merkjanlegar vörur
Við bjóðum merkjanlegar vörur. Margt er hægt að sérmerkja með nafni en flest er hægt að sérmerkja með lógói. Líka má merkja bæði með lógói og nafni í mörgum tilfellum.
-
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk -
Leikjakassi #FKC2941
Leikjakassi #FKC2941 Viðarkassi með tafli, domino og mikado Stærð 16 X 16 X 3cm Merkjanlegt -
Tvöfaldur brúsi #ABT032
Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk -
Bakpoki frá Vinga #FXD521019
Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk -
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79 Falleg hammam handklæði/teppi, dregur vel í sig bleytu og er mjúkt á húðina og fer vel með hár. Framleitt í Portúgal Stærð 100 x 180 Merkjanlegt, lágmark 25 stk í pöntun -
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk -
Kælibakpoki #FXD52103
Kælibakpoki #FXD52103 Fallegur kælibakpoki frá Vinga of Sweden með mörgum hólfum Stærð 15 x 30,5 x 46 cm, 24 lítra Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Flott kælitaska #FXDP422.38
Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm -
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna
Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna Brúsar fyrir leiðtogafund í maí 2023 . Einföld og létt álflaska með loki og lykkju. Tekur 500 ml. -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60
Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60 -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06
Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml. -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark
-
Skrúfjárn með skrúfbitum FXDP221-50
GearX skrúfbitasett með PH0/PH1/PH2, SL3/SL4/SL5, HEX3/HEX4/HEX5, TX8/TX10/TX20 bitum. Bitarnir haldast vel í með sterkum segli. Auðvelt í noktun. Settið kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Lágmarks magn í pöntun: 48 stk. -
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu #FS94682
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu. Tekur 470 ml og kemur í kassa.
Stærð ø65 x 230 mm | Box: 74 x 235 x 74 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk
-
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi
Stærð ø71 x 258 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627 úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu.
Stærð 18 X 10 X 9 cm
-
Vínsett #FMO9727
Vínsett #FMO9727 með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin
4 AA batteries fylgja ekki með
Askja 28 X 15.5 X 7 cm
Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna
-
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Mjúkt flísteppi #FXD459.05
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm.
Lágmarksmagn 30 stk í pöntun
-
Olíukarafla #FXDP262.35
Olíukarafla #FXDP262.35
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi.
Lágmarksmagn 10 stk
Merkjanlegt á bakka
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31 frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml.
Stærð 14,8 x 5 cm
Lágmark 9 pör í pöntun
-
Vandað pennasett #FXDP611.05
Vandað pennasett #FXDP611.05 Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Lágmark 15 pör í pöntun
-
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Kjörið sett fyrir grillarann. Bambus borð og stál hnífur og kjötgaffall.
Stærð Board: 200 x 300 x 12 mm | Box: 360 x 210 x 40 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 14 stk
-
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm
Merkjanlegt
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
Bæði hægt að fá hágæða penna með stórri fyllingu og einnig sem blýpenna/tækniblýant
Hægt að sérmerkja 100 stk lágmark
Stærð tækniblýantur 0,9 x 0,0 x 0,0 x 14,1 cm, blý 0,5
Stærð penna 0,8 x 0,0 x 0,0 x 13,8 cm
Til í hvítu, svörtu og bláu
-
Glas #FMO6158
Glas #FMO6158
Flott glas sem hentar undir ýmsa drykki tekur 420 ml, kemur í gjafaöskju
Merkjanlegt
Stærð Ø 6 X 10.5 cm
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Stutt glas #FMO6460
Stutt glas #FMO6460
Margnota stutt glas sem tekur 300 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 8,1 X 9 cm
-
Skotglas/staup #FMO6431
Skotglas/staup #FMO6431
Merkjanlegt staup sem tekur 28 ml
Stærð Ø 4,5 X 7,1 cm
-
Keilulaga glas #FMO6429
Keilulaga glas #FMO6429 Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Prjónaðar húfur #FXD453.34
Prjónaðar húfur #FXD453.34
Prjónahúfa úr Polylana®
Stærð 21 x 23,5 cm
-
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
Minnisbók frá VIPERS #FC1246 A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
A5 minnisbók úr steini #FCW097
A5 minnisbók úr steini #FCW097 A5 minnisbók úr 80% steinúrgangi, hægt að endurvinna efnið endalaust. Það eru ekki notuð nein tré, ekkert vatn, enginn klór og engin eiturefni. Merkjanleg á borða -
Helgartaska #FXD760.25
Helgartaska #FXD760.25
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org.
Stærð 46 x 19,5 x 40 cm
-
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska fyrir 15,6″ fartölvu úr endurunnu gallaefni. 2% af seldum töskum hjá framleiðanda eru gefin water.org
Stærð 32 x 10 x 39,5 cm
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
-
Einfaldur álbrúsi með bambustappa #FMO6490
Einfaldur álbrúsi með bambus tappa. Tekur 400ml.
Hægt að merkja með laser eða lit
-
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Endurunninn 330 g/m2 bómullarpoki í þremur litum.
Stærð 40 x 6 x 37
Merkjanlegur, lágmarksmagn 50 stk
-
Eikarbolli #FMO6368
Eikarbolli #FMO6368
Lítill eikarbolli með lykkju til að hengja hann upp.
Hægt að merkja, lágmark 50 stk
-
400 ml álbrúsi #FMO6490
400 ml álbrúsi #FMO6490
með bambustappa og klemmu
Tekur 400ml og hægt að merkja með laser eða lit
Léttur og þægilegur
-
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367 fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Tvöfaldir stálbrúsar #FC5692
Tvöfaldir stálbrúsar, margir litir #FC5692
Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml.
Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara
Merkjanlegir, 24 stk lágmark
Stærð
- Þvermál: 7 cm
- Hæð: 26 cm
- Magn: 480 ml
-
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Viðarbolli #FMO6553
Viðarbolli #FMO6553
Bolli úr rauðri eik sem tekur 250 ml. Stærð Ø7 X 7.5 cm
Hægt að merkja
Lágmarksmagn 80 stk
-
Nestistaska #FIM9272
Polycanvas (600D) kælitaska með PEVA innra birði, aðalhólf með rennilás. Tekur litla kippu af dósum. Stillanleg axlaról. Stærð 22,0 x 18,0 x 19,0 cm
Til í nokkrum litum, merkjanleg
Lágmark 20 stk í pöntun
-
Helgartaska #FMO6292
Helgartaska #FMO6292 Svört helgartaska úr 340 gr/m² gallaefni með gervileðri. St.55 X 25 X 36 cm Merkjanleg -
A5 Minnisbók #FCWOO1
A5 Minnisbók #FCWOO1 með 80 línustrikuðum blöðum sem eru 100% endurunnu efni. Kápan er unnin úr notuðum kaffikorg og engin skógareyðsla við framleiðslu hennar. St.14 x 20 cm Merkjanleg -
Askja með minnisbók og penna #FS93578
Askja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 96 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm
Hægt að merkja
-
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Tvöfaldur ferðabrúsi #FMO6366
Tvöfaldur mattur ferðabrúsi í hulstri með ól, fylgja tveir tappar, einn venjulegur og hinn með sogstút. Tekur 700ml Merkjanlegur Stærð Ø7X29 cm -
Aðsniðinn bolur #FMOS11386
Aðsniðinn bolur #FMOS11386 Aðsniðnir stuttermabolir í mörgum litum, gerðir úr 150g/m² vottaðri bómull. -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm -
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049 Eco vænn vatnsbrúsi úr sykurstöfum og portugölskum korki. Hannaður og framleiddur í Svíþjóð með endurnýtanlegri orku.100% Eco-friendly & Plant-based. BPA and DEHP free. Tekur 650 ml- Þvermál: 7.50 cm
- Hæð: 19.50 cm
-
Ferðamál #FMO6276
Ferðamál #FMO6276
Tvöfalt ferðamál sem hentar jafnt undir heita sem kalda drykki, tekur 350 ml
Lágmarksmagn 40 stk í pöntun, merkjanlegir.
Ø8.5 X 14 cm
-
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Íþróttataska #FMO9013
Íþróttataska #FMO9013 Þessi er frábær í ræktina eða í skrepp yfir helgi. Úr 600D polyester með vasa að framan. Ekki til í svörtu eins og er Stærð 57 X 24 X 35 cm -
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt
Stærð Ø7.8 x 9 cm
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Vandaður penni #FC1332
Vandaður penni #FC1332 Glæsilegur bambuspenni, kemur í fallegri gjafaöskju sem einnig er hægt að merkja. Blátt blek -
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905. Tekur 500 ml.
Stærð
- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
Merkjanlegur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
A5 minnisbók í neon litum með 192 hvítum línustrikuðum blöðum, blöðin eru svört á hlið. Stærð 140 x 210 mm
Lágmarksmagn 50 stk
-
Lyklakippa #FIM480923
Lyklakippa #FIM480923 PU lyklakippa á málmhring. Hægt að lasermerkja. 50 stk lágmarkspöntun -
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
línustrikuð bók með penna með bláu bleki. 70 bls.
Stærð 21,0 x 16,0 x 1,3 cm
-
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875 með framhlið úr hveititrefjum og PP með penna úr hveititrefjum.
70 línustrikaðar blaðsíður. Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm
Merkjanleg, lágmarkspöntun 50 stk
-
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814 A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Kælitaska #FS98410
Kælitaska #FS98410
Kælitaska/poki úr non-woven 80 g/m² með frönskum rennilás og vasa að framan. Tekur 10 L. Stærð 320 x 350 x 170 mm
Merkjanlegur
Lágmarkspöntun 50 stk
-
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
A4 stílabók #FIM5138
A4 stílabók #FIM5138 A4 bók með PU áferð með 100 línustrikuðum blöðum og minnisbandi Stærð 27,5 x 19,5 x 1,5 cm Lágmark 24 stk í pöntun -
Snyrtitaska #FS92735
Snyrtitaska #FS92735 Snyrtitaska úr 280 g/m² bómull með kork skreytingu. Auðveld að þrífa og þornar fljótt, kjörið fyrir farða. Stærð 220 x 130 x 80 mm -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Ferðabolli #FMO9246
Ferðabolli #FMO9246 Tvöfaldur ferðabolli með lokun, hentar til að halda heitu og köldu. Tekur 250 ml. Merkjanlegur með laser eða lit Stærð Ø7 X 14 cm -
A5 minnisbók #FS93275
A5 minnisbók #FS93275 A5 minnisbók með kápu úr náttúrulegum strátrefjum, gróf áferð. 96 fílabeinslitaðar síður sem gerðar eru úr pappír frá umhverfisvænum skógi þar sem plantað er nýju tré fyrir þau sem tekin eru niður. Stærð 150 x 210 mm | Skjöldur: 30 x 15 mm -
A5 minnisbók m/penna #FMO6202
A5 minnisbók m/penna #FMO6202 Kork kápa og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 x 21 x 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867 A5 Þykk pappabók (250gr/m²) með saumuðum síðum sem eru endurunnar og 100 % endurvinnalegar. Hægt að merkja, 60 stk lágmarkspöntun -
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ.
10 x 7,2 x 0,6 cm
Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun
-
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Samanbrjótanlegt silicone and PP með tveimur hólfum tekur frá 480ml upp í 760 ml.
Skeið/gaffall fylgir
Má fara í frysti,uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok)
Stærð 21,2 x 15,3 x 7,3 cm | Folded: 21,2 x 15,3 x 3,8 cm
-
Nestibox #FS93847
Nestibox #FS93847 Nestisbox úr silikoni og PP með skeið/gaffli tekur 640 ml Þolir frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok) Stærð 17 x 11 x 6,6 cm. Brotið saman 17 x 11 x 4 cm Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Innkaupapoki úr bómull #FC3686
Innkaupapoki í mörgum litum með löngum höldum, 160 g/m² bómull Stærð 42 x 38 x 8 cm Merkjanlegur, 100 stk lágmark -
Innkaupapoki í mörgum litum #FC2200
Einfaldur margnota poki til í fjölmörgum litum úr non woven efni
Stærð
- Hæð: 42.00 cm.
- Lengd: 36.50 cm.
-
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Margnota poki úr endurunnum efnum #FS92930
Endurunnin poki úr RPET 190T, fyrirferða lítill.
Höldur 40 cm. Stærð 380 x 420 mm
Merkjanlegur
Lágmarksmagn 50 stk
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Bangsi með hjarta #FC5392
Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.- Measurements and sizes
- Length: 13.20 cm.
- Height: 9.40 cm.
- Width: 13.70 cm.
- Weight: 48.00 g.
-
Pennastatíf með áföstum penna #FS81138
Pennastatíf með áföstum penna #FS81138Statíf með kúlupenna, límfesting á botninum
Stærð statíf 60 x 160 x 60 mm | Penni: 10 x 10 x 137 mm
-
Kúlupenni #FS91635
Kúlupenni #FS91635Plastpenni með gúmígripi
Stærð ø10 x 140 mm
-
Kúlupenni #FS91645
Kúlupenni #FS91645Einfaldur retro plastpenni með merkjanlegri klemmu
Stærð ø11 x 137 mm
-
Kúlupenni #FS81129
Kúlupenni #FS81129Snúningskúlupenni úr plasti
Stærð ø11 x 147 mm
-
Kúlupenni #FS81131
Kúlupenni #FS81131Töff Kúlupenni í átta litum úr plasti með málmklemmu og þægilegu gúmígripi
Stærð ø12 x 140 mm
-
Kúlupenni #FS91634
Kúlupenni #FS91634Plastkúlupenni með málmklemmu, gúmigripi og snertitoppi fyrir snjalltæki
Stærð ø11 x 135 mm
-
Kúlupenni úr áli #FS91495
Kúlupenni úr áli #FS91495Kúlupenni úr áli og ABS
Stærð ø11 x 145 mm
-
Plastpenni #FS81008
Plastpenni #FS81008ABS plastpenni með gljááferð og chrome toppi
X20 refill. Blue ink.
Stærð ø11 x 139 mm
-
Sportflaska #FS54629
Sportflaska #FS54629Sportflaska AS og PP með innra hólfi fyrir t.d. ávexti
Tekur 740 ml.
Stærð ø70 x 247 mm
Kemur í öskju -
Sportflaska #FS94630
Sportflaska #FS94630Sportflaska PP OG PS
Getur tekið 600ml Stærð ø67 x 245 mm Til í fimm litum -
Kortahulsa og farsímahengi #FS94446
Kortahulsa og farsímahengi #FS94446Kortahulsa úr silicone með hengi fyrir snjallsíma að auki
Kortahulsa: 57 x 86 x 4 mm | silicone band: 420 mm
Til í sjö litum -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93320
Kortahulsa á snjallsíma #FS93320Kortahulsa sem límist á snjallsíma
Stærð 57 x 87 x 3 mm
Sjö litir -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93321
Kortahulsa á snjallsíma #FS93321Kortahulsa sem límist á snjallsímahulstur eða bak símans
Efni Silicone
Stærð 57 x 96 x 5 mm
Sex litir -
Glæsilegur plastpenni #FS91600
Glæsilegur plastpenni #FS91600Plastsnúningspenni með málmklemmu
Stærð ø10 x 142 mm
Val um 5 liti -
Gripgóður plastpenni #FS91256
Gripgóður plastpenni #FS91256Stærð ø10 x 138 mm
Val um 8 liti -
Plastpenni #FS91247
Plastpenni #FS91247Grannur en gripgóður plastpenni til í ellefu litum
Stærð ø10 x 145 mm
-
Álpenni #FS91839 í gjafaöskju
Álpenni #FS91839 í gjafaöskjuKemur í gjafaöskju. ø11 x 140 mm | Askja: 180 x 43 x 22 mm
-
Innkaupapoki #FS92843
Innkaupapoki #FS92843Góður innkaupapokiNon-woven 80 g/m² poki50 cm höldur.Stærð 400 x 340 x 200 mmNokkrir litir í boði -
Bómullarpoki í mörgum litum #FS92902
Bómullarpoki í mörgum litum #FS92902Léttur en sterkur bómullarpoki
100% bómull 75 cm höldur.Stærð 370 x 410 mmÞyngd 103 g/m²Litir í´boði svartur, blár, dökk blár, rauður, hvítur, gulur, appelsínugulur, grænn, bleikur og grár -
Bandapoki #FYP01008T
Bandapoki #FYP01008T Íþróttapoki úr Polyester 150D, margir litir Hægt að fá böndin í hvítu eða svörtu Efni: 150D Polyester Soft Twill Webbing Fabric Stærð: um 34.5x40cm Til í mörgum litum -
Plastkúlupenni FS91019
Plastpenni #FS91019Kúlupenni úr plasti með málm klemu og gúmmí gripiStærð ø12 x 140 mmBlátt blek -
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486Minnisbók úr Bambus ásamt penna í stíl með 70 línustrikuðum endurunnum blöðum
Blátt blekStærð 105 x 148 mm
-
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485Glæsileg A5 minnisbók úr bambus ásamt penna, bæði merkjanleg
70 línustrikuð blöð Stærð 135x180mm Blátt blek -
Bambus snúningspenni #FS91820
Bambus snúningspenni, kemur í gjafaöskju
Málm klemmaø11 x 140 mm | Askja: 170 x 40 x 25 mm
Blátt blek -
Poki #FYP01004A1
Poki #FYP01004A1 - flottur í innkaupin Kemur í ennþá minni poka, í sama lit Efni: 150D polyester Stærð: 465 x 575 mm Prentflötur: 28 x 28 cm (önnur eða bádar hliðar) og 5 x 6,5 cm á handföng Litir: Blár, rauður, appelsínugulur, bleikur, svartur, grænn, hvítur, gulur -
Svunta #FYP17054A
Svunta #FYP17054A Til í svörtu, hvítu og rauðu í 100% bómull Stærð: 68,5 x 91,5 cm Prentflötur: 20 x20 cm 20 stk í lágmarkspöntun -
Klútur FYP17016
Klútur #FYP17016 Sérmerktur klútur fyrir kórinn eða félagið Stærð: ca 66 x180 cm Efni: 30D chiffon (100% polyester) -
Dúkur fyrir hringborð #FYP39008
Dúkur fyrir hringborð #FYP39008 Kjörið til notkunar í sýningabásum Passar á borð sem er ca ø 80 cm. Stærð á dúknum er ø 148 cm Efni: 150 d Polyester mjúkt. Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann. Prentað í fjórum litum CMYK Prentflötur: allur dúkurinn Lágmarkspöntun 5 stk -
Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A
Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A Við bjóðum tilsniðna og prentaða borðdúka sem klæða forhlið og hliðar á borði. Viðskiptavinurinn getur ráðið stærðinni. Þessir dúkar eru kjörnir í sýningabásum eða móttökum Stærðir geta verið t.d : 60 x 180 cm , 90 x 210 cm eða 100 x 200 cm, eða í raun hvaða breidd og lengd sem er innan skynsamlegra marka. Prentflötur: Allur dúkurinn. Prentað í fjórum litum CMYK Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann og útbúum vinnuteikningu til prentunar. Dúkarnir eru úr mjúku polyester Líka hægt að láta sníða og prenta venjulega borðdúka sem ekki eru tilsniðnir Lágmarkspöntun 1 stk -
Fáni FYP22022B1
Fáni FYP22022B1 75D Polyester. Stærð: 297 x 75 cm Hver fáni kemur með eigin stöng og í eigin tösku -
Músarmotta #FYP03019
Músarmotta #FYP03019 Hringlaga músamotta Stærð: ø 200mm x 1mm Prentflötur: ø 20 cm Lágmarksmagn 50 stk í pöntun -
Merkjanlegur bolti #FS98265
Merkjanlegur bolti #FS98265 Hálfgegnsær bolti. Frostad PVC ø 245 mm Prentflötur 60 x 120 mm -
Margnotapoki #FS92839
Margnotapoki #FS92839 Mjög skemmtilegur poki í mörgum litum Non Wowen efni Stærð: 380 x 415 x 85 Litir: brúnn, svartur, djúpblár, rauður, hvítur, gulur, appelsínugulur, bleikur, skærblár, dökkblár, draplitaður, fjólublár, grænn -
Derhúfa #FS99426
Derhúfa #FS99426 Derhúfa, góður flötur fyrir merkið - eða aðra skemmtilega prentun. Stærð 580 mm Litir: svartur, rauður, blár Prentflötur:Merkjanleg að framan -
Derhúfa #FS99547
Derhúfa #FS99547 Derhúfa með frönskum til að stilla stærð Stærð 580 mm Margir litir Merkjanlegar á mörgum stöðum, framan,aftan og hlið -
Naglasnyrtisett #FS94848
Naglasnyrtisett #FS94848 Naglasnyrtisett í fallegri öskju, naglaklippur, skæri, naglaþjöl,naglbandastika og flísatöng Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94857
Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm -
USB lykill #FMO1311i
USB lykill #FMO1311i USB lyklar í 1GB TIL 32GB Stærð 56 x 19 x 12mm. Lágmarksmagn 100 stk Búkur svartur og málmklemmur í lit, nokkrir litir í boði Gúmmíáferð og málmklemma. USB lyklarnir koma í boxi. Hægt að prenta í 1-3 litum , prentflötur 27 x 14 mm -
Nafnspjaldahylki FS93309
Fallegt nafnspjaldahylki úr gervileðri St.95 x 65 x 13 mm Merkjanlegt -
Töskumerki #FS98123
Töskumerki #FS98123 Ferðatöskumerking, töskumerking St. 248 x 38 mm Litir: svartur, blár, rauður, grænn -
Ferðasett #FS98197
Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm -
Lyklakippa #FS93171
Lyklakippa #FS93171 Vönduð lyklakippa,kemur í öskju Stærð 38 x 76 x 9 mm -
Skjáklútur #FYP11041A
Míkrófiber klútur, til þurrkunar á skjásímum og gleraugum Prentun í CMYK, mynd eða Spot PMS litir Efni: 250 gsm double-side brushed microfiber Stærð: 17,5 x 15,0 cm Alprentanlegur á báðar hliðar -
Augnhvíla #FYP10032
Augnhvíla #FYP10032 Nauðsynlegur ferðafélagi Augnhvíla með alprentanlegri framhlið Efni: 150D Polyester Soft Webbing Fabric Stærð: 21x9.5cm -
FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox
FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox Hulsa utan um bréfþurrkubox Alprentanlegt CMYK Efni Polyester -
Korkpenni #FS81401
Korkpenni #FS81401 Kúlupenni úr korki og málmi, ø11 x 137 mm Kemur í fallegri gjafaöskju Stærð öskju180 x 56 x 30 -
Bolli #FS93990
Bolli #FS93990 Einföld hvít keramik kanna með miklu merkisvæði - sem aðvelt ad gera alveg einstaka með spennandi merkingu Hægt að nafnamerkja 350 ml. ø 83 x 98 mm Kassi: 100 x 118 x 86 mm. -
Ferðabolli #FS94625
Ferðabolli #FS94625 Hitabolli - gódur á ferðinni Bolli ú rydfríu stáli og PP. 420 ml. ø 81 x 167 mm -
Hitabrúsi #FS94610
Hitabrúsi #FS94610 Traustur tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml Merkjanlegur -
Vatnsbrúsi #FS94601
Vatnsbrúsi #FS94601 Flottur með á ferð og flug! Álbrúsi með karabiner klemmu. Tekur 400 ml. ø 66x145 Litir: Hvítur, silfur, dökkgrár, svartur, blár, ljósblár, grænn, gylltur og rauður -
Hjólaljós FMO8070
Hjólaljós FMO8070 Sett með 1 rauðu og 1 hvítu ljósi fyrir hjól Kemur í pp boxi og meðfylgjandi battery -
Kaffibolli #FS93897
Kaffibolli #FS93897 Keramik krús sem tekur 350ml Kemur í kassa Stærð ø82 x 95 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Til hvítar með litaða innri veggi -
Vatnsheldur ferðapoki #FS92671
Vatnsheldur ferðapoki Tekur 1,5/2,5 L Stærð 175 x 325 mm Til í Svörtu,gulu,rauðu og bláu Lágmarkspöntun 50 stk -
Vatnsheldur ferðapoki 3,5/5 lítra #FS92670
Vatnsheldur(190T) ferðapoki Tekur 3,5/5 L Stærð ø150 x 320 mm Litir Svartur,rauður og blár Merkjanlegur -
Minnisbók A5 #FS93494
Minnisbók A5 #FS93494 A5 Harðspjalda minnisbók með innri vasa 80 línustrikuð blöð Stærð 137 x 210 mm Margir litir -
Minnisbók A5 #FS93717
Minnisbók í stærð A5 Harðspjalda Gervileður 80 Línustrikuð blöð Stærð 140 x 210 mm Margir litir -
Bakpoki #FS92280
Bakpoki #FS92280. Bólstraður bakpoki með hólfi fyrir 15,6" fartölvu og 10,5" spjaldtölvu Slitsterkur og stílhreinn Stærð 320 x 450 x 190 mm Litur Svartur Lágmark 10 stk Merkjanlegur -
A4 Ráðstefnu og fundarmappa #FS92067
A4 Fundar og ráðstefnumappa með segullokun, einnig hægt að merkja á sjálfa möppuna 20 línustrikuð blöð Stærð 233 x 310 x 18 mm | Plata til merkingar 50 x 30 mm -
A5 fundar og ráðstefnumappa #FS92066
A5 Funda og ráðstefnumappa, segullokun 20 línustrikuð blöð. Penni fylgir ekki með. Stærð 183 x 252 x 18 mm | Platti til merkingar: 50 x 30 mm einnig hægt að merkja sjálfa möppuna -
Axlartaska fyrir spjaldtölvur #FS92284
Hliðartaska fyrir spjaldtölvur #FS92284 Töff Axlartaska með hólfum, hentar vel í ferðalögum. Hægt að merkja með logoi Hentar fyrir spjaltölvu 9,7" stærð 220 x 270 x 45 mm Litur gráyrjótt og dökk grá Lágmarksmagn 20 stk -
Vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki #FS99016
Hanskar með snjallputtum, teyjast vel Stærð:8 Litur svartur -
Derhúfa #FS99406
Derhúfa 100% bómull Stillanleg sylgja. Stærð 58cm Til í svört,dökkblá og dröpuð Lágmarksmagn 50 stk -
Tölvutaska #FS92274
Fartölvutaska með fóðruðu hólfi fyrir 15,6" tölvu. Með vasa og stillanlegri axlaról. Stærð Taska: 490 x 378 mm Lágmark 10 stk -
Tölvutaska #FS92266
Tölvutaska úr 600D úr tveggja tóna polyester með bólstrun, hentar fyrir tölvur upp 15,6". Vasi að framan og festing á ferðatösku. Stærð 400 x 295 x 75 mm -
Tölvutaska #FS92258
Tölvutaska fyrir 15,6" fartölvu úr 600D polyester, bólstrun og tveimur vöstum að framan með teygju fyrir penna(pennar fylgja ekki) og stillanlegri axlaról. Stærð 400 x 300 x 80 mm Lágmark 10 stk í pöntun -
Penni #FS91019
Penni #FS91019Kúlupenni með gúmígripi. Blátt blek.Stærð ø12 x 140 mmMerking í 1-3 litum -
Álpenni #FS81000
Vandaður málmpenni með snúningsopnun. Blátt blek.Stærð ø10 x 138 mm | Kassi: 175 x 41 x 20 mm"