml BPA free ø73 x 210ml Til í fjórum litum
  • Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079

    Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079 Einfaldur standur fyrir spjaldtölvur og farsíma. Í hvítu ABS með gráan sílikon enda Stærð 13 x 4 x 0,5 cm