Eldhúsvörur

  • Kælipoki FXDP439-06

    Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g.
  • Matarbox FXDP439-02

    Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g
  • Nettur bolli #FC1355

    Nettur bolli #FC1355 Fallegur keramik bolli sem tekur 180 ml, hægt að stafla og má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur með leyser, lágmark 36 stk í pöntun
  • Hnífaparasett #FXDP439.07

    Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun  
  • Matarbox #FXDP439.03

    Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm.  
  • Tvöfaldur stálbolli FXDP437-13

    Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr endurunnu stáli. Rúmmál: 500 ml. Bollinn er lekaheldur og með þrýstitappa. Heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Þvermál: 17,3 cm, hæð: 6,4 cm. Þyngd: 262 g. Bollinn passar í flest bollahólf í bílum. 81% af heildarþyngd bollans er framleitt úr endurunnu efni. Bollarnir eru merkjanlegir. Lágmarksmagn í pöntun: 10 stk.  
  • Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07

    Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun.
  • Veisluglas úr PP #FS94324

    Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt
  • Skurðbretti #FS94293

    Skurðbretti #FS94293 Bretti úr Acacia við, kemur í kassa og með hníf og gaffli. Stærð 36,3 x 18,1 x 1,5 cm Merkjanlegt, 10 stk lágmarkspöntun
  • Tvöfaldur stálbrúsi – FXDP437-08

    Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli með sogstúti (röri) og og drykkjaropi. Tekur 700 ml. Hæð: 24,7 cm, þvermál: 7,5 cm, þyngd: 358 g. Auðveldur að þrífa. Hægt er að merkja brúsann
  • Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421

    Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW420

    Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560

    Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Brauðbretti #FMO6776

    Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk  
  • Skurðarbretti #FMO8861

    Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk
  • Gjafasett með ostahnífum #FMO6953

    Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk
  • Ostabretti #FMO6414

    Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk
  • Stór matarkrukka #AFF001

    Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg  
  • Ostabakki #ABD002

    Ostabakki #ABD002 Bambus ostabakki með hnífum fyrir osta Merkjanlegt, lágmark 8 stk í pöntun Stærð ø30 x 2,6 cm
  • Skurðarbretti m/hnífum #ABD001

    Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk    
  • Keramik skál #ABO002

    Keramik skál #ABO002 Glæsilegar mattar skálar, þolir 125 hringi í uppþvottavél. Tekur 500ml, stærð ø15 x 7 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk  
  • Keramik skál #ABO001

    Keramik skál #ABO001 Keramik skál sem er framleidd undir umhverfisvænum aðstæðum, tekur 730 ml. Mött áferð og þolir í kringum 125 umferðir í uppþvottavél, stærð ø13 x 9 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk í pöntun  
  • Vatnshreinsandi flaska #ABT029

    Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk
  • Tvöfalt nestisbox #ALB006

    Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310

    Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum.
  • Kokteilsett #FMO6620

    Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Brauðskurðarbretti #FS94321

    Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm
  • Gull og silfur bolli #FMO6607

    Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun    
  • Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339

    Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg  
  • Vinga steypujárnspottur #FXD21980

    Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja
  • Salatskál með skeiðum #FMO6748

    Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja  
  • Ostahnífar #FMO6953

    Ostahnífar #FMO6953 Fjórir ostahnífar saman í setti. Merkjanlegir á handföng eða kassa
  • Nestisbox #FMO9759

    Nestisbox #FMO9759 Nestisbox sem má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn, tekur um 1000ml. Merkjanlegt, lágmark 30 stk í pöntun
  • Vinga steikarsett #FXD30174

    Vinga steikarsett #FXD30174 Steikargaffall og hnífur saman í setti, handföng úr harðviðarlímtré Hægt að leysermerkja Lágmarksmagn 20 stk í pöntun
  • Þykk bómullarsvunta FXDV217

    Vönduð svunta úr afar þykku bómullarefni með gervileðri (PU) í ólum og vasa. Hægt að stilla hálsólina með málmsylgju. Þessi svunta mun eldast með þér. Hægt að þvo í þvottavél, við mælum með vægri vindingu. Efnið er þykkt og vandað (400 g/m2), 100% bómull. Stærð: 70 x 90 cm [b x h]. Nettóþyngd: 390 g. Fæst í svörtu og brúnu. Svuntuna er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk
  • Vinga salatskeiðar #FXD10220

    Vinga salatskeiðar #FXD10220 Stál áhöld með eikarhandföngum, koma saman í gjafaöskju sem hægt er að merkja Lágmarksmagn 20 stk
  • Salt og piparkvörn #FXDP262.323

    Salt og piparkvarnir saman í fallegri gjafaöskju, ganga fyrir AA batteríum og fylgja þau með í kaupunum Stærð 26,6 x 5,2 cm Merkjanlegar, 5 stk lágmark
  • Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242

    Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm  
  • Glerflaska með bambus loki #FS94770

    Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa.
  • Upptakari #FIM7089

    Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk
  • Ferðabolli #FXDP435.06

    Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm
  • Ferðabolli #FXDP432.45

    Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm  
  • Sushi gerðarsett #FMO6394

    Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans    
  • Hitakanna Bodum 34833

    Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm

    Til í nokkrum litum

    litir á Bodum könnum Bodum merki. Motif auglýsingavörur Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Nestisbox #FC0572

    Nestisbox #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

  • Tvöfaldir stálbollar #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu  
  • Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44

    Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44 Smart tvöfaldur stálbolli sem til er í nokkrum litum. Tekur 350 ml. BPA frír. Hægt að merkja með prentun eða laserskurði
  • Bolli #FC3023

    Bolli #FC3023 Hágæða keramik bolli, rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum.
  • Tvöfaldur bolli #FC5404

    Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði
  • Kokteilsett #FIM4680

    Kokteilsett #FIM4680 Stál kokteil sett, hristari tekur 350 ml. fylgir ístöng og skeið, kemur í gjafaöskju 24 stk lágmarkspöntun
  • Keramik bolli #FS93937

    Keramik bolli, tekur 350 ml Stærð ø83 x 98 mm Merkjanlegur, lágmark 36 stk í pöntun  
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Grillsett #FS54142

    Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm
  • Kaffibolli #FS93957

    Kaffibolli #FS93957. Vel stór Keramik bolli með mattri áferð, hægt að skrifa(merkja)bollann með krít(fylgir ekki með) Tekur 350 ml. Kemur í kassa. Stærð bolla ø81 x 97 mm | Kassi 102 x 118 x 88 mm
    Sale!
  • Postulíns bolli #FS93888

    Postulíns bolli #FS93888. Góður postulíns bolli. Tekur 350 ml, kemur í kassa. Stærð bolla ø82 x 100 mm | Stærð kassa: 115 x 120 x 90 mm. Hægt er að merkja bollann með allt að fjórum litum.