Skrifstofuvörur
-
A5 minnisbók – FC3193
A5 minnisbók með harðspjalda kápu sem framleidd er úr PU-efni. 96 síður (192 blaðsíður) úr hvítum, línustrikuðum GRS-vottuðum pappír (70 g/m²). Innbundinn kjölur. Teygja og silkiborði einnig GRS-vottað. Heildarmagn af endurunnu efni: 93%. Bókin fæst í fimm mismunandi litum. Hægt að merkja. Stærð bókar: 14,5 x 21,5 cm. Þykkt: 1,5 cm. Þyngd: 280 g -
Svartur penni FIM13106
Þægilegur svartur ABS kúlupenni með bláu bleki, nútímalegt og einfalt útlit. Þýskt Dokumental blek. Sver penni, þvermál: 15 mm, hæð: 13,7 mm. Lágmarksmagn í pöntun: 100 stk. -
Gjafasett #FMO2333
Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt -
Gjafasett #FMO2334
Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt -
Gjafaaskja #FIM1103694
Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg -
A5 minnisbók #FIM1103675
A5 minnisbók #FIM1103675 Minnisbók úr endurunnu leðri með 80 línustrikuðum blöðum Merkjanleg -
A5 minnisbók #FIM1103671
A5 minnisbók #FIM1103671 Merkjanleg A5 minnisbók með 70 stk af línustrikuðum blöðum -
Korkpenni #FS91788
Korkpenni #FS91788 Snúningspenni úr kork og málmi, kemur í hulsu. Stærð ø11 x 137 mm | Hulsa: 155 x 40 mm -
Bakpoki #FS92190
Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L. Stærð 290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Bleklaus penni – FMO6493
Bleklaus penni með ytra byrði úr bambus. Strokleður á endanum. Oddurinn á pennanum er úr málmblöndu og þegar hann snertir blaðið oxast yfirborð þess og það verður "far" eftir pennan. Hægt að stroka út. Þessi sjálfbæri penni er frábær valkostur við aðra hefðbundna penna. -
Vinga minnisbók #FXDV7730001
Vinga minnisbók #FXDV7730001 Vönduð minnisbók frá Vinga of Sweden ytra birði úr gervileðri, hægt að fá í svörtu og brúnu. 80 línustrikaðar síður Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun -
Endurunninn álpenni FC1052-32
Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara. 71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun. Stærð penna: 13 x 140 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 17 g
-
Gagna/hleðslukapall #FMO2156
Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt -
Fundamappa #FXDP774.39
Fundamappa #FXDP774.39 Glæsileg A4 fundamappa með rennilás. Í möppunni er 20 línustrikaðar blaðsíður ásamt vasa fyrir síma, stand fyrir síma, pennalykkju og tvö hólf fyrir nafnspjöld. Frá umhverfisvænum framleiðanda Stærð 3 x 26 x 33,5 cm Merkjanleg, lágmark 10 stk -
Strokleður #FS91917
Strokleður #FS91917 Hvítt TPR strokleður stærð 55 x 22 x 12 mm Merkjanlegt, lágmark 500 stk í pöntun -
Penni FS81139 úr áli
Penni FS81139 úr áli Smart snúningspenni úr áli sem kemur í gjafaumslagi. Snjallpúði á toppnum og blátt blek. Hægt að áprenta eða lasermerkja. Til blár og svartur eða allur svartur. -
Endurunninn penni #FS91777
Endurunninn penni #FS91777 gerður úr endurunnu áli með blátt blek, stærð Ø10 x 137mm Merkjanlegur, lágmark 100 stk í pöntun -
Endurunninn penni #FS91772
Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun -
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Parker penni Jotter
Parker penni Jotter Parker penni Jotter er úr ryðfríu stáli með bláu bleki Hægt að laserskera eða prenta pennann Kemur í gjafaboxi. Hægt að merkja boxið líka ef óskað er -
A6 minnisbók FIM2889
A6 minnisbók með 96 línustrikuðum blaðsíðum, merkiborða og teygju. Til í mörgum litum -
Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2250
Kúlupenni með stórri fyllingu Penni með hvítan búk, litað grip og klemmu og stórri fyllingu. I mörgum litum -
Penni með lituðu gripi FIM3018
Penni með lituðu gripi FIM3018 Hvítur kúlupenni með lituðu gúmmígripi. Blátt blek Til með fjölbreytt lituðu gúmmígripi -
Penni með bláu bleki FIM3015
Penni með bláu bleki FIM3015 ABS kúlupenni með gúmmí gripi og bláu bleki. Til í mörgum litum -
A5 minnisbók með línum FIM3076
A5 minnisbók með línum A5 minnisbók með kápu úr gervileðri PU, 96 línustrikaðar blaðsíður. Borði til að merkja blaðsíður og teygja utan um bókina. Til í mörgum litum -
Stemningsljós #FMO6766
Stemningsljós #FMO6766 Hlaðanlegt standljós sem kemur með fjarstýringu og hægt að velja um 16 liti á ljósinu. USB tengi, ekki kló með! Stærð 12,5 X 16 X 6 cm Merkjanlegt -
Fjölnotapenni #FMO6936
Fjölnotapenni #FMO6936 Penni með bláu bleki og enda fyrir snertiskjái einnig innheldur hann tól til að þrífa heyrnatól. Til í svörtu og hvítu Merkjanlegur, lágmarksmagn 250 stk -
Funda og ráðstefnumappa FIM8603
Fundamappa með rennilás. A4 skrifblokk, reiknivél og silkifóðri. Kemur í fallegri öskju. Lágmarksmagn 6 stk.
Stærð 34 x 26 x 3,0
-
Fundamappa úr leðri FIM8615
Falleg leður fundamappa með A4 skrifblokk og mismunandi vösum. Er með handfangi. Lágmarksmagn 6 stk.
Stærð 36,9 x 27,0 x 6,2
-
Fundamappa FIM8410
Fundamappa með A4 skrifblokk og mörgum vösum, tvískiptri reiknivél. Lágmarksmagn 6 stk.
Rafhlöður fylgja.
Stærð 36,4 x 27,7 x 2,8 cm
-
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212 Fundamappa með A4 minnisblokk og vösum með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk Stærð 36 x 26 x 2,0 cm. -
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206 úr PU leðri. A4 skrifblokk með 20 línum á síðu og reiknivél. Margir vasar og rafhlöður fylgja með. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 32 x 24 x 2,3 cm -
Fundarmappa #FIM8619
Fundarmappa #FIM8619 A4 skrifblokk og 25 síðum. PU leður Með mismunandi vösum og teygjanlegri pennalykkju. Hægt að merkja með lógoi. Stærð 32 x 25 x 1,8 cm. Lágmarksmagn 6 stk. -
A4 skrifblokk FMONPADA4
A4 skrifblokk FMONPADA4. Stærð: 210 x 297 mm með 50 rúðustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logoi. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Skrifblokk A6 FMONPADA6
Skrifblokk A6 FMONPADA6 stærð 105 x148 mm með 50 rúðustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logoi.
Lágmarks pöntun er 250 blokkir
-
Skrifblokk A5 #FMONPADA5
Skrifblokk A5 #FMONPADA5 stærð 148 x 210 mm með 50 línustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logo. Lágmarks pöntun er 250 blokkr. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50 með mjúkri kápu, með 50 hvítum blöðum úr endurunnum grastrefjapappír og límrönd. Stærð 100x72 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum af endurunnum óhúðuðum graspappír með límrönd. Stærð 100 x 70 mm Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk #MOFSNS200
Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar -
Límmiðablokk #FMOSNS250
Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta kápu með auka kostnaði. -
Minnismiðar FMOSN02
Minnismiðar með 25, 50,100 miðum og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Stærð 100 x 70 mm -
Fundamappa #FIM8432
Fundamappa #FIM8432 Flott mappa með A4 skrifblokk 20 línum, reiknivél, innbyggðum og rendum vösum. Sjá bækling Stærð 34,0 x 25,0 x 2,4 cm -
Fundamappa FIM7215
Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm -
Endurunnin bók í A5 FC100.10
Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta. Hver bók er afhent í sér kassa. -
Parker penni úr stáli XL FIM9378
Parker penni úr stáli. Blátt blek. Penninn er XL hann er lengri, breiðari og þyngri en venjulegur penni. Hentar fólki með stærri hendur. Kemur í gjafaöskju. FIM9378 Lágmarksmagn 15 stk. -
Parker penni úr stáli FIM7709
Parker penni úr ryðfríu stáli. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju. FIM7709 Lágmarksmagn 15 stk. -
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.
Lágmarksmagn 15 stk.
-
Parker málmpenni FIM718098
Parker Málmpenni. Með bláu bleki. Kemur í gjafaöskju FIM78098 Lágmarksmagn 15 stk. -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Ráðstefnumappa #FS93579
Ráðstefnumappa #FS93579 Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
Bæði hægt að fá hágæða penna með stórri fyllingu og einnig sem blýpenna/tækniblýant
Hægt að sérmerkja 100 stk lágmark
Stærð tækniblýantur 0,9 x 0,0 x 0,0 x 14,1 cm, blý 0,5
Stærð penna 0,8 x 0,0 x 0,0 x 13,8 cm
Til í hvítu, svörtu og bláu
-
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
Minnisbók frá VIPERS #FC1246 A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska fyrir 15,6″ fartölvu úr endurunnu gallaefni. 2% af seldum töskum hjá framleiðanda eru gefin water.org
Stærð 32 x 10 x 39,5 cm
-
Nestisbox #FC0572
Nestisbox #FC0572
Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.
Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g
Þolir þvott í uppþvottavél
Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.
Prentun á kápu 1 - 4 litir
-
Pappamappa/folder A4. Litur orange
Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk Folder for A4 in color orange. You can print your logo on it Minimum quantity 100 pieces -
Pappamappa/folder A4. Litur grænblár
Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk Folder for A4 in color greenblue. You can print your logo on it -
Pappamappa/folder A4. Litur Svartur
Pappamappa/folder A4. Litur Svartur Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann -
Pappamappa/folder A4. Litur grænn
Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk Folder for A4 in color green. You can print your logo on it -
Pappamappa/folder A4. Litur Rauður
Mappa rauð fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Folder for A4 in color Red. You can print your logo on it -
Pappamappa/folder A4. Litur brúnn
Pappamappa/folder A4. Litur brúnn
Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann.
Lágmarks upplag 100 stk
-
Pappamappa/folder A4. litur blár
Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk -
A5 Minnisbók #FCWOO1
A5 Minnisbók #FCWOO1 með 80 línustrikuðum blöðum sem eru 100% endurunnu efni. Kápan er unnin úr notuðum kaffikorg og engin skógareyðsla við framleiðslu hennar. St.14 x 20 cm Merkjanleg -
Askja með minnisbók og penna #FS93578
Askja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 96 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm
Hægt að merkja
-
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Mattur álpenni #FS91694
Mattur álpenni #FS91694 og glans áferð á toppnum. Einnig kemur logo í glansáferð á búkinn ef notast er við laserskurð við merkingu. Blátt blek. Stærð ø10 x 140 mm -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók #FMO9623 A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM -
Merkjanleg pappamappa með penna og blokk #FS92046
Pappamappa með penna og blokk #FS92046 A4 mappa úr pappa með 20 bls auðri blokk og endurunnum penna. Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Vandaður penni #FC1332
Vandaður penni #FC1332 Glæsilegur bambuspenni, kemur í fallegri gjafaöskju sem einnig er hægt að merkja. Blátt blek -
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
A5 minnisbók í neon litum með 192 hvítum línustrikuðum blöðum, blöðin eru svört á hlið. Stærð 140 x 210 mm
Lágmarksmagn 50 stk
-
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
línustrikuð bók með penna með bláu bleki. 70 bls.
Stærð 21,0 x 16,0 x 1,3 cm
-
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875 með framhlið úr hveititrefjum og PP með penna úr hveititrefjum.
70 línustrikaðar blaðsíður. Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm
Merkjanleg, lágmarkspöntun 50 stk
-
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814 A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
A4 stílabók #FIM5138
A4 stílabók #FIM5138 A4 bók með PU áferð með 100 línustrikuðum blöðum og minnisbandi Stærð 27,5 x 19,5 x 1,5 cm Lágmark 24 stk í pöntun -
A5 minnisbók #FS93275
A5 minnisbók #FS93275 A5 minnisbók með kápu úr náttúrulegum strátrefjum, gróf áferð. 96 fílabeinslitaðar síður sem gerðar eru úr pappír frá umhverfisvænum skógi þar sem plantað er nýju tré fyrir þau sem tekin eru niður. Stærð 150 x 210 mm | Skjöldur: 30 x 15 mm -
A5 minnisbók m/penna #FMO6202
A5 minnisbók m/penna #FMO6202 Kork kápa og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 x 21 x 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867 A5 Þykk pappabók (250gr/m²) með saumuðum síðum sem eru endurunnar og 100 % endurvinnalegar. Hægt að merkja, 60 stk lágmarkspöntun -
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ.
10 x 7,2 x 0,6 cm
Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun
-
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Ferðahátalari #FMO9609
Ferðahátalari #FMO9609
Þráðlaus hátalari í bambus umgjörð. 450mAh battery og ljós á botni hátalarans.
Spilunartími c.a. 3 tímar
Output data: 3W, 4 Ohm and 5V. Micro USB cable included.
-
A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum #FS93276
A5 stílabók með ivory lituðum blaðsíðum með línum. 96 bls. Stærð 140 x x210 mm Strigaáferð á kápu Merkjanleg að framan og aftan -
Minnisbók með endurunnum harðspjöldum #FC1171
Umhverfisvæn minnisbók með 70 línustrikuðum blöðum og gormakjöl
Merkjanleg
- Hæð: 18.10 cm.
- Þykkt: 0.90 cm.
- Breidd: 13.80 cm.
- Þyngd: 218.00 g.
-
B6 minnisbók #FS93419
Harpspjalda B6 minnisbók með 140 auðum síðum úr þykkum pappír. Þessi er sérstök fyrir þær sakir að það er segull framan á henni þannig að málm penni getur haldist við hana. Merkjanleg. Penni fylgir ekki. Stærð 130 x 180 mm -
Minnisbók og penni FS93482
B6 minnisbók og penni áfastur með teygju. Hörð kápa, gormabinding og 160 endurunnar línustrikaðar blaðsíður. Hægt að merkja bæði minnisbók og penna. Fæst í fjórum litum; rauðu, ljósbláu, gulu og grænu. Dökkblár er búinn hjá birgja. Stærð: 125 x 180 mm -
Minnisbók með mjúkri kápu #FC1244
Minnisbók með mjúkri kápu #FC1244
A5 stílabók með mjúkri kápu og 64 ivory lituðum línustrikuðum blöðum(70 g/m²).
- Breidd: 12.70 cm
- Hæð: 17.80 cm
-
USB minnislykill #FS97438
USB minnislykill #FS97438 Flottur og nettur Mini 4GB USB minnislykill úr gervileðri. Kemur í öskju. Stærð lykils 100 x 26 x 11 mm | Askja: 115 x 60 x 25 mm Lágmarksmagn 50 stk -
USB fjölhleðslutengi #FS97157
USB fjölhleðslutengi #FS97157 3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt -
Minnisbók með harðri kápu #FS93790
Minnisbók með harðri kápu #FS93790 Minnisbók með harðri kápu úr leðurlíki. 80 auðar blaðsíður. Stærð: 150 x 210 mm | Vasi utan um bók: 185 x 240 mm Nokkrir litir í boði -
Hálsband með öryggisklemmu #FS94402
Hálsband með öryggisklemmu #FS94402 Hálsband úr polyester með öryggisklemmu. Stærð: 20 x 510 mm -
Lítil minnisbók B7 #FS93461
Lítil minnisbók B7 #FS93461 Lítil minnisbók úr endurunnum pappa með 60 endurunnum auðum blaðsíðum. Stærð: 93 x 125mm -
A5 funda og ráðstefnumappa #FS92075
A5 funda og ráðstefnumappa #FS92075A5 fundar og ráðstefnumappa klædd með gervileðri. Mappan er með hleðslubanka að stærð 4.000 mAh. Með 5V/1A input/output og USB/micro til að hlaða batteríið.Skrifblokk með 64 kampavínslituðum og línustrikuðum blöðum. Með teyjum og hólfum til skiplagningar. Með led lýsingu í merki(hægt að slökkva) Penni fylgir ekki. Mappa kemur í öskjuStærð 165 x 225 x 25 mm | Merkjanlegur flötur/ljós: 55 x 35 mm |Askja: 180 x 240 x 35 mm -
A5 minnibók #FS93495
A5 minnibók #FS93495A5 Minnisbók úr endurunnum pappír með 40 línustrikuðum blöðum.Stærð 140 x 210 mmMerkjanleg -
Umhverfisvænn korkpenni FS91647
Umhverfisvænn kúlupenni úr kork og áli. Blátt blek. Kemur í kartonhulsu.Stærð penna: 9 x 139 mm. Stærð kartonhulsu: 40 x 155 mm.Hægt að merkja penna og/eða hulsu. -
A6 minnisbók úr kork #FS93720
A6 minnisbók úr kork #FS93720A6 minnisbók úr kork með 80 auðum kampavínslituðum blaðsíðum. Stærð 90 x 142 mm -
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813 A5 línustrikuð minnisbók til í fjölda lita- Lengd: 21.00 cm.
- Þykkt: 1.80 cm.
- Breidd: 14.00 cm.
- Þyngd: 296 gr
-
Ráðstefnumappa – Hraðafgreiðsla #FSV1000
Ráðstefnumappa - Hraðafgreiðsla #FSV1000 Þessa möppu má panta með stuttum fyrirvara. Mappan er úr endurunnum pappír Hægt er að afgreiða 50 - 500 stk á 2 - 3 dögum. Innifalin er prentun í einum lit t.d. Lógó, framan á möppuna. -
Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða
Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða Skemmtilegt að sérmerkja vinnubækurnar! Harðspjalda A5 stíla- eða reikningsbók með gormum. Stærð 154 x 216 mm lokuð). 80 blaðsíður, 80g pappír. Verð inniheldur prentun í öllum litum á forsíðu. Hægt að velja um línu eða rúðuprentun í bókinni og fleira. Þrjár leiðir að útliti forsíðu 1. Hægt er að senda lógó og verður því komið fyrir á forsíðu á lituðum grunni. Litur eftir óskum. 2. Hægt að kaupa sérhönnun á forsíðunni gerða af grafískum hönnuði Motifs ef óskað er. (þið fáið tilboð í það) 3. Hægt er að senda tilbúnar teikningar til okkar sem pdf með email. Lágmarksmagn 250 stk. -
Stílabækur A4. Sérmerkt eða hönnuð forsíða
Stílabækur A4. Sérmerkt eða hönnuð forsíða Skemmtilegt að sérmerkja vinnubækurnar! Harðspjalda A4 stíla- eða reikningsbók með gormum. Stærð 216 x 303 mm lokuð). 80 blaðsíður, 80g pappír. Verð inniheldur prentun í öllum litum á forsíðu. Hægt að velja um línu eða rúðuprentun í bókinni og fleira. Þrjár leiðir að útliti forsíðu 1. Hægt er að senda lógó og verður því komið fyrir á forsíðu á lituðum grunni. Litur eftir óskum. 2. Hægt að kaupa sérhönnun á forsíðunni gerða af grafískum hönnuði Motifs ef óskað er. (þið fáið tilboð í það) 3. Hægt er að senda tilbúnar teikningar til okkar sem pdf með email. Lágmarksmagn 250 stk. -
Minnismiðar í blokk FSN01
Minnismiðar í blokk FSN01 Ferköntuð blokk með minnismiðum (stærð 72x72mm, með límkanti).25, 50 eða 100 blöð (80gsm) og hefðbundið bak. Hægt að prenta með öllum litum. Lágmarksmagn er 250 stk. Pöntunarfjöldi hleypur á 250. Þannig að hægt er að panta 250 -500 - 750 o.s.f -
Minnismiðar/ pappírskubbur
Minnismiðar/ pappírskubbur Pappírskubbur stærð 90 x90 x 90. 900 blöð úr 80 gr pappír. Það er hægt að prenta á hliðarnar frá einum og upp í alla liti. Og einnig hægt að prenta á blöðin sjálf Verð er mismunnandi eftir litafjölda í prentun. Lágmarkspöntun 250 stk. Frábær leið til að minna á fyrirtækið. Þetta verður á skrifborðinu hjá öllum. -
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463 A4 Harðspjaldamappa úr sterku kartoni 400 g/m². Blöð fylgja ekki Stærð 230 x 307 mm -
A4 mappa #FS92046
A4 mappa #FS92046 A4 Pappamappa úr sterku kartoni 450 g/m². 20 endurunnin auð blöð. Merkjanlegur penni með bláu bleki fylgir: Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306 Korta/nafnspjaldahulstur úr áli Stærð 95 x 65 x 7 mm Merkjanlegt -
Kortaveski #FS93307
Kortaveski #FS93307 Kortaveski úr áli og gervileðri, kemur í öskju Stærð 96 x 64 x 13 mm | Askja: 105 x 70 x 15 mm -
Blýantar #FS91721
HB blýantar
Stærð ø7 x 190 mm
-
Blýantar #FS91736
HB blýantar margir litir
Stærð ø7 x 190 mm
-
Blýantar 12 stk í pakka #FS91738
Blýantar #FS91738Blýantar til í nokkrum litum
Stærð ø8 x 175 mm
-
Pennastatíf með áföstum penna #FS81138
Pennastatíf með áföstum penna #FS81138Statíf með kúlupenna, límfesting á botninum
Stærð statíf 60 x 160 x 60 mm | Penni: 10 x 10 x 137 mm
-
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486Minnisbók úr Bambus ásamt penna í stíl með 70 línustrikuðum endurunnum blöðum
Blátt blekStærð 105 x 148 mm
-
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485Glæsileg A5 minnisbók úr bambus ásamt penna, bæði merkjanleg
70 línustrikuð blöð Stærð 135x180mm Blátt blek -
Músarmotta FYP03027
Músarmotta FYP03027 Þegar hún er ekki i notkun þá er hún fín vörn fyrir skjáinn,einnig hægt að nota til að þurrka af skjánum Alprentanleg með CMYK prentun Stærð: 275 x 160 x 1 mm Prentflötur: 275 mm x 160 mm, Til í fleiri stærðum og gerðum Lágmarksmagn 50 stk í pöntun -
Skjáklútur #FYP11041A
Míkrófiber klútur, til þurrkunar á skjásímum og gleraugum Prentun í CMYK, mynd eða Spot PMS litir Efni: 250 gsm double-side brushed microfiber Stærð: 17,5 x 15,0 cm Alprentanlegur á báðar hliðar -
A6 Vasaminnisbók #FS93425
A6 vasaminnisbók Harðspjalda minnisbók klædd gervileðri 80 auðar blaðsíður Stærð 90x140mm Til í mörgum litum -
Minnisbók A5 #FS93494
Minnisbók A5 #FS93494 A5 Harðspjalda minnisbók með innri vasa 80 línustrikuð blöð Stærð 137 x 210 mm Margir litir -
Minnisbók A5 #FS93717
Minnisbók í stærð A5 Harðspjalda Gervileður 80 Línustrikuð blöð Stærð 140 x 210 mm Margir litir -
A4 Ráðstefnu og fundarmappa #FS92067
A4 Fundar og ráðstefnumappa með segullokun, einnig hægt að merkja á sjálfa möppuna 20 línustrikuð blöð Stærð 233 x 310 x 18 mm | Plata til merkingar 50 x 30 mm -
A5 fundar og ráðstefnumappa #FS92066
A5 Funda og ráðstefnumappa, segullokun 20 línustrikuð blöð. Penni fylgir ekki með. Stærð 183 x 252 x 18 mm | Platti til merkingar: 50 x 30 mm einnig hægt að merkja sjálfa möppuna