Ferðabollar
-
Uppþvottavélaþolinn hitabolli FXDP432-742
Lekaheldur hitabolli með vacuum einangrun, framleiddur úr ryðfríðu stáli, með sílikonhulsu og loki. Þolir að fara í uppþvottavél og passar undir flestar kaffivélar. Rúmar 300 ml. Stærð: 7,7 x 14,5 cm [þvermál x hæð]. Nettóþyngd: 215 g. Merkjanlegur. -
Ferðabolli – FIM1171290
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli og með glæru loki. Bollinn rúmar 590 ml. Innri hluti bollans er framleiddur úr ryðfríu stáli 304 og ytra byrðið er úr ryðfríu stáli 201. Hægt er að merkja bollann. Fæst í fjórum mismunandi litum. -
Ferðabolli FXDP439-14
Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki -
Hitabolli með bambusloki FAOacp007
Hitabolli með bambusloki FAOacp007 Tvöfaldur stálbolli með bambusloki. Rúmar 400 ml. Framleiddur úr endurunnu stáli. Fæst í fimm mismunandi litum. Bollana er hægt að merkja. -
Plastbolli með loki – FC2550
Bolli með loki, framleiddur úr endurunnu plasti. Lokið eru framleidd úr 100% endurunnu plasti og lokast vel á bollann. Bollinn er léttur, auðveldur í þrifum og staflanlegur. Hann er án BPA-efna og viðurkenndur fyrir matvæli. Þolir að fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Bollinn er 100% endurvinnanlegur og stuðlar því að hringrás í hagkerfinu. Má nota í allt að 500 skipti. Yfirborð bollans er fullkomið fyrir iMould prentun, hægt að heilprenta á allan flötinn. Hollensk hönnun og framleiðsla. Fæst í átta mismunandi litum. Rúmar 300 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 1000 stk -
Tvöfalt ferðamál FXDP439-15
Tvöfalt ferðamál FXDP439-15 Tvöfaldur stálbolli með vacuum einangrun. Rúmar 340 ml. Heldur heitu í 5 klukkustundir og köldu í 15. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Stærð 7,5 x 17,0 cm [þvermál x hæð] Merkjanlegur. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stk Stærð 7,2 x 16,5 cm [þvermál x hæð]. Nettó þyngd: 240 g -
Tvöfaldur stálbolli FXDP437-13
Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr endurunnu stáli. Rúmmál: 500 ml. Bollinn er lekaheldur og með þrýstitappa. Heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Þvermál: 17,3 cm, hæð: 6,4 cm. Þyngd: 262 g. Bollinn passar í flest bollahólf í bílum. 81% af heildarþyngd bollans er framleitt úr endurunnu efni. Bollarnir eru merkjanlegir. Lágmarksmagn í pöntun: 10 stk. -
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Ferðabolli #FIM1096714
Ferðabolli #FIM1096714 Ferðabolli úr ryðfríu stáli kemur í kassa, tekur 320 ml. Merkjanlegir, nokkrir litir í boði -
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001
Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni. Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser. -
Ferðabolli úr endur-unnu plasti FXDP437.101
Ferðabolli úr endurunnu plasti Tana tvöfaldur ferðabolli, 900 ml, úr 80% endurunnu efni. Bollinn er með snúningsloki með opi fyrir rör eða sopa og lokun. Ferðabollinn er með þægilegu handfangi og grannur botninn passar fyrir flesta bílaglasahaldara. Bollann má handþvo en ekki setja í uppþvottavél. Stærð: Hæð 24,1cm og breidd 8,9 cm. Litir blár, svartur og hvítur. Bollarnir eru áprentanlegir í 1 til 5 litum. -
Endurunninn stálbolli #FMO6934
Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8240
Ferðabolli úr ryðfríu stáli 300 ml. með tvöföldum vegg. Á lokinu er op með loki Til í hvítu og rauðu -
Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242
Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm -
Ferðabolli #FXDP435.06
Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm -
Ferðabolli #FXDP432.45
Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm -
Ferðabolli heitt/kalt FXD5064
Ferðabolli heitt/kalt
Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.
Stærð 16 x 7 cm
Lágmarksmagn 15 stk
-
Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062
Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml. -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Einangruð krukka með skeið #FC3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644
Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644 Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM -
Tvöfaldir stálbollar #FS94661
Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur. Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu -
Viðarbolli #FMO6553
Viðarbolli #FMO6553
Bolli úr rauðri eik sem tekur 250 ml. Stærð Ø7 X 7.5 cm
Hægt að merkja
Lágmarksmagn 80 stk
-
Tvöfaldur bolli #FC5404
Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði -
Ferðamál #FMO6276
Ferðamál #FMO6276
Tvöfalt ferðamál sem hentar jafnt undir heita sem kalda drykki, tekur 350 ml
Lágmarksmagn 40 stk í pöntun, merkjanlegir.
Ø8.5 X 14 cm
-
Ferðabolli FMO9618
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg -
Ferðabolli #FC4638
Ferðabolli #FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml- Þvermál: 7.3 cm
- Hæð: 16.5 cm
- Þyngd: 150 gr
-
Ferðabolli #FMO9246
Ferðabolli #FMO9246 Tvöfaldur ferðabolli með lokun, hentar til að halda heitu og köldu. Tekur 250 ml. Merkjanlegur með laser eða lit Stærð Ø7 X 14 cm -
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Frábært ferðamál #FC4585
Frábært ferðamál #FC4585 Tvöfalt stál mál sem þolir heita vökva. Tekur 400 ml Hægt að merkja með nafni og logo- Þvermál: 8.00 cm
- Hæð: 17.00 cm
-
Ferðabolli #FS94762
Ferðabolli #FS94762 Tekur 250 ml, hentar fyrir kalda drykki Stærð ø88 x 85,5 mm Merkjanlegur á lok -
Retro bolli #FC1229
Retro bolli #FC1229 Enamelled bolli með retro útliti og króm brún. Þolir ekki í uppþvottavél. Tekur 350 ml. Stærð Þvermál 9 cm, hæð 8,2 cm Lágmarkspöntun 48 stk -
Tvöfalt ferðamál úr stáli #FS94677
Tvöfalt ferðamál úr stáli #FS94677
Tvöfaldur stálferðabolli, hentar undir heita drykki. Tekur 400 ml. Merkjanlegur
Stærð 88 mm x 112 mm -
Hitaflaska úr bambus #FS94683
Hitaflaska úr bambus #FS94683 Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Ferðamál #FMO9444
Ferðamál #FMO9444 Bambus ferðamál með tvöföldu innra birgði. Hentar því vel undir heita drykki. Merkjanlegt Magn 400 ml Stærð Ø8X17CM -
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689 Tvöfaldur hitabolli úr bambus og stáli. Tekur 300 ml. Litir á bollunum geta verið mismunandi þar sem bambus er náttúrulegt efni Hægt að lasermerkja bollann á þremur stöðum Stærð 11 x 10.5 cm Lágmarksmagn 45 stk -
Espresso to go #FC0857
Espresso to go #FC0857 Tvöfaldur stainless espresso bolli til að hafa með þér.Glært lok með drykkjaropnun. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 160 ml. Hvert stk í kassa. Nokkrir litir. Merkjanlegt. Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Lengd: 9.50 cm
- Þyngd: 96.00 gr
- Magn: 170 ml
-
Kaffimál með loki #FC3511
Kaffimál með loki #FC3511 Kaffimál úr tvöföldu BPA-fríu plasti. Fullmerkjanlegt í öllum litum. Hentar ekki fyrir uppþvottavélar Tekur 350 ml. Framleitt í Þýskalandi. Lágmarksmagn 500 stk Stærð- Þvermál: 9.50 cm
- Hæð: 15.50 cm
- Þyngd: 122.00 gr
-
Ferðabolli #FS94625
Ferðabolli #FS94625 Hitabolli - gódur á ferðinni Bolli ú rydfríu stáli og PP. 420 ml. ø 81 x 167 mm -
Ferðabolli #FS94617
Tvöfaldur ferðabolli Léttur bolli, PP, að taka með í útileguna eða í strætó. 450 ml. ø85 x 170 mm. Litir: blár og rauður