Eldhúsvörur
-
Kælipoki FXDP439-06
Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g. -
Matarbox FXDP439-02
Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g -
Nettur bolli #FC1355
Nettur bolli #FC1355 Fallegur keramik bolli sem tekur 180 ml, hægt að stafla og má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur með leyser, lágmark 36 stk í pöntun -
Hnífaparasett #FXDP439.07
Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun -
Matarbox #FXDP439.03
Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm. -
Tvöfaldur stálbolli FXDP437-13
Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr endurunnu stáli. Rúmmál: 500 ml. Bollinn er lekaheldur og með þrýstitappa. Heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Þvermál: 17,3 cm, hæð: 6,4 cm. Þyngd: 262 g. Bollinn passar í flest bollahólf í bílum. 81% af heildarþyngd bollans er framleitt úr endurunnu efni. Bollarnir eru merkjanlegir. Lágmarksmagn í pöntun: 10 stk. -
Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07
Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun. -
Veisluglas úr PP #FS94324
Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt -
Skurðbretti #FS94293
Skurðbretti #FS94293 Bretti úr Acacia við, kemur í kassa og með hníf og gaffli. Stærð 36,3 x 18,1 x 1,5 cm Merkjanlegt, 10 stk lágmarkspöntun -
Tvöfaldur stálbrúsi – FXDP437-08
Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli með sogstúti (röri) og og drykkjaropi. Tekur 700 ml. Hæð: 24,7 cm, þvermál: 7,5 cm, þyngd: 358 g. Auðveldur að þrífa. Hægt er að merkja brúsann -
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Vínkassi #FCW420
Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Brauðbretti #FMO6776
Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk -
Skurðarbretti #FMO8861
Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk -
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk -
Ostabretti #FMO6414
Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk -
Stór matarkrukka #AFF001
Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg -
Ostabakki #ABD002
Ostabakki #ABD002 Bambus ostabakki með hnífum fyrir osta Merkjanlegt, lágmark 8 stk í pöntun Stærð ø30 x 2,6 cm -
Skurðarbretti m/hnífum #ABD001
Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk -
Keramik skál #ABO002
Keramik skál #ABO002 Glæsilegar mattar skálar, þolir 125 hringi í uppþvottavél. Tekur 500ml, stærð ø15 x 7 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk -
Keramik skál #ABO001
Keramik skál #ABO001 Keramik skál sem er framleidd undir umhverfisvænum aðstæðum, tekur 730 ml. Mött áferð og þolir í kringum 125 umferðir í uppþvottavél, stærð ø13 x 9 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk í pöntun -
Vatnshreinsandi flaska #ABT029
Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk -
Tvöfalt nestisbox #ALB006
Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310
Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum. -
Kokteilsett #FMO6620
Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Brauðskurðarbretti #FS94321
Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm -
Gull og silfur bolli #FMO6607
Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun -
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg -
Vinga steypujárnspottur #FXD21980
Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja -
Salatskál með skeiðum #FMO6748
Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja -
Ostahnífar #FMO6953
Ostahnífar #FMO6953 Fjórir ostahnífar saman í setti. Merkjanlegir á handföng eða kassa -
Nestisbox #FMO9759
Nestisbox #FMO9759 Nestisbox sem má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn, tekur um 1000ml. Merkjanlegt, lágmark 30 stk í pöntun -
Vinga steikarsett #FXD30174
Vinga steikarsett #FXD30174 Steikargaffall og hnífur saman í setti, handföng úr harðviðarlímtré Hægt að leysermerkja Lágmarksmagn 20 stk í pöntun -
Þykk bómullarsvunta FXDV217
Vönduð svunta úr afar þykku bómullarefni með gervileðri (PU) í ólum og vasa. Hægt að stilla hálsólina með málmsylgju. Þessi svunta mun eldast með þér. Hægt að þvo í þvottavél, við mælum með vægri vindingu. Efnið er þykkt og vandað (400 g/m2), 100% bómull. Stærð: 70 x 90 cm [b x h]. Nettóþyngd: 390 g. Fæst í svörtu og brúnu. Svuntuna er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk -
Vinga salatskeiðar #FXD10220
Vinga salatskeiðar #FXD10220 Stál áhöld með eikarhandföngum, koma saman í gjafaöskju sem hægt er að merkja Lágmarksmagn 20 stk -
Salt og piparkvörn #FXDP262.323
Salt og piparkvarnir saman í fallegri gjafaöskju, ganga fyrir AA batteríum og fylgja þau með í kaupunum Stærð 26,6 x 5,2 cm Merkjanlegar, 5 stk lágmark -
Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242
Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.06
Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm -
Ferðabolli #FXDP432.45
Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm -
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
-
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu #FS94682
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu. Tekur 470 ml og kemur í kassa.
Stærð ø65 x 230 mm | Box: 74 x 235 x 74 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk
-
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi
Stærð ø71 x 258 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627 úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu.
Stærð 18 X 10 X 9 cm
-
Vínsett #FMO9727
Vínsett #FMO9727 með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin
4 AA batteries fylgja ekki með
Askja 28 X 15.5 X 7 cm
Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna
-
Olíukarafla #FXDP262.35
Olíukarafla #FXDP262.35
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi.
Lágmarksmagn 10 stk
Merkjanlegt á bakka
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31 frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml.
Stærð 14,8 x 5 cm
Lágmark 9 pör í pöntun
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Salt og piparkvarnir #FXDP262.34
Lágmark 15 pör í pöntun
-
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Skurðabretti úr bambus #FS54143
Kjörið sett fyrir grillarann. Bambus borð og stál hnífur og kjötgaffall.
Stærð Board: 200 x 300 x 12 mm | Box: 360 x 210 x 40 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 14 stk
-
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm
Merkjanlegt
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Stutt glas #FMO6460
Stutt glas #FMO6460
Margnota stutt glas sem tekur 300 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 8,1 X 9 cm
-
Skotglas/staup #FMO6431
Skotglas/staup #FMO6431
Merkjanlegt staup sem tekur 28 ml
Stærð Ø 4,5 X 7,1 cm
-
Keilulaga glas #FMO6429
Keilulaga glas #FMO6429 Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.02
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur
Stærð 1,5 x 40 x 51 cm
Þvermál 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Nestisbox #FC0572
Nestisbox #FC0572
Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.
Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g
Þolir þvott í uppþvottavél
Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Eikarbolli #FMO6368
Eikarbolli #FMO6368
Lítill eikarbolli með lykkju til að hengja hann upp.
Hægt að merkja, lágmark 50 stk
-
Tvöfaldir stálbollar #FS94661
Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur. Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu -
Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44
Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli #FXDP432.44 Smart tvöfaldur stálbolli sem til er í nokkrum litum. Tekur 350 ml. BPA frír. Hægt að merkja með prentun eða laserskurði -
Viðarbolli #FMO6553
Viðarbolli #FMO6553
Bolli úr rauðri eik sem tekur 250 ml. Stærð Ø7 X 7.5 cm
Hægt að merkja
Lágmarksmagn 80 stk
-
Bolli #FC3023
Bolli #FC3023 Hágæða keramik bolli, rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum. -
Tvöfaldur bolli #FC5404
Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm -
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049 Eco vænn vatnsbrúsi úr sykurstöfum og portugölskum korki. Hannaður og framleiddur í Svíþjóð með endurnýtanlegri orku.100% Eco-friendly & Plant-based. BPA and DEHP free. Tekur 650 ml- Þvermál: 7.50 cm
- Hæð: 19.50 cm
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Kokteilsett #FIM4680
Kokteilsett #FIM4680 Stál kokteil sett, hristari tekur 350 ml. fylgir ístöng og skeið, kemur í gjafaöskju 24 stk lágmarkspöntun -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
Mattur keramik bolli #FC1225
Geggjað flottur mattur kaffibolli úr keramik. Merkjanlegur. Tekur 250 ml. Uppþvottavélaheldur Þvermál 8 cm, hæð 9 cm Lágmarkspöntun 36 stk -
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876 ECO svunta úr 100% lífrænni bómull(180 g/m²) með vasa og hægt að stilla hálsband. -
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Samanbrjótanlegt silicone and PP með tveimur hólfum tekur frá 480ml upp í 760 ml.
Skeið/gaffall fylgir
Má fara í frysti,uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok)
Stærð 21,2 x 15,3 x 7,3 cm | Folded: 21,2 x 15,3 x 3,8 cm
-
Nestibox #FS93847
Nestibox #FS93847 Nestisbox úr silikoni og PP með skeið/gaffli tekur 640 ml Þolir frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok) Stærð 17 x 11 x 6,6 cm. Brotið saman 17 x 11 x 4 cm Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Keramik bolli #FS93937
Keramik bolli, tekur 350 ml Stærð ø83 x 98 mm Merkjanlegur, lágmark 36 stk í pöntun -
Grænmetis og ávaxtakrús #FC1373
Frábært BPA frítt grænmetis og ávaxtakrús frá Mepal. Hægt að taka net innan úr og nota til að skola grænmetið og ávextina.
Tryggir ferskleika og kemur með stál gaffli sem rennur á milli sigtis og krúsarinnar
Made in Holland
-
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum
Tekur 750 ml
Merkjanlegt
-
Gler nestisbox(má fara í örbylgju) #FMO9923
Gler nestisbox
Nestibox úr gleri með loki úr PP. Þolir örbylgjuofn
Tekur 900ml
-
Nestibox #FMO9967
Nestibox #FMO9967
Nestibox úr stáli með bambus loki ásamt hnífapari
Tekur 600ml, merkjanlegt
-
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Box fyrir tepoka úr bambus. Merkjanlegt
Stærð 14 X 14 X 7.5 cm
-
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa.
Mál : 29 X 20 X 3,6 cm
-
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321 Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi
Þvermál: 18 x 11 x 4 cm
-
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari
Þvermál ø 144 x 42 mm
-
Heilmerkjanlegur bolli #FC0691
Heilmerkjanlegur bolli #FC0691 Til með nokkrum innri litum, hægt að setja myndir og nafnamerkingu Lágmarksmagn 36 stk í pöntun Þolir uppþvottavél Tekur 350 ml- Þvermál: 8.10 cm
- Hæð: 9.60 cm
-
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki.
Stærð: 147 x 167 x 54 mm
-
Ferðabolli #FS94762
Ferðabolli #FS94762 Tekur 250 ml, hentar fyrir kalda drykki Stærð ø88 x 85,5 mm Merkjanlegur á lok -
Grillsett #FS54142
Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm -
Margnota rör #FS94091
Margnota rör #FS94091 Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Retro bolli #FC1229
Retro bolli #FC1229 Enamelled bolli með retro útliti og króm brún. Þolir ekki í uppþvottavél. Tekur 350 ml. Stærð Þvermál 9 cm, hæð 8,2 cm Lágmarkspöntun 48 stk -
Nettur keramik bolli #FMO9244
Nettur keramik bolli #FMO9244 Keramik bolli sem tekur 200ml. Hægt að merkja. Aðeins til í hvítur Stærð 8 x 8 cm -
Retro keramik bolli #FMO9451
Retro keramik bolli #FMO9451 Retro keramik bolli sem tekur 240ml. Hægt að merkja. Stærð Ø 8,5 X 8,5 CM -
Sjúkrakassi #FC0836
Sjúkrakassi sem inniheldur plástra,grisjur,heftiplástur,þrýstiböggla,skæri og einnota hanska.
Kassinn er án BPA framleiddur í Þýskalandi.
Merkjanlegur á lok í fullum lit. Lágmarkspöntun 50 stykki.
- Lengd: 18 cm
- Hæð: 4.5 cm
- Breidd: 12.5 cm
- Þyngd: 207 gr
-
Ferðahnífapör #FMO9503
Ferðahnífapör #FMO9503 Útileguhnífapör úr stainless stáli með álhandfangi. Mjög grófur hnífur. Merkjanlegt. Til í tveimur litum, stál og svart. Inniheldur hníf, gafal og skeið. Kemur í pappakassa. Stærð 11 x 7 x 2 cm -
Ferðahnífapör #FS93866
Ferðahnífapör #FS93866 Ferðahnífapör úr PP sem inniheldur gaffal, hníf og skeið. Til í tveimur litum Stærð 31 x 178 x 20 mm -
Tvöfaldur stálbrúsi með LED hitamæli í loki #FMO9796
Tvöfaldur stálbrúsi með LED hitamæli í loki #FMO9796 Tvöfaldur stálbrúsi sem tekur bæði heitt og kalt. Hitamælir og skjár í loki. Tesía fylgir ásamt 1CR 2450 batterí. Lekaheldur og tekur 450 ml. Merkjanlegur -
Keramik bolli með retro útliti #FMO9243
Keramik bolli með retro útliti #FMO9243 Retro keramik bolli sem tekur 240 ml capacity. CT merking sem þolir uppþvottavélaþvott Stærð Ø8,5 X 8,5 CM -
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Mál úr hveitistráum og PP. Endingagott og umhverfisvænt. Merkjanlegt Tekur 430 ml.
Stærð Þvermál 8.5 cm Hæð 12.5 cm -
Retro keramik bollar #FS93836
Retro keramik bollar #FS93836 Flottur keramik bolli sem tekur 360 ml. Stærð ø88 x 84 mm -
Nettur keramik bolli #FMO8316
Nettur keramik bolli #FMO8316
-
Margnota tvöfaldur vatnsbrúsi #FMO9539
Margnota tvöfaldur vatnsbrúsi #FMO9539 Flottur tvöfaldur stál brúsi sem hentar bæði fyrir heitt og kalt. Tekur 600 ml. Hægt að merkja bæði í lit og laser á nokkrum stöðum. Silicon lykkja sem heldur tappa við brúasann. -
Vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FMO9431
Vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FMO9431
Flottur brúsi með mattri/hrímaðri áferð. Tekur 500ml. Til í nokkrum litum og er merkjanlegur bæði í lit og með laser. Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu,bamus lok.
-
Tvöfaldur brúsi #FC5228
Tvöfaldur brúsi #FC5228 Tvöfaldur nettur hitabrúsi með bambusárferð og teasíu(hægt að sleppa) Tekur 400ml. Merkjanlegur með laser og prenti Stærð 19,8cm að hæð og 6,5cm í þvermál -
Hitaflaska úr bambus #FS94683
Hitaflaska úr bambus #FS94683 Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Ostabakki úr bambus #FS93966
Ostabakki úr bambus #FS93966 Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Salatáhöld úr bambus #FS93969
Salatáhöld úr bambus #FS93969 Merkjanleg salatáhaldasett úr bambus. Stærð: 300 x 60mm -
Postulínsbolli með skeið og loki #FMO9708
Postulínsbolli með skeið og loki #FMO9708
Postulín krús með skeið og bambus loki. Kemur í öskju. Með ceramik merkingu má setja í uppþvottavél
Innheldur 380ml
Stærð Ø9,5X10 CM
-
Ferðamál #FMO9444
Ferðamál #FMO9444 Bambus ferðamál með tvöföldu innra birgði. Hentar því vel undir heita drykki. Merkjanlegt Magn 400 ml Stærð Ø8X17CM -
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689 Tvöfaldur hitabolli úr bambus og stáli. Tekur 300 ml. Litir á bollunum geta verið mismunandi þar sem bambus er náttúrulegt efni Hægt að lasermerkja bollann á þremur stöðum Stærð 11 x 10.5 cm Lágmarksmagn 45 stk -
Ferðamál #FC4266
Ferðamál #FC4266
Tvöfalt ferðamál, hentar fyrir heita drykki. Tekur 300 ml, hvert stykki í kassa
- Þvermál: 7.30 cm
- Hæð: 14.50 cm
- Þyngd: 180.00 g.
- Magn: 300 ml
-
Hitabrúsi #FC6846
Hitabrúsi #FC6846 Tvöfaldur hitabrúsi með hrímaðri áferð. Tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur. Lágmarkspöntun 40 stk Stærð- Radíus: 6.20 cm
- Hæð: 24.80 cm
- Þyngd: 350.00 g.
- Magn: 500 ml
-
Svunta #FMO9237
Svunta #FMO9237 Svunta úr vöxuðu gallaefni með leður hengjum og böndum. Til í svörtu og eyðurmerkurbrúnu. Merkjanleg á efri vasa og fyrir ofan þá. Efni 12oz Waxed Canvas. Stærð 86 X 68,5 cm -
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Margnota rör úr stáli #FMO9602
Margnota rör úr stáli #FMO9602 Margnota stainless steel rör. Saman í pakka eitt rör og bursti til að hreinsa rörið, kemur saman í poka. Bæði hægt að merkja poka og rör. Stærð 3X25CM -
Margnota bambusrör #FMO9630
Sett með 2 margnota bambusrörum, koma saman í poka. Fylgir með sérstakur rörabursti til að þrífa rörin. Merkjanlegur poki. Stærð Ø 0.8 X 19 cm -
Espresso to go #FC0857
Espresso to go #FC0857 Tvöfaldur stainless espresso bolli til að hafa með þér.Glært lok með drykkjaropnun. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 160 ml. Hvert stk í kassa. Nokkrir litir. Merkjanlegt. Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Lengd: 9.50 cm
- Þyngd: 96.00 gr
- Magn: 170 ml
-
Mintufræ í pakka #FMO9546
Mintufræ í pakka #FMO9546 Poki/pottur með mintufræum. Með því að bæta við 300 ml af vatni færðu 1 líters pott. Merkjanlegt á pappírsumbúðir Lágmarksmagn 80 stk -
Kaffimál með loki #FC3511
Kaffimál með loki #FC3511 Kaffimál úr tvöföldu BPA-fríu plasti. Fullmerkjanlegt í öllum litum. Hentar ekki fyrir uppþvottavélar Tekur 350 ml. Framleitt í Þýskalandi. Lágmarksmagn 500 stk Stærð- Þvermál: 9.50 cm
- Hæð: 15.50 cm
- Þyngd: 122.00 gr
-
Ofnhanski #FC3307
Ofnhanski #FC3307 Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel. -
Contigo vatnsbrúsi #FC6416
Contigo vatnsbrúsi #FC6416 Notendavænn vatnsbrúsi úr hreinu BPA-FRÍU Tristan.Með AUTOSEAL® þrýstitappa . Vökvagatið lokast sjálfkrafa eftir hvern sopa . Uppþvottavélaheldur. Leiðbeiningar fylgja. Magn 720 ml. Stærð- Radíus: 7.60 cm.
- Hæð: 27.00 cm.
- Þyngd: 172.00 g.
- Magn innihalds: 720 ml
-
Almerkjanleg keramik krús #FC2808
Almerkjanleg keramik krús #FC2808 Góður keramik bolli með möguleika á fullri lita prentun. Uppþvottavélaþolin. Tekur 400 ml. Lágmarks pöntun 36 stk Stærð- Þvermál: 8.00 cm.
- Hæð: 9.30 cm.
- Þyngd: 300.00 g.
- Magn: 400 ml
-
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063 Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð- Lengd: 13.80 cm.
- Hæð: 2.50 cm.
- Breidd: 11.00 cm.
- Þyngd: 225 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Tvöfaldur stálbolli #FC4580
Tvöfaldur stálbolli #FC4580 Tvöfaldur stálbolli. Uppþvottavélaþolinn. Hver bolli kemur í öskju. Þvermál að ofan: 7 cm. Hæð: 9.5 cm. Þyngd: 185 g Tekur: 220 ml -
Expresso bollasett #FS93873
Expresso bollasett #FS93873 Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90ml -
Ostabakki með hnífum #FC5630
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu -
Vínfata #FC 6882
Vínfata #FC 6882 Vínkælir úr stáli. Hægt að merkja í einum lit eða lazermerkja. Ummál 12.00 cm. Hæð: 19.30 cm. -
Vínglas #FC4509
Vínglas #FC4509 Vínglas, óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester Tekur 460ml -
Glas #FC4137
Glas #FC4137 Vatns/vínglas óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið. Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester. Tekur 300ml. -
Glas #FC4127
Glas #FC4127 Létt, óbrjótanlegt og uppþvottavélarþolið vatns/vínglas. Efni: transparent BPA-free Tritan copolyester. Tekur 300ml. -
Matseðilsmappa #FS92053
Matseðilsmappa #FS92053Matseðilsmappa úr gervileðriStærð 235 x 315 x 9 mm -
Dúkur fyrir hringborð #FYP39008
Dúkur fyrir hringborð #FYP39008 Kjörið til notkunar í sýningabásum Passar á borð sem er ca ø 80 cm. Stærð á dúknum er ø 148 cm Efni: 150 d Polyester mjúkt. Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann. Prentað í fjórum litum CMYK Prentflötur: allur dúkurinn Lágmarkspöntun 5 stk -
Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A
Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A Við bjóðum tilsniðna og prentaða borðdúka sem klæða forhlið og hliðar á borði. Viðskiptavinurinn getur ráðið stærðinni. Þessir dúkar eru kjörnir í sýningabásum eða móttökum Stærðir geta verið t.d : 60 x 180 cm , 90 x 210 cm eða 100 x 200 cm, eða í raun hvaða breidd og lengd sem er innan skynsamlegra marka. Prentflötur: Allur dúkurinn. Prentað í fjórum litum CMYK Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann og útbúum vinnuteikningu til prentunar. Dúkarnir eru úr mjúku polyester Líka hægt að láta sníða og prenta venjulega borðdúka sem ekki eru tilsniðnir Lágmarkspöntun 1 stk -
FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox
FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox Hulsa utan um bréfþurrkubox Alprentanlegt CMYK Efni Polyester -
Kaffikrús #FS93886
Keramik krús í möttum neon litum Hægt að merkja og kríta á krúsirnar með krít(fylgir ekki) Tekur 350ml, kemur í kassa Stærð ø83 x 97 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Litir heit bleikur,grænn,blár og appelsínugulur -
Kaffibolli #FS93897
Kaffibolli #FS93897 Keramik krús sem tekur 350ml Kemur í kassa Stærð ø82 x 95 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Til hvítar með litaða innri veggi -
Tvöföld glös henta vel fyrir heita drykki #FS93895
Tvö glös í kassa Taka 350ml Kassi stærð 195x125x95mm Einnig til 90ml glös(#93873) -
Bambus tebox #FS93996
Tebox úr Bamboo 4 hólf fyrir 40 tepoka Te fylgir með annað hvort Svart Gorreana eða grænt Stærð á boxi 160 x 160 x 78 mm Einnig til tveggja hólfa fyrir 20 poka(#93995) Stærð 160x87x78mm -
Kaffibolli #FS93957
Kaffibolli #FS93957. Vel stór Keramik bolli með mattri áferð, hægt að skrifa(merkja)bollann með krít(fylgir ekki með) Tekur 350 ml. Kemur í kassa. Stærð bolla ø81 x 97 mm | Kassi 102 x 118 x 88 mm -
Postulíns bolli #FS93888
Postulíns bolli #FS93888. Góður postulíns bolli. Tekur 350 ml, kemur í kassa. Stærð bolla ø82 x 100 mm | Stærð kassa: 115 x 120 x 90 mm. Hægt er að merkja bollann með allt að fjórum litum.