Ýmislegt

Ýmsar auglýsingavörur sem hægt er að merkja

  • Sólgleraugu FXDP453-87

    Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum.
  • Pennalaga skrúfjárn FS94014

    Pennalaga skrúfjárn með átta mismunandi skrúfbitum. Hentugt verkfæri með vasaklemmu og möguleika á að geyma bitana efri hluta hólksins. Stærð penna: 16 x 109 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 42 g. Hægt að merkja í lit eða með laser. Lágmarksmagn í pöntun: 50 stykki. Fæst í þremur mismunandi litum.
  • Sérprentuð spil

    Við sérprentum spil og spilastokka með þínu lógói eða hönnun.  
  • Sérgert barmmerki

    Sérgert barmmerki Lítið barmmerki úr málmi með fiðrildaklemmu Lágmarkspöntun á barmmerkjum er 250 stk. Gjarnan eru tekin 500- 1000 stk vegna hagstæðara verðs
  • Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61

    Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk
  • Veisluglas úr PP #FS94324

    Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt
  • Jogadýna #FS98137

    Jogadýna #FS98137 4mm þykk jógadýna/æfingadýna. Stærð 183 x 61 cm. Kemur með poka til að bera Merkjanleg
  • Baðhandklæði #FS99047

    Baðhandklæði #FS99047 Baðhandklæði úr 500 g/m² bómull, 82% og 18% endurunnin bómull. Stærð 70 x 140 cm. Búið til í Evrópu. Merkjanlegt
  • Handklæði #FS99048

    Handklæði #FS99048 500 g/m² handklæði úr bómull 82% og enduruninni bómull 18%. Búin til í Evrópu. Stærð 100 x 50 cm. Merkjanleg.
  • Vatnsheldur poki #FMO2466

    Vatnsheldur poki #FMO2466 Nettur vatnsheldur poki sem tekur 1,5 lítra Stærð 17.5 X 24.5cm Merkjanlegur
  • Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421

    Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW420

    Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Lykla/korta kippa #FXDP191.65

    Lykla/korta kippa #FXDP191.65 Þú getur geymt ýmist lykla eða kort á þessari kippu sem er með teygju. Þrír litir Merkjanleg
  • Sérhannað púsl #FMO2132

    Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun
  • Leikjakassi #FKC2941

    Leikjakassi #FKC2941 Viðarkassi með tafli, domino og mikado Stærð 16 X 16 X 3cm Merkjanlegt
  • Armband #FMO2377

    Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt
  • Armband #FMO2376

    Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt  
  • Skurðarbretti #FMO8861

    Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk
  • Lyklakippa úr málmi og bambus #FIM1097199

    Lyklakippa úr málmi og bambus #FIM1097199 Stærð 4.3 x 3 x 0.4 cm Merkjanleg
  • Sudoku þrautaborð #FIM1097589

    Sudoku borð #FIM1097589 Tréborð fyrir Sudoku leik, 99 númeraðir með leiðbeiningum og lausnum. Kemur í kassa Merkjanlegt Stærð 22.5 x 22.5 x 3.5 cm  
  • Matarkrús #FIM1096712

    Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa.    
  • Gjafasett #FS70206

    Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm
  • Taska fyrir sportið #FS70204

    Taska fyrir sportið #FS70204 Sport taska úr 600D polyester og þráðlaus heyrnatól frá Ekston Taska: 500 x 300 x 250 mm  
  • Kósýsett #FS70202

    Kósýsett #FS70202 Í þessu setti er akrýl teppi, 310 ml bolli og ilmkerti sem kemur saman í trékassa Allt merkjanlegt Stærð: 329 x 290 x 96 mm | Outside: 348 x 309 x 110 mm  
  • Ullarblandað teppi #ABL001

    Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun  
  • Skurðarbretti m/hnífum #ABD001

    Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk    
  • Keramik skál #ABO002

    Keramik skál #ABO002 Glæsilegar mattar skálar, þolir 125 hringi í uppþvottavél. Tekur 500ml, stærð ø15 x 7 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk  
  • Keramik skál #ABO001

    Keramik skál #ABO001 Keramik skál sem er framleidd undir umhverfisvænum aðstæðum, tekur 730 ml. Mött áferð og þolir í kringum 125 umferðir í uppþvottavél, stærð ø13 x 9 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk í pöntun  
  • Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419

    Snyrtitaska frá Vinga #FXD522419 Falleg snyrtitaska sem hentar fyrir öll úr frá Vinga of Sweden Stærð 7 x 18 x 27 cm Merkjanleg, lágmark 40 stk
  • Bolli úr ryðfríu stáli, 220 ml – FMO8313

    Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli með karabiner handfangi. Tekur 220 ml. Stærð: 6,5 x 7,5 cm [þvermál x hæð]. Handfang fæst í nokkrum litum. Hægt að merkja með laser eða stimpilprentun.

  • Frisbí FMOKC1312

    Frisbee. Þvermál: 23 cm, þykkt: 2 cm. Fæst í nokkrum litum (gulum, appelsínugulum, rauðum, grænum, bláum og hvítum). Hægt að merkja. Stærð prentflatar: 14 cm í þvermál.
  • Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001

    Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í  flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni.  Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser.
  • Barnabolir #FXDT6100

    Barnabolir #FXDT6100 Úr lífrænni og endurunni bómull, til í mörgum litum Stærðir 3-14 ára
  • Sérmerkt músamotta og merkt hálsband.

    Sérmerkt músamotta og merkt hálsband.    
  • Bollar merktir með laserskurði

    Bollar merktir með laserskurði Þessir keramikbollar eru sérmerktir með laserskurði. Lógó er laserskorið og einnig er hægt að nafnamerkja þessa bolla. Sá litli er 180 ml og staflanlegur. Linkur á hann Sá stærri er 300 ml sem er vinsæl stærð Linkur á hann Báðar tegundir eru til í nokkrum litum
  • Fundamappa #FXDP774.39

    Fundamappa #FXDP774.39 Glæsileg A4 fundamappa með rennilás. Í möppunni er 20 línustrikaðar blaðsíður ásamt vasa fyrir síma, stand fyrir síma, pennalykkju og tvö hólf fyrir nafnspjöld. Frá umhverfisvænum framleiðanda Stærð 3 x 26 x 33,5 cm Merkjanleg, lágmark 10 stk
  • Kokteilsett #FMO6620

    Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm
  • Teppi – FS99044

    Teppi framleitt út 100% akrýl (270 g/m²) með einstaklega mjúkri viðkomu. Teppið kemur innpakkað í öskju með satinborða. Stærð 1,3 x 1,5 m. Fæst í tveimur litum. Merkjanlegt með bróderingu. Lágmarksmagn í pöntun: 25 stk
  • Gull og silfur bolli #FMO6607

    Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun    
  • Drykkjarflaska 550 ml með möttu yfirborði

    Drykkjarflaska 550 ml. Matt yfirborð Til í bláu, rauðu, grænu, gulu, hvítu, svörtu og gráu
  • Ferðabolli FXD5064

    Ferðabolli FXD5064 Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Bollinn er til í ýmsum litum Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser. 24 stk lágmarkspöntun
  • Bolur FMOS11380

    Bolur FMOS11380 Góðir stuttermabolir fyrir alla, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu
  • Sykurlausar mintur #FMO7232

    Sykurlausar mintur #FMO7232 Til í nokkrum litum. 12 gr í boxi Merkjanlegt
  • Dyramotta #FMO2064

    Dyramotta #FMO2064 Dyramotta úr hörfræjum, stærð 58 x 38 cm, stamt undirlag Merkjanleg, lágmark 30 stk í pöntun
  • Upptakari #FIM7089

    Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk
  • Hitaplatti #FMO2066

    Hitaplatti #FMO2066 Plattinn tengist í USB tengi og heldur þínum kaffibolla heitum(45°) Merkjanlegur á platta, lágmarksmagn 40 stk
  • Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna

    Vatnsbrúsi fyrir Lögregluna Brúsar fyrir leiðtogafund í maí 2023 . Einföld og létt álflaska með loki og lykkju. Tekur 500 ml.
  • Barmmerki fyrir leiðtogafund 2023

    Barmmerki fyrir leiðtogafund 2023 25mm barmpinni úr járni, prentun í 1-4 litum og sett húð yfir. Lágmarksmagn 250 stk í pöntun
  • Iqoniq vistvænn fatnaður

    [caption id="attachment_13894" align="alignnone" width="250"]Vistvænn fatnaður Vistvænn gæða fatnaður[/caption] Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingurinn sem sýnir úrval af vistvænum hágæða fatnaði Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
  • Garðsett FS98129

    Fallegt garðsett með þremur verkfærum úr málmi og tré. Skóflu, hrífu og gaffli. Kemur í 100% bómullartösku með ól til að loka.

    Bómullartaska  stærð 130 x 600 mm

  • Fundamappa FIM7215

    Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm
  • Æfingateyja í poka FC1400

    Æfingateygja í poka Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka Merkjanleg
  • Æfingateygja #FC1400

    Æfingateygja #FC1400

    Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka

    Merkjanleg

  • Barmmerki sem endurkasta ljósi FSRBadge2

    Barmmerki sem endurkasta ljósi. Margir litir. Hægt að merkja
  • Barmmerki með endurkasti

    Barmmerki með endurkasti Vatnsheld. Hægt að prenta á þau Stærðir 38 mm og 55 mm Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002

    Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.

    Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.

    Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja  með laser

  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024

    Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni

    Heilmerkjanlegt stillanlegt belti

    Stærð 5 x 175 cm

    50 stk lágmarkspöntun

  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur
  • XD Mobile Collection

    Farsíma fylgihlutir Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir  fjölbreytt úrval tæknilegum vörum og fylgihlutum tengdum farsímum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
  • Margnota kælikubbar í poka

    Margnota kælimolar fyrir Isavia Ans

  • FS Collection 2023

    FS Collection 2023 [caption id="attachment_13697" align="alignnone" width="228"]bolir pg peysur fatnaður[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Hiidea sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum, úlpum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit.
  • SOL´S Collection 2023

    SOL´S Collection 2023 fataúrval frá Solis Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur SOL´S sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit.
  • Bodum FS Collection 2022

    Bodum FS Collection 2022 Bodum bæklingur Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Bodum sýnir m.a fjölbreytt úrval af kaffi-könnum, pressukönnum, bollum, og ferðamálum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu nafnið og númerið á vörunni  í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark  Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð er án merkingar.
  • FMO Collection 2023

    FMO Collection 2023

    [caption id="attachment_13685" align="alignnone" width="226"]Bæklingur FMO auglýsingavörur í úrvali[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur FMO sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfisvænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
  • IMP Collection 2022

    IMP motif auglýsingavörur

    Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur IMP sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfisvænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og fleiru. Óvenju margir möguleikar í prentun og nafnamerkingum.

    Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit

  • CLI Collection 2022

    Auglýsingavörur bæklingur Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfis vænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit    
  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Tvöfaldir stálbollar #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu  
  • Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100

    Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100 Bómullar derhúfa merkjanleg með mörgum litum að framan. Lágmarkspöntun 50 stk Stærð 56-60 cm
  • Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056

    Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum.
  • Barmmerki úr málmi

    Barmmerki úr málmi Upphleypt barmmerki úr málmi fyrir Flokk fólksins
  • Derhúfa #FS99142

    Derhúfa FS99412 með broderingu
  • Poki #FMO9440

    Poki #FMO9440 Leikfimipoki FMO94440
  • Tvöfaldur brúsi #FC5692

    Tvöfaldur stálbrúsi. Margir litir #FC5692 Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð, margir litir. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð
    • Þvermál: 7.00 cm
    • Hæð: 26.00 cm
    • Magn: 480 ml
  • Sundpoki #FS92928

    Sundpoki #FS92928

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun
  • Pappírskubbur #FMOPPCB01

    Pappírskubbur stærð 90 x90 x 90. 900 blöð úr 80 gr pappír. Það er hægt að prenta á hliðarnar frá einum og upp í alla liti. Og einnig hægt að prenta á blöðin sjálf Verð er mismunnandi eftir litafjölda í prentun. Lágmarkspöntun 250 stk.
  • Endurunninn poki #FC0789

    Endurunninn poki #FC0789 Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra.
  • Hálsband #FY02018A

    Hálsband #FY02018A Hálsband með stórum merkifleti og öryggislokun
  • Sett af hlutum

    Sett af hlutum Bolli FMO8316 Barmmerki FYP13006A Hálsband FS94402
  • Bók og penni

    Bók og penni Sérmerkt bók og penni
  • Bolli og flaska

    Bolli og flaska Flaska FC1184 og bolli FC1229
  • Minnismiðar í blokk FSN01

    Ferköntuð blokk með minnismiðum (stærð  72x72mm, með límkanti).25, 50 eða 100 blöð (80gsm) og hefðbundið bak. Hægt að prenta með öllum litum. Lágmarksmagn er 250 stk. Pöntunarfjöldi hleypur á 250. Þannig að hægt er að panta 250 -500 – 750 o.s.f
  • Húfa #FC4930

    Húfa #FC4930 Vandaðar og hlýjar prjónahúfur úr akríl. Ein stærð. Hægt er að bródera merki í að framanverðu. Lágmarksmagn 50 stk
  • Margnota bómullarpoki #FS92822

    Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm Ljós grunnur med bláum eda rauðum botni og handföngum
  • Tvöfaldur brúsi #FS94550

    Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu. Tekur 510 ml. Merkjanlegur Stærð ø67 x 255 mm
  • Merkjanleg spil #FPCVG6951

    Merkjanleg spil #FPCVG6951 Spilastokkur með 52 spilum og  tveimur Jókerum í pappaöskju Hægt að láta sérhanna bak spilanna og pappaöskjunnar. Eða kaupa litaðan stokk og spil með áprentuðu lógói fyrirtækisins eins og á meðfylgjandi mynd af gráum stokk Spilin eru prentuð með 4 lita offset prentun og eru í stærðinni 58 x 88 cm. _____________ Litaður stokkur og lituð spilabök með lit að eigin vali og lógói. Lágmarksmagn 500 stk Betra verð ef pantaðir eru 500 eða 1000 stokkar í einu. Nauðsynlegt að panta með góðum fyrirvara. Framleiðsla og sending tekur 4 til 6 vikur        
  • Stuttermabolur FMOS11500

    Stuttermabolur FMOS11500 Stuttermabolur frá SOL 190g/m². Bolina má fá í 38 litum. Styrktur hálssaumur, teygjanlegt hálsmál. Boli má áprenta eða bródera Lágmarkspöntun 30 stk Svartir, hvítir, rauðir og bláir eru til í stærðum XS - 5 XL Navy bláir, appelsínugulir, grænir og  milli gráir eru til í S- 3XL Aðrir litir eru til í XS- eða S - XXL
  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Ferðabolli FMO9618

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg
  • Kælitaska #FIM9173

    Kælitaska #FIM9173

    Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.

    Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D
  • Vínsett #FIM6832

    Vínsett #FIM6832 gjafaöskju úr dökkum við með skákborði á loki og taflmönnum inná loki. Í kassanum er: Flöskustoppur úr ryðfríu stáli, hitamælir, dropateljari og þjónshnífur.

  • Kælitaska #FIM8648

    Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm  
  • Kokteilsett #FIM4680

    Kokteilsett #FIM4680 Stál kokteil sett, hristari tekur 350 ml. fylgir ístöng og skeið, kemur í gjafaöskju 24 stk lágmarkspöntun
  • Regnslá #FS99213

    Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk  
  • Askja úr pappír

    Lítil askja úr þykkum pappír sem brotin er saman Hvít, svört, blá, rauð, græn, gul eða hvernig sem er Hægt er að velja lit á öskjuna og prenta lógó eða texta á eina eða allar hliðar. Full prentun á allar hliðar innifalin í verði Stærð 5 cm x 3.5 cm. Lágmarksmagn 100 st
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Þriggja hólfa pillubox #FS94303

    Þriggja hólfa pillubox #FS94303 Box úr PP með þremur hólfum Stærð 70 x 50 x 15 mm
  • Símahaldari á hjól #FC1248

    Símahaldari á hjól #FC1248 Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu á rör .Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
  • Flísteppi #FMO7245

    Teppi úr 180 gr/m² flís, margir litir Stærð 120x150cm Lágmarksmagn 50 stk
  • Borðfánar

    Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk
  • Bangsi með hjarta #FC5392

    Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.
    • Measurements and sizes
    • Length: 13.20 cm.
    • Height: 9.40 cm.
    • Width: 13.70 cm.
    • Weight: 48.00 g.
  • Vefborði 970 x 250 pix

    Vefauglýsing 970 x 250 pix Lágmarkspöntun 1 hönnun. Ef pöntuð er hönnun á þremur eða fleiri stærðum í einu af auglýsingum til að nota á vefnum, fæst betra verð hvort sem auglýsingarnar eru fyrir samfélagsmiðla, goggle, innlenda vefi eða rafrænar sendingar. Ljósmyndir í viðunandi gæðum, textahugmyndir og lógó komi frá viðskiptavini.
 Þessi vinna er unnin í samvinnu við  grafika.is
  • Flauelshulsa fyrir penna #FS91960

    Hulsa úr flaueli fyrir eitt stykki kúlupenna/penni fylgir ekki

    Stærð 160 x 30 mm

  • Merkjanlegur bolti #FS98265

    Merkjanlegur bolti #FS98265 Hálfgegnsær bolti. Frostad PVC ø 245 mm Prentflötur 60 x 120 mm
  • Naglasnyrtisett #FS94857

    Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm
  • Nafnspjaldahylki FS93309

    Fallegt nafnspjaldahylki úr gervileðri St.95 x 65 x 13 mm Merkjanlegt
  • Töskumerking #FS98111

    Töskumerki úr áli St.80 x 42 x 2 mm Merkjanlegt með leysermerkingu
  • Töskumerki #FS98123

    Töskumerki #FS98123 Ferðatöskumerking, töskumerking St. 248 x 38 mm Litir: svartur, blár, rauður, grænn  
  • Ferðasett #FS98197

    Ferðasett #FS98197 Hugsað fyrir öllu, bara beint í flug! Sett sem inniheldur hálspúða,svefngrímu,eyrnatappa og par af sokkum, kemur í gjafapoka Poki: 150 x 200 mm  
  • Íþróttahandklæði – FMO9024

    Handklæði með mikla rakadrægni. Efni: 55% polyamíd og 45% örtrefjar (microfiber). Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð: 30 x 80 cm. Þyngd: 39 g. Hægt að merkja.