merktar vörur

Merktar vörur frá Motif auglýsingavörum svo sem pennar, bollar, brúsar, hitabollar og minnisbækur. Vörur eru merktar með laser eða prentun

  • Lyklakippa #FC3407

    Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri.  
  • Inni/úti gaslukt #FC2336

    Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk
  • Hnífaparasett #FXDP439.07

    Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun  
  • Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61

    Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk
  • Veisluglas úr PP #FS94324

    Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt
  • Gjafasett #FMO2334

    Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt    
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Gjafaaskja #FIM1103694

    Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg  
  • A5 minnisbók #FIM1103671

    A5 minnisbók #FIM1103671 Merkjanleg A5 minnisbók með 70 stk af línustrikuðum blöðum
  • Hátalari #FS97095

    Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm  
  • Regnþolin bakpoki #FS92193

    Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð  300 x 460 x 160 mm  
  • Bakpoki #FS92190

    Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L.  Stærð  290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk  
  • Keramik skál #ABO002

    Keramik skál #ABO002 Glæsilegar mattar skálar, þolir 125 hringi í uppþvottavél. Tekur 500ml, stærð ø15 x 7 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk  
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB004

    Tvöfalt nestisbox #ALB00 Þetta nestisbox sem er úr endurunnu stáli tekur samtals um 1000ml í tveimur hólfum, lok á báðum auk þess að eitt þeirra inniheldur gafal, hníf og skeið úr bambus Stærð16,2 x 13,5 x 11,6 cm
  • Tvöfaldur brúsi #ABT032

    Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk
  • Bakpoki frá Vinga #FXD521019

    Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk  
  • Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling

    Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku,  ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu

    Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL

  • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

    Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun  
  • Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar

    Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5  virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni.
  • Rennd hettupeysa #FMOS01714

    Rennd hettupeysa #FMOS01714 Sol's unisex rennd hettupeysa til í helstu litum og hægt að merkja á nokkra staði. 50% hringofin bómull og 50% burstuð polyester. Endingagóðar og þægilegar peysur. 20 stk lágmarksmagn
  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Upptakari #FIM7089

    Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk
  • Háskólapeysa #FS30159

    Háskólapeysa #FS30159 fyrir öll úr 50% bómull og 50% polyester(300 g/m²) mjög endingagóðar í mörgum litum. Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun Litlar stærðir L = M
  • Bolir í björtum litum #FS30273

    Bolir í björtum litum #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna

    Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna Brúsar fyrir leiðtogafund í maí 2023 . Einföld og létt álflaska með loki og lykkju. Tekur 500 ml.
  • Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288

    Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.

  • Fundamappa úr PU leðri #FIM8212

    Fundamappa úr PU leðri #FIM8212 Fundamappa með  A4 minnisblokk og vösum með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk Stærð 36 x 26 x 2,0 cm.
  • Fundarmappa #FIM8619

    Fundarmappa #FIM8619 A4 skrifblokk og 25 síðum. PU leður Með mismunandi vösum og teygjanlegri pennalykkju. Hægt að merkja með lógoi. Stærð 32 x 25 x 1,8 cm. Lágmarksmagn 6 stk.
  • Skrifblokk A5 #FMONPADA5

    Skrifblokk A5 #FMONPADA5 stærð 148 x 210 mm með 50 línustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logo. Lágmarks pöntun er 250 blokkr.
  • Pappírsteningur #FMOPPCB02

    Pappírsteningur #FMOPPCB02 í stærð 90 x 90 x 45 mm með ca 450 blöðum. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 kubbar.
  • Minnisblokk #MOFSNS200

    Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm  með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar  
  • Límmiðablokk #FMOSNS250

    Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta  kápu með auka kostnaði.
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur
  • Gjafasett #FS94028

    Gjafasett #FS94028
    Nett sett með bambus skurðarbretti og ostahníf.
    Fæst í gjafaöskju úr pappa. 143 x 200 x 10 mm | Askja: 150 x 205 x 32 mm
    Upplagt með ostakörfunni
  • Gjafasett úr bambus #FC1477

    Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Nestisbox #FC0572

    Nestisbox #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

  • Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603

    Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu
  • Bolli #FC3023

    Bolli #FC3023 Hágæða keramik bolli, rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum.
  • Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145

    Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur
  • Endurunninn poki #FC0789

    Endurunninn poki #FC0789 Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra.
  • Regnslá #FS99213

    Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk  
  • Margnota bómullarpoki #FS92822

    Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm  
  • Taupoki úr 100% bómull #FS92414

    Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng
  • Símahaldari á hjól #FC1248

    Símahaldari á hjól #FC1248 Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu á rör .Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
  • Borðfánar

    Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk
  • Bangsi með hjarta #FC5392

    Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.
    • Measurements and sizes
    • Length: 13.20 cm.
    • Height: 9.40 cm.
    • Width: 13.70 cm.
    • Weight: 48.00 g.
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.
  • Margnotapoki #FS92839

    Margnotapoki #FS92839 Mjög skemmtilegur poki í mörgum litum Non Wowen efni Stærð: 380 x 415 x 85 Litir: brúnn, svartur, djúpblár, rauður, hvítur, gulur, appelsínugulur, bleikur, skærblár, dökkblár, draplitaður, fjólublár, grænn
  • Bómullarpoki #FS92415

    Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm
  • Naglasnyrtisett #FS94857

    Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm
  • Nafnspjaldahylki FS93309

    Fallegt nafnspjaldahylki úr gervileðri St.95 x 65 x 13 mm Merkjanlegt
  • Töskumerking #FS98111

    Töskumerki úr áli St.80 x 42 x 2 mm Merkjanlegt með leysermerkingu
  • Ferðasett #FS98197

    Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm  
  • Ferðabolli #FS94617

    Tvöfaldur ferðabolli Léttur bolli, PP, að taka með í útileguna eða í strætó. 450 ml. ø85 x 170 mm. Litir: blár og rauður  
  • Íþróttahandklæði – FMO9024

    Handklæði með mikla rakadrægni. Efni: 55% polyamíd og 45% örtrefjar (microfiber). Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð: 30 x 80 cm. Þyngd: 39 g. Hægt að merkja.