merkjanlegar vörur

Við bjóðum merkjanlegar vörur. Margt er hægt að sérmerkja með nafni en flest er hægt að sérmerkja með lógói. Líka má merkja bæði með lógói og nafni í mörgum tilfellum.

  • Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921

    Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk  
  • Leikjakassi #FKC2941

    Leikjakassi #FKC2941 Viðarkassi með tafli, domino og mikado Stærð 16 X 16 X 3cm Merkjanlegt
  • Tvöfaldur brúsi #ABT032

    Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk
  • Bakpoki frá Vinga #FXD521019

    Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk  
  • Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84

    Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk
  • Flott kælitaska #FXDP422.38

    Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm
  • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

    Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun  
  • Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna

    Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna Brúsar fyrir leiðtogafund í maí 2023 . Einföld og létt álflaska með loki og lykkju. Tekur 500 ml.
  • Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288

    Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.

  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur
  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603

    Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Bangsi með hjarta #FC5392

    Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.
    • Measurements and sizes
    • Length: 13.20 cm.
    • Height: 9.40 cm.
    • Width: 13.70 cm.
    • Weight: 48.00 g.
  • Merkjanlegur bolti #FS98265

    Merkjanlegur bolti #FS98265 Hálfgegnsær bolti. Frostad PVC ø 245 mm Prentflötur 60 x 120 mm
  • Margnotapoki #FS92839

    Margnotapoki #FS92839 Mjög skemmtilegur poki í mörgum litum Non Wowen efni Stærð: 380 x 415 x 85 Litir: brúnn, svartur, djúpblár, rauður, hvítur, gulur, appelsínugulur, bleikur, skærblár, dökkblár, draplitaður, fjólublár, grænn
  • Naglasnyrtisett #FS94857

    Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm
  • USB lykill #FMO1311i

    USB lykill #FMO1311i USB lyklar í 1GB TIL 32GB Stærð 56 x 19 x 12mm. Lágmarksmagn 100 stk Búkur svartur og málmklemmur í lit, nokkrir litir í boði Gúmmíáferð og málmklemma. USB lyklarnir koma í boxi. Hægt að prenta í 1-3 litum , prentflötur 27 x 14 mm
  • Nafnspjaldahylki FS93309

    Fallegt nafnspjaldahylki úr gervileðri St.95 x 65 x 13 mm Merkjanlegt
  • Töskumerki #FS98123

    Töskumerki #FS98123 Ferðatöskumerking, töskumerking St. 248 x 38 mm Litir: svartur, blár, rauður, grænn  
  • Ferðasett #FS98197

    Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm  
  • Hitabrúsi #FS94610

    Hitabrúsi #FS94610 Traustur tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml Merkjanlegur